Morgunblaðið - 06.11.1988, Side 26

Morgunblaðið - 06.11.1988, Side 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag lauk haust-baró- meterkeppninni. Jón Þorvarðarson og Guðni Sigurbjamason sigruðu með glæsilegum endaspretti eftir að Aðalsteinn Jörgensen og Ragnar Magnússon höfðu leitt mótið lengi vel. Lokastaðan varð þessi: Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamason 491 Aðalsteinn Jörgegnsen — Ragnar Magnússon 403 Einar Jónsson — Matthías Þorvaldsson 361 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson Jakob Kristinsson — 352 Magnus Ólafsson Ásgeir Ásbjömsson — 335 Hrólfur Hjaltason Rúnar Magnússon — 334 Páll Valdimarsson Ólafur Lárusson — 316 Hermann Lárusson Bjöm Eysteinsson — 296 Þorgeir Eyjólfsson Sigurður Sigurjónsson — 266 Júlíus Snorrason 254 Hæstu skor síðasta fengu: Jón Þorvarðarson — kvöldið Guðni Sigurbjamason 180 Sigfús Þórðarson — Gunnar Þórðarson 136 Gunnar Karlsson — Guðmundur Karlsson 128 Bjöm Eysteinsson — Hjalti Elíasson 121 Ólfur Lárusson — Hermann Lárusson 101 Páll Bergsson — Guðjón Sigurðsson 95 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 84 Georg Sverrisson — Þórir Sigursteinsson 62 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 57 Bjöm Amarson — Stefán Kalmansson 48 Jaequi McGreal — Þorlákur Jónsson 45 Næsta miðvikudag (9. nóv.) hefst 6 kvöld Butler-tvímenningur með nýstárlegu sniði. Spiluð verða 4 spil á milli para. Útreikningur verð- ur tölvuvæddur. Reiknað verður út meðalskor í hveiju spili, skori breytt í impa, og impar lagðir saman, en ekki breytt í vinningsstig. Spilarar fá útskrift af útreikning- um eftir hver 4 spil og útskrift af spilunum í lok hvers kvölds. Þátt- taka tilkynninst til Hauks Ingason- ar s. 671442 (vs. 53044) eða Jak- obs Kristinssonar s. 14487 (vs. 623326) sem fyrst. Bridsdeild Rangæingafélagsins Fjórar umferðir eru búnar af fimm í tvímenningskeppninni. Spil- að er í tveimur riðlum og er staða efstu para þessi: A-riðill Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 517 Lilja Halldórsdóttir — Páll yilhjálmsson 483 Amór Ólafsson — Ásgeir Sigurðsson 475 Pétur Sigurðsson — Óskar Sigurðsson 460 B-riðill Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 489 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 479 Sigurleifur Guðjónsson — Bragi Bjömsson 475 Sigurður Jónsson — Ari Gunnarsson 470 Þeir félagar Ari og Sigurður tóku risaskor síðasta spilakvöld, fengu 151 en meðalskor er 108. Síðasta umferðin verður spiluð nk. miðvikudag kl. 19.30 í Ármúla 40. Næsta keppni deildarinnar verð- ur hraðsveitakeppni. Bridsfélag Breiðfirðinga Sjöunda og áttunda umferð í sveitakeppninni fór fram síðastlið- inn fimmtudag. Páll heldur forystunni og er rúm- um leik á undan næstu sveit. Staðan eftir 8 umferðir: Páll Valdimarsson 182 Guðlaugur Karlsson 152 Guðmundur Kr. Sigurðsson 149 Romex 137 Albert Þorsteinsson 133 Hans Nielsen 133 íslandsmót kvenna og yngri spilara íslandsmót kvenna og yngri spil- ara í tvímenningskeppni, verður haldið í Sigtúni 9 (húsi Bridssam- bandsins) helgina 19,—20. nóvem- ber og hefst kl. 13 á laugardegin- um. Spilaður verður barometer í báðum flokkum. Skráning er hafin á skrifstofu BSÍ og hjá Bridsfélagi kvenna í Reykjavík, á mánudagskvöldum. Nánara fyrirkomulag ræðst af þátt- töku. Keppnisgjald verður haft í lágmarki i báðum flokkum. Spilað er um gullstig. Bridssamband íslands hyggst bjóða spilaáhugafólki upp á að vera með í Philip Morris (Epson- tvímenningurinn 1988) samræmdri keppni um alla Evrópu, föstudaginn 18. nóvember. Spilað verður í Sig- túni 9 og er öllum heimil þátttaka. Þéssi tvímenningskeppni er með svipuðu sniði og Landsbikarkeppni BSI sem spiluð var á dögunum. Sömu spil eru spiluð um alla Evr- ópu, fyrirfram gefín og síðan tölvu- útreiknað. Bridsdeild Skagfirðinga Reykjavík Gestur Jónsson og Friðjón Þór- hallsson sigruðu haustbarometer- keppni deildarinnar, eftir mikla bar- Husqvarna eldavélar ENDAST OG ENDAST Verð frá kr. 34.087. