Morgunblaðið - 03.01.1989, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1989
—SÍMI18936
LAUGAVEGI 94
Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa . Eric er
nýfluttur i hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem
sncrtir fólk og sýnir að ævintýrin gcrast cnn.
Lcikstjóri: Stewart RafilL Framleiðandi: R.J. Louis (Kar-
ate Kid 1 & 2). Kvikmyndatónlist: Alan Silvestri (Aftur
til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke.
Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jonathan Ward, Christ-
ine Ebersole og Lauren Stanley.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐA-
GÓÐA RÓBÓTINUM? NÚ ER
HANN KOMINN AJFTUR ÞESSI
SÍKÁTI, FYNDNIOG ÓÚTREIKN-
ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS-
ARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL
STÓRBORGARINNAR TIL
HJÁLPAR BENNA BESTA VINI
SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN í
ÆSISPENNANDI ÆVTNTÝRUM
OG Á I HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU-
LEGA GLÆPAMENN.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
S.ÝNIR
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
BLAÐAUMMÆLI:
,...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR
GALDUR BILL MURRAYS
AÐ GETA GERT ÞESSA PER-
SÓNU BRÁÐSKEMMTI-
LEGA, OG MAÐUR GETUR
EKKI ANNAÐ EN DÁÐST
AÐ HONUM OG HRIFIST
MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI
AF HENNI SKAFIÐ AÐ
JÓLASAGA ER EKTA JÓLA-
MYND..." AI. MBL.
Aðalhlutverk: Bill Murray
og Karen Allen.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
LKiKFÉLAG
REYKIAVIKIJR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir Ragnor Arnalds.
Fimmtud. 5/1 kl. 20.30.
Föstud. 6/1 kl. 20.30.
Dugard. 7/1 k). 20.30.
Sunnud 8/1 kl. 20.30.
MIÐASALA f IÐNÓ
SfMI U620.
Miðaaalan í Iðnó er opin daglega
frá kl 14.00-12.00 og fnun að sýn-
ingn þá daga scm leikið er. Sima-
pantonir virka daga frá kL 10.00.
F.imiig er sínuola með Visa og
Emocaid á sama tima. Nu er verið
að taka á móti pontunum til 22.
jan.1282.
(VI A R A I>OiNj I) A i\.S i
Söngleiknr eftir Ray Herman.
Þýðing og söngtextar:
Karl Agúst Ulfsson.
Tónlist: 23 valinknnn tónskáld
frá ýmsum timum.
Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfsson.
Lcikmynd og búningar: Karl Júliosson.
Útsetningar og tónlisurstjóm.
Jóhann G. Jóhannsson.
Lýsing: Egill Öm Ámason.
Dans: Anðnr Bjamadóttir.
Leikendur Pctur Einarsson, Helgi
Bjömsson, Hanna María Korls-
dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia
Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Har-
aldsson, Erla B. Skúladóttir, F.inar
Jón Rriem, Theódór Júlíusson,
Soffia Jakobedóttir, Anna S. Eirurs-
dóttir, Guðný Helgadóttir, Andri
Óm Clausen, Hallmar Sigurðsson,
Kormáknr Geirharðsoon, Guðrún
Helga Amaradóttír, Draumey Ara-
dóttir, Ingólfur BJöra Sigurðsson,
Ingólfur Stéfánsson.
Sjó manna hljómsveit volin-
knnnra hljóðfæraleikara leikur
fyrir dansL
SÝMT Á BROADWAY
5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30.
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
MIÐASALA f BROADWAY
SfMI 680680
Miðasalan i Broadway er opin
daglega frá kL 16.00-19.00 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
Einnig simsola með VISA og
EUROCARD á sama tíma. Nú er
verið að taka á móti pöntunum
^|i||nf|til 22. janúar 1989.
Morgunblaðið/Ami Sœberg
Arndis Þórðardóttir, formaður Kvenfélags Hvítabandsins, afhendir Kristínu
Snæfells Arnþórsdóttur, formanni K.O.N.A.N., peningagjöfína úr minningar-
sjóði Olafíu Jóhannsdóttur.
Kvenfélag Hvítabandsins:
K.O.N.A.N. fær flárgjöf
NÝLEGA afhenti Kvenfélag Hvíta-
bandsins félaginu K.O.N.A.N.
230.000 krónur, sem renna til heim-
ilis félagsins við Snekkjuvog, en þar
eiga samastað konur, sem átt hafa
við vímuefnavanda að striða. Fjár-
gjöfín kemur úr minningarsjóði Ól-
afíu Jóhannsdóttur, sem norskir
félagar i Hvitabandinu stofnuðu
árið 1963. Ólafía var mjög virk i
samtökunum í Noregi.
Að sögn Kristínar Snæfells Arnþórs-
dóttur, formanns K.O.N.A.N., hafa
heimilinu borist fjölmargar góðar gjaf-
ir frá því að borgarráð afhenti félaginu
það endurgjaldslaust í apríl á nýliðnu
ári. Kristín sagði að útvarpsstöðin
Stjaman hefði gengist fyrir söfnun
búshluta og fengið sendibílastöðina
Þröst til liðs við sig. Þá hefði heimilinu
borist borðbúnaður frá Kaupstað í
Mjódd, 18 rúm frá Hótel Esju, pottap-
löntur frá Blómavali, rúmteppi frá
Verinu, ryksugu frá Japis, þvottavél
frá Heklu og hreinsun á gluggatjöldum
frá efnalauginni Björgu. Ennfremur
hefðu einstaklingar verið iðnir að gefa
búsáhöld og innanstokksmuni og hefði
félagið fengið nánast allt gefins í þetta
stóra hús.
Um 40 konur hafa nú ihnritast á
heimilið frá stofnun þess. Að sögn
Kristínar hefur stór hluti þeirra þegar
lokið dvöl sinni þar og er farinn að
takast á við lífið af fullum krafti.
íÍÍMiliy
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Fru insýiiiiig d stórævintýramyiidinni: m
WILL0W
★ ★★ SV MBL. — ★,★★ SV.MBL.
WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VIÐ í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNI.
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV-
INTYRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FÝRJR ALLA
Aðalhlutvcrk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis,
Billy Barty.
Eftii sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
OBÆRILEGUR LETT-
LEIKITILVERUNNAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
1.15.
Bönnuð innan 16 ára.
i Glcesifá kl. tyjo
700.000
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag