Morgunblaðið - 03.01.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.01.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leiðbeinandi á vinnuvélanámskeið Iðntæknistofnun leitar að stundakennara til að kenna á námskeiðum fyrir stjórnendur vinnuvéla. Óskað er eftir manni með góða þekkingu á jarðýtum og gröfum. Leiðbeinanda verður séð fyrir þjálfun til starfsins. Námskeiðið er rekið sem dagnámskeið og starfar hluta úr árinu á tímabilinu nóv. til maí. 10 námskeið eru haldin árlega. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 687000 í dagvinnutíma og 675306 á kvöldin. Iðntæknistofnun íslands. Vélavörður Vélavörður óskast á Stefni VE125,112 tonna yfirbyggðan stálbát sem fer til togveiða. Upplýsingar í síma 98-12300 og hjá skip- stjóra 98-12872. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Æskilegur ald- ur 35 - 60 ára. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. janúar merktar: KM - 6332“. Matreiðslumeistari Þórshöll hf., Þórscafé, óskar eftir að ráða yfirmatreiðslumann með meistararéttindi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í stjórnunar- störfum og geta hafið ströf sem fyrst. Við leitum að ábyggilegum og geðgóðum samstarfsaðila á skemmilegan vinnustað. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 2284“ fyrir 10. janúar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Upplýsingar ekki gefnar á staðnum né í síma. Heimsmynd óskar eftir að ráða hörkuduglegan auglýs- ingasala. Frábær laun í boði fyrir sambærileg afköst. Umsóknum með upplýsingum um reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. janúar ’89 merktar: „Ð - 14224“. ra Bókasafnsfræðingur eða kennari óskast til starfa á skólasafn Hjallaskóla í 10 tíma á viku. Einnig gæti verið um að ræða nokkra tíma í stuðningskennslu auk forfalla- kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033. Matráðskona Óskum að ráða matráðskonu í mötuneyti okkar. Venjulegur heimilismatur.. Þarf að geta byrjað fljótlega. Þægilegar vaktir. Upplýsingar á skrifstofu BSI, Umferðarmið- stöðinni, kl. 14.00-18.00. Beitningamaður Óska eftir vönum beitningamanni á mb. Hamrason SH 201 frá Rifi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 93-66694. Iðntæknistofnun íslands auglýsir Fræðslusvið vill ráða starfsmann til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Æskileg menntun og hæfni: Menntun í tækniteiknun, örugg kunnátta í íslenskri stafsetningu, áhugi á að læra og fylgjast með nýjungum í skrifstofutækni. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Frekari upplýsingar hjá forstöðumanni fræðslusviðs í símum 687000 og 687440. Enska EROKKAR MÁL SKÓLASTJÓRI NÁMSKEIÐIN HEFJAST 16.JANÚAR INNRITUN STENDUR YFIR F Y R I R FULLORÐNA 7 VIKNA ENSKUNÁMSKEIÐ TVISVAR í VIKU, TVO TÍMA í SENN 10 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA f HÁDEGINU, TVISVAR í VIKU 12 VIKNA FRAMHALDSNÁMSKEIÐ SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM 12 VIKNA SKRIFLEG ENSKA Á FÖSTUDÖGUM 12 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR ÚTLENDINGA N Y T T UNDIRBUNINGUR FYRIR T.O.E.F.L. PRÓF BÓKMENNTANAMSKEIÐ UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR MORGUNSPJALL LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU YFIR KAFFIBOLLA LEIKSKOLI FYRIR 4-6 ÁRA BÖRN ÁMORGNANA FYRIR BÖRN 4—6 ÁRA LEIKSKÓLI Á MORGNANA 8—12 ÁRA 12 VIKNA NÁMSKEIÐ 13—15 ÁRA UNGLINGANÁMSKEIÐ UNDIRBÚNINGUR FYRIR SAMRÆMD PRÓF Ensku Skólinn TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK HRINGDU í SÍMA 25330 / 25900 OG KANNAÐU MÁLIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.