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 BIFREIÐAÚTBOÐ nk. þriðjudag. sala varnarliðseigna. I-J AT TCTPT , A T TP\ f % | g 11 p\ A' nAU o 1 Uj u UA Uji HÚSNÆÐISLÁNA VAR1. NÓVEMBER SL. 15. eggjast dráttarvextir nóv. á lán með lánskjaravísitölu. 50. i eggjast dráttarvextir nóv. á lán með byggingarvísitölu. O) GC FORÐIST ÓÞARFA AUKAKOSTNAÐ 1 VEGNA DRÁTTARVAXTA cRl HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK S: 69 69 00 áttu við tvö næstu pör. 26 pör tóku þátt í keppninni, sem stóð í 4 kvöld. Úrslit (efstu pör): Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson 142 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 129 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 116 Hrannar Erlingsson — Jón Ingi Bjömsson 85 Stejngrímur Steingrímsson — Öm Scheving 68 Hjálmar S. Pálsson — Jömndur Þórðarson 64 Bjöm Þorvaldsson — Jóhann Gestsson 59 Hallgrímur Hallgrímsson — Þórður Sigfússon 58 Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni deildarinnar. Enn er hægt að bæta við sveitum. Skráning er hjá Ólafi Lárussyni í síma 16538 eða Sigmari Jónssyni í vinnusíma 687070. Skagfírðingar spila á þriðjudög- um í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkom- ið. Keppnisstjóri er Ólafur Lárus- son. Opna stórmótið í Sandgerði Enn á bæta við 1—2 pörum í Opna stórmótið í Sandgerði, sem spilað verður næsta laugardag. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis og spilað er í samkomuhúsinu. Verðlaun nema samtals 100 þús. kr., þar af 1. verðlaun ferðavinning- ur með Samvinnuferðum að verð- mæti kr. 50.000. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárusson. Tónlistarsaga æskunnar Tónlistarsaga æskunnar Bókaútgáfan Forlagið hefúr gefið út Qölfræðibók um tónlist fyrir börn og unglinga sem nefn- ist Tónlistarsaga æskunnar og er eftir Kenneth og Valerie McLeish. Bókin nefhist á frum- málinu The Oxford First Comp- anion to Music. í frétt frá forlaginu segir: „Tón- listarsaga æskunnar er nýjung á íslandi því í fyrsta skipti eiga íslensk böm og unglingar kost á að fræð- ast um tónlist á móðurmáli sínu í vönduðu alfræðiriti. í bókinni er fjallað um margar greinar tónlistar- innar — sígilda tónlist Vesturlanda, popptónlist, djass og tónlist fram- andi þjóða." Bókin skiptist í eftirtalda kafla sem gefa hugmynd um fjölbreytni hennar: Að hlusta á tónlist, tónlist um víða veröld, hljóðfæri og hljóm- sveitir, að syngja og dansa, tónlist- arsagan, tónskáldin og tónlist þeirra, að skrifa tónlist. Tónlistarsaga æskunnar hefur að geyma rúmlega 1.000 myndir og myndskreytingar sem hafa mikið upplýsingagildi. Auk þess eru rúm- lega 50 tóndæmi í bókinni sem auð- velt er að leika á blokkflautu eða píanó. Einnig er leiðbeint um tónlist á hljómplötum til að hlusta á. Bókin er einkum ætluð bömum og ungl- ingum sem eru að hefja tónlist- amám eða vilja vita meira um þá tónlist sem þau heyra á hljómplöt- um, í útvarpi eða sjónvarpi. Tónlistarsaga æskunnar er 192 blaðsíður í stóru broti. Eyjólfur Melsteð þýddi. Bókin er prentuð í Hong Kong

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.