Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 o s* C 4<£ Bolungarvík. AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vest- Qarðakjördæmi var haldinn í Bolungarvík 15. október sl. Á dagskrá voru venjuleg aðalfund- arstörf, afgreiðsla stjórnmála- ályktunar auk ávarpa þing- manna Sjálfstæðisflokksins í VestQarðakjördæmi, þeirra Matthíasar Bjarnasonar og Þor- valdar Garðars Kristjánssonar. Á fundinn mættu fulltrúar víða að úr kjördæminu en nokkuð spillti fyrir að veður og færð hamlaði ýmsum að komast til fúndarins. Stjórn Kjördæmisráðsins var öll endurkjörin og er formaður sem fyrr Guðmundur Sævar Guðjónsson frá Bíldudal. Sérstök nefnd, alls- heijamefnd, undir forystu Einars K. Guðfinnssonar, lagði fram drög að stjórnmálaályktun _og var hún samþykkt samhljóða. í stjómmála- ályktuninni er það harmað að ekki skyldi hafa tekist pólitísk samstaða um efnahagsaðgerðir svo sem nið- urfærsluleið er unnið hefði skjótan bug á verðbólgunni og tryggt til frambúðar undirstöður rekstrar framleiðsluatvinnuveganna. Einnig segir að þær aðgerðir sem nú hafi verið gripið til séu skammtíma- lausnir er höggvi ekki að rótum vandans. Þær muni því ekki duga til þess.að efla atvinnulífið á ný og treysta búsetu á landsbyggðinni. Þá segir í ályktuninni að nú blasi ný staða við Sjálfstæðisflokknum því eftir fímm ára ríkisstjórnar- þátttöku er flokkurinn nú leiðandi afl í stjómarandstöðunni. Þá hafði fundinn þungar áhyggj- ur af þeirri byggðaröskun sem átt hefur sér stað í landinu. í lok ályktunarinnar segir að Sjálfstæðis- flokkurinn standi nú á alvarlegum tímamótum. Það verði hlutverk for- ystusveitar flokksins að leiða hann inn í framtíðina. Sú leið verður hvorki auðveld né greið. Við þessar Morgunblaðið/Siguröur Jónsson Frá fúndi norrænu Amnesty-deildanna í Skálholti. Fundur norrænna deilda Amnesty Cnl f/ioo i TJöfðar til JLXfólks í öllum starfsgreinum! Selfossi. FUNDUR norrænna Amnesty- deilda var i fyrsta sinn haldinn hér á landi fyrir skömmu. Fund- urinn var haldinn i Skálholti og stóð frá föstudegi fram á mánu- dag og voru þátttakendur 25. Amnesty-deildirnar á Norður- löndum hafa haft með sér sam- vinnu um tíu ára skeið. Á fundinum var rætt um flótta- menn og verkefni fyrir ungt fólk innan Amnesty. Sett var fram á fundinum vinnuáætlun um norræna samvinnu Amnesty-deildanna. Þýð- ingarmikið er talið að litlar deildir og miðlungsstórar eins og á ís- landi, í Færeyjum og á Finnlandi nái að hafa samvinnu við stórar deildir eins og í Noregi, Svíþjóð og í Danmörku. Af öðrum Amnesty- VERSUJNARSTJÓRAR ÍTÖLSKU LEÐURVÖRURNAR ERU KOMNAR VINSAMLEGAST VITJIÐ PANTANA DUGGUVOGUR 2 104 REYKJAVÍK - ICELAND TEL. (354-1) 686334 TELEX: 3101 ISTEL IS TELEFAX: 354-1-687447 Tvær konur í fram- kvæmdasljórn EB Brussel. Frá Krístófer M. Krístinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Á fúnd Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum mættu fúlltrúar víða að úr kjördæminu. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum: Gripið tö skammtímalausna sem höggva ekki að rótum vandans aðstæður sé því mikilvægt að fólk snúi bökum saman, virði sjónarmið hvers annars og tryggi að Sjálf- stæðisflokkurinn verði sem fyrr órofa fylking fijálshuga fólks sem trúir á byggðina í landinu öllu. — Gunnar FRAKKAR hafa nú fylgt for- dæmi Grikkja og tilnefnt konu í framkvæmdastjórn Evrópu- bandalagsins frá næstu áramót- um. Þetta verða fyrstu konurnar sem gegna embætti framkvæmdastjóra frá stofnun Evrópubandalagsins. Christiane Scrivener tekur við af Claude Cheysson sem verið hefur í framkvæmdastjórninni frá 1973 að undanskildum árunum 1981-84 en þá var hann utanríkisráðherra Frakklands. Scrivener hefur verið ráðherra neytendamála og þing- maður á Evrópuþinginu í Strasborg. Hún gekk í Róttækaflokkinn árið 1985. Hin konan sem verður í fram- kvæmdastjóminni er Vasso Pap- andreou sem er ráðherra í grísku ríkisstjórninni og fer-með málefni EB-markaðarins. deildum er nokkuð litið til norrænu samvinnunnar á þessu sviði og hún sett fram sem viðmiðun varðandi samstarf lítilla og stórra deilda í alþjóðastarfi Amnesty Intematio- nal. Fundi norrænu deildanna lauk á mánudag með móttöku forseta ís- lands á Bessastöðum þar sem Ein- ari Pálssyni var veitt viðurkenning í þakklætisskyni fyrir framlag hans til íslandsdeildar Amnesty. Hann hefur lagt deildinni til skrifstofu- húsnæði endurgjaldslaust í tíu ár. Honum var afhent táknræn gjöf, steinn sem út úr brýst hönd með penna. Verk þetta er eftir Ófeig Bjömsson. — Sig. Jóns. FLORIDAFERÐ 1 SKAMMDEGINU Flug til Orlando 0112, þar sem tekið er A 1 1 ó á móti hópnum ogekiðá Hótel Floridian U 1 1 Z þar sem dvalið verður í 3 nætur. AA1A Akstur til Disney-World og aðgangur að UZ IZ þessum einstaka skemmtigarði. Um kvöldið er sameiginlegur kvöldverður. A A 1 A Akstur að Sea World þar sem gefst tæki- U3 1 Z færi til að njóta fjölda skemmtiatriða. Um kvöldið er akstur að Church Street Station og kvöldinu eitt í anda villta vestursins. H/i • 1 0 Akstur St. Petersburg Beach þar sem U i- 1 Z gist verður á Beachcombers í 7 nætur. Akstur til Orlando og flug heim. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS KR. 1112 39.920 EINSTAKT TÆKIFÆRI SEM EKKl BÝÐST AFTUR Hiélnguog Kalla ÍLux étj — i B)ÓÐUM FERÐIR Á HOTEL LE ROI DAGOBERT Flug og akstur frá Lux að hóteli á miðvikudegi. Ferð til Trier á fimmtudegi þar sem tækifæri gefst til að skoða sig um og versla. Á laugardegi verðurekið til BOSSverksmiðjanna og síðan til Stuttgart og Benz verksmiðjurnar skoðað- ar. Um kvöldið er sameiginlegur kvöldverður á HOTELLE FOI DAGOBERT. Akstur til Lux á sunnudegi og flug heim. BROTTFARIR 9-13 nóv. 23-27 nóv. og 11-15 jan. kr. 22.900 GLASGOW 18.-20. nóvember • kr. 16.130 DUBLIN í EINN DAG 9. desember • kr. 9.600 Travel HAMRABORG 1-3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI641522 A*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.