Morgunblaðið - 15.11.1988, Side 19

Morgunblaðið - 15.11.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 19 Skáldsaga eftir Úlfar Þormóðsson SKÁLDS AGAN Þijár sólir svartar eftir Úlfar Þormóðsson er komin út. Á bókarkápu segir: „Þijár sólir svart- ar er söguleg skáldsaga og greinir frá atburðum á 16. og 17. öld. Aðal- persónumar eru hinn frægi mann- drápari Bjöm Pétursson ( Axlar - Bjöm ) og sonur hans Sveinn skotti sem var alræmdur landshomaflakk- ari. Þegar Axlar - Bjöm var tekinn af lífi gekk Þórdís kona hans með bam og í sögunni bindur hún saman æviþætti þeirra feðga og er jafnframt fulltrúi hinna örsnauðu og umkomu- lausu alþýðu. Og kynningunni lýkur svo: „Hið dulmagnaða örlagatákn í sögunni er öxin, hið óhugnanlega morðvopn, sem í sögulok birtist í samtíð okkar og minnir á að enn er illra veðra von.“ Bókin er 190 blaðsíður. Þetta er fimmta skáldsaga Úlfars, en hann hefur einnig samið og gefið út bæk- umar Bræðrabönd og Bréf til Þórðar frænda. Bömin svikin Bókaútgáfan Tákn hefur sent frá sér bókina Börnin svikin — tortímingarmáttur sifjspella — eftir sálfræðingana Susan For- ward og Craig Buck. í fréttatilkynningu útgefanda seg- ir m.a.: „Bókin Bömin svikin hefur að geyma mjög skýra mynd af hinum margvíslegu birtingarháttum sifja- spella, þessa makalausa óeðlis í fari mannskepnunnar. Bókin er full af dæmum ásamt upplýsingum hvemig bera má kennsl á svívirðu sem bam hefur verið beitt; viðbrögð og með- ferðarleiðir era einnig kynntar. Um er að ræða lifandi frásagnir beggja aðila, þ.e. þeirra sem hafa verið svívirtir og þeirra sem hafa svívirt ásamt sálfræðilegu mati höfunda. Bókin skiptist í 13 kafla, þ.e. sak- leysi svikið, bannhelgi siflaspella, angist þolandans, bitur sigur árásar- aðilans, þögli vitorðsmaðurinn, sifja- spell föður og dóttur, móður og son- ar, systkina, afa og bamabarns, móður og dóttur, föður og sonar, að endurheimta traustið ásamt íslensk- um viðauka um sifjaspell." Bömin svikin — tortímingarmátt- ur sifjaspella er 238 blaðsíður. Guð- rún Einarsdóttir sálfræðingur íslenskaði. Ólafur Lámsson hannaði kápu. Ný ljóða- bók eftir Þóru Jóns- dóttur Bókaútgáfan Brún hefur sent frá sér ljóðabókina „Á hvítri verönd“ eftir Þóru Jónsdóttur frá Laxamýri. I bókinni eru 45 ljóð og skiptist hún í 3 kafla, Mömmuleiki, Fána- daga og Morguninn gengur hjá. Bókin er 60 blaðsíður. Þetta er fimmta ljóðabók höfundar. Þóra Jónsdóttir Mjög iágt verð. Gerið kjarakaup. Barðinn hf., Skútuvogi 2, R, simar: 30501 og 84844. VETRARHJOLBARÐAR arðar, HANKOOK frá Kóreu 155R12 135R13 145R13 155R13 165R13 175/70R1 3 185/70R1 3 175R14 185R14 1 85/70R1 4 1 95/70R1 4 165R15 kr. 2.370,00 kr. 2.370,00 kr. 2.480,00 kr. 2.580,00 kr. 2.670,00 kr. 2.950,00 kr. 2.990,00 kr. 3.180,00 kr. 3.570,00 kr. 3.480,00 kr. 3.850,00 kr. 2.980,00 EINSTAKT TÆKIFÆRI TII. AÐ GERA GÓÐ KAUP UNO er vinsælasti og mest seldi bíllinn í Evrópu, enda einstaklega vel hannaður, rúmgóður og lipur í akstri. Nú býðst UNO 45 3ja dyra á sérstöku til- boðsverði, kr. 328 þús. Þetta er einstakt tækifæri til að að fá mikið fyrir peningana. ' Xilboðið gildir fyrir síðustu bílana.af árgerð 1988. Staðgreiðsluverð kr. 380.000,- Tilboðsverð kr. 328.000,- 50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar i allt að 12 mánuði. FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR: 685100, 688850.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.