Morgunblaðið - 15.11.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.11.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 17 í SKUGGA HRAFNSINS ÍSLENSKA STÓRMYNDIN SEM ALLIR VERDA AD SJÁ Hvaó segja gagnrýnendur: elei Skulaso" .... " ^itii "'O the SSSS'-Sffft „Með kvikmyndinni í „Skugga Hrafnsins“, sem er sjálfstætt framhald myndarinnar „Hrafninn flýgur“, tekst Hrafni Gunn- laugssyni svo sannarlega að fá áhorfendur um allan heim til að sitja í sætum sínum með öndina í hálsinum af hrifningu yfir þessari spennumynd um ástir og siðferði á víkingaöld. Varíety New York 19. okt. 1988/Kell sm-2 Fjórar sljömur; ★ ★ ★ ★ „Mynd sem allir ættu að sjá.“ Sigmundur Emir. Göteborgs-Posten „Stórbrotin mynd og engri lík.“ G.T. Fjórar stjömur; ★ ★ ★ ★ „I skugga hrafnsins er safarík mynd, enn safa- meiri en sú fyrri. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá sem aldur hafa til.“ GKr. „Mest mæðir á Tinnu, sem útnefhd hefúr verið til hinna nýju Evrópuverðlauna fyrir bestan leik í kvenhlutverki, en túlkun henn- ar á ísold er mögnuð, heit og tilfinningarík í ást og sterk í hatri. Svipsterk og gullfalleg gerir Tinna ísold að konu sem karlmenn vom og em sennilega enn tilbúnir að deyja fýrir. Hrafn dregur athyglina aldrei frá persónun um og afdrifúm þeirra en heldur sér fast við efnið, stórbrotna ástina og stórbrotnar persónur.“ A.I. RIKISUTVARPIÐ Ef þú ert á leið í kvikmyndahús til að sjá eitthvað spennandi, eitthvað stórbrotið, eitt- hvað sem fer með þig inn í aðra veröld, þá áttu erindi í Laugarásbíó. Þar er verið að sýna um þessar mundir nýjustu kvikmynd Hrafhs Gunnlaugssonar,„í skugga hrafhsins“. Kviksjá þann 26. október 1988, Sigríöur Margrét Vigfiísdóttir. SVDilGES TEIEVISION „Hrafh Gunnlaugsson kann að segja drama- tískar átakasögur og hefúr verið kallaður íslenskur Kurosawa. Nýja myndin, í skugga hrafnsins, er í senn lík og ólík fyrri kvik- mynd hans, Hrafhinn flýgur. Nýja myndin hefúr fleiri og dýpri tóna, hún er rómantí- skari og sækir yrkisefnið í sígildar ástarsög- ur, en ekki sögur um blóðhefnd. í skugga hrafhsins hefúr samt ekki minni kraft en fyrri myndin, og hnífarnir era ennþá þungir og hinn heiðni andi úr „Hrafhinn flýgur' er til staðar. Ég er þeirrar skoðunar að leikstjórinn, Hrafn Gunnlaugsson, sé einn athyglisverðasti skap- gerðarleikstjóri á Norðurlöndunum í dag. Eg lít svo á, að Hrafh Gunnlaugsson hafi haslað sér völl sem einskonar faðir nýrrar bylgju norrænna kvikmynda, sem sameina átök og innsæi. Og kannski leiðir þetta til þess að þau þunglamalegu leiðindi, sem oft hafa hvílt yfir norrænum myndum, jafhvel þegar þær hafá náð lengst, séu nú á undan- haldi.“ Ni/s Petter Sundgten. SVENSKA DAGBLADET „Mynd stórbrotinna kvenlýsinga. Heldur þér föngnum allan tímann.“ Elisabeth Sörenson. NÖJESGUIDEN „Elskendumir innsigla trúlofún sína með blóði. Leikur Tinnu Gunnlaugsdótmr er stór- brotinn. ísold drepur af sama ástríðuþunga og hún elskar. Hún líkist kvendjöflinum í kvikmynd Kurosawa „Ran“. Ef eitthvert réttl.æti fýrirfinnst í heimi hér á hún skilið að fá evrópsku óskarsverðlaunin fýrir bestan leik í aðalhlutverki. í smtm máli: Kvikmynd á heimsmælikvarða.“ Gunnar Aronsson. þJÓÐVILJINN „Þó svo að víða sé leitað fanga veiður þetta síðasta afrek Hrafns Gunnlaugssonar á hvíta tjaldinu fýrst og síðast að skoðast sem býsna persónuleg, en að sama skapi öldungis stór- fengleg grandskoðun kvensálarinnar. Fyrir utan ágæta handritsgerð Hrafhs er það einkum frábært staðarval og afburðagóð leik- mynd Karls Júlíussonar, ásamt með einkar fagmannlegri kvikmyndatöku Esa Vuorinen, sem gáfú myndinni þann slagkraft sem til þarf, og sem eflaust á ekki síður eftir að fleyta henni jafh víða um heimsbyggðina og raun vaið á með fýriirennarann.“ Ólafiur Angantýsson. LAUGARAS, sýnd í LAUGARÁSBÍÓI Id. 5,7.30 og 10. Sýnd á Akureyii elnungis á MYNDVHCUNNl. F.I.L.M P 0 BOX 7103

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.