Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ VELVABCAIMDI SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
45 C
—Mbl/Júlíus
Kristín Ólaísdóttir ásamt börnum sínum Halldóri Vilhjálmssyni og
Auði Ósk Vilhjálmsdóttur.
í sömu verslun höfðum við tal
af Elínu Jónsdóttur. Hún sagðist
lítið fylgjast með vöruverði ög þar
af leiðandi ekki hafa tekið eftir
verðhækkunum. Tekjumar hefðu
hins vegar alveg staðið í stað hjá
henni eins og fleirum.
Á útimarkaðinum
Það var kalt að koma út á göt-
una úr notalegum hitanum í versl-
uninni. En það settu ekki allir kuld-
ann fyrir sig. Helga Aðalsteins-
dóttir var önnum kafín við af-
greiðslu á útimarkaðinum í Austur-
stræti og þegar hún var spurð hvort
ekki væri svalt að standa þama
dagiangt úti í strekkingnum svaraði
hún bara: Nei, það er bara að bæta
á sig einum ullarbrókum í viðbót.
SPURT OG SVARAÐ
SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON,
REYKJAVÍK
SPURTL Hvers veRna
wlwlml voru útvarpstæki
sett upp í strætisvögnum?
2. Má ekki taka þau niður aftur?
Ef ekki hvers vegna?
3. Ferðast forstjóri Strætisvagna
Reykjavikur að staðaldri með
strætisvögnum?
SVEINN BJÖRNSSON, FOR-
STJÓRI SVR
CUAD 1. og 2. Það var fyrir
W Wmína tlð sem útvarps-
tæki voru sett í strætisvagnana og
þá sennilega vagnsijómnum til af-
þreyingar. Það er misjafnt hvemig
farþegar kunna
því að útvarp sé
á I strætisvögn-
um. Þegar fréttir
eru færa far-
þegar sig oft
framar I vagninn
og biðja bflstjór-
ann að hækka. Sveinn Bjömsson,
Aðrir eru ekki forstJÓri S.V.R.
hrifnir af að
heyra I útvarpi I vögnunum. En það
fer ekki á milli mála að það yrði
mjög óvinsælt meðal vagnstjóra ef
útvörpin yrðu tekin úr vögnunum.
3. Ég nota strætisvagna ekki að stað-
aldri en vegna starfs míns þarf ég
að nota bíl töluvert
Velvakandi tekur við spumingum
í síma 691282 kl. 10 til 12 frá
tnánudegi til föstudags.
Margir stöldruðu við til að líta á
vörumar hjá Helgu Aðalsteins-
dóttur.
og hittum fólk að máli. Þar var
Kristín Ólafsdóttir að versla ásamt
bömum slnum Halldóri Vilhjálms-
syni og Auði ósk Vilhjálmsdóttur.
Hvað fannst henni um vöruverðið.
Vöruverðið hefur alls ekki stað-
ið I stað eins og lofað var, það hafa
ýmsar vörur verið að smá hækka
þrátt fyrir þessa svokölluðu verð-
stöðvun, sagði Kristín. Verðstöðv-
unin hefur þó haldið að því leyti
að kaupið hefur ekki hækkað. Tekj-
ur heimilisins hafa staðið I stað eða
jafnvel minnkað.
Helga sagðist vera þama frá kl.
12 til 17 alla virka daga og salan
gengi þokkalega þrátt fyrir kuld-
ann. Eða kannski vegna kuldans,
því Helga selur ullarföt sem hún
framleiðir sjálf. Og verðið virðist
hagstætt til að selja ullarföt því það
staldra margir við og skoða hjá
henni pijónaföt I öllum regnbogans
litum.
Hún gerði ráð fyrir að vera þama
út mánuðinn. Það var auðvitað
þægilegra að vera héma I sumar,
sagði Helga. Þá vom tjöld yfír sölu-
skálunum en þau vom tekin niður
í haust. Það væri óskandi að þau
yrðu sett upp aftur því það getur
verið slæmt að hafa ekkert skjól
fyrir sig og vömmar.
SVAR
væntánlega
Þessi grein blður enn-
þá birtingar en kemur
K.S., REYKJAVÍK
QDI |ÐT * Kabbþætti í Les-
Wl WÍS I bók hinn 5. mars
var lofað birt-
ingu á grein um
óhollustu gólf-
teppa sem ekki
hefúr komið
enn. Hvenær er
ætlunin að birta
þessa grein?
GÍSLI SIG-
URÐSSON,
RITSTJÓRN-
ARFULLTRÚI
LESBÓK
Tökum merki Dana niður
Til Velvakanda.
*
Eg er sammála þeim sem vilja
að merki Dana, eða merki
Kristjáns 9., sem blasir við efst
á Alþingishúsinu okkur verði tek-
ið niður. Við eigum sárar endur-
minningar frá stjóm Dana hér á
landi og er ástæðulaust að minna
á hana með þeim hætti að merki
þeirra sé á þessum stað. Vel
mætti koma þessu merki fyrir á
viðeigandi stað annars staðar og
sýna því sóma. Danir hafa að
mörgu leyti gert vel við okkur,
bæði fyrr og síðar, og er engin
ástæða til að ala á úlfúð við þá.
Ég hef alla tíð haft mikið uppá-
hald á dönsku þjóðinni og er þetta
skrif alls ekki henni til hnjóðs.
Hins vegar leiðist mér alltaf að
sjá þetta merki þarna og held að
margir séu sama sinnis. Þarna
ætti að koma fyrir íslenska
skjaldarmerkinu.
nmmm
Bam par\ga& tiL vagnlnn meb
eHirré-ttunum er-Purín. h)á. ■*'
Ekki veit ég hvað hjóna-
svipur er, ef það á ekki
við hér?
Ég neyddist til að vinna
eftir Ijósmynd ...
HÖGNI HREKKVlSI
r,pE.lR ERU ÓAÐQREINANLeQIR ,þFSStR TVElR-
PÁPI ÞlNN OG EFTIRUlTSAAAÐOR HANS.'i
Lofitur