Morgunblaðið - 11.01.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989
19
Reuter
Fjöldamorðingi fyrir rétt
Vestur-þýskur tgúkrunarfræðingur, Michaela RSder [fyrir miðju),
kom í gær fyrir rétt í borginni Wuppertal. Röder, sem er þrítug
að aldri, er sökuð um að hafa myrt 17 manns, aðallega gamalt fólk,
á Skt. Petrus-sjúkrahúsinu i borginni árin 1984 - 1986 með þvi að
gefa því banvæna lyflaskammta er ollu hjartalömun. Grunur vakn-
aði hjá samstar&fólki hennar er hún gaf sjúklingi, sem nýkominn
var úr uppskurði, lyf án þess að hafa til þess heimild. Michaela
Röder hefur gengist við niu morðum og sagt að hún hafi framið
þau til að hlífa fólkinu við langvarandi vesöld. Að sögn dómara
verður aðeins hægt að dæma þjúkrunarfræðinginn fyrir manndráp
og hlýtur hún þá vægari re&ingu en fyrir morð að yfirlögðu ráði.
Á myndinni er Röder ásamt veijendum sinum.
Líbanon:
Reynt að sætta stríð-
TOYOTA 4FB 25 RAFMAGNSLYFTARI
Lyftigeta 2,5 tonn, lyftihœð 4,3 metrar, free lift 1,4 metrar
360° snúningur á göfflum, rafgeymir 48V-560ah.
andi fylkingar shíta
Beirút. Reuter.
STRÍÐANDI fylkingar shíta börð-
ust enn í gær um yfirráð yfir
Qallaþorpum í Suður-Líbanon en
nokkuð hafði dregið úr bardögun-
um, sem hafa verið mjög harðir
að undanfornu.
Þorpsbúar sögðu að í það minnsta
15.000 manns hefðu flúið heimili sin
í köldu og dimmu veðri. Skýrt var
frá því að írönsk og sýrlensk stjóm-
völd væru að reyna að sætta hinar
stríðandi fylkingar, Amal og Hiz-
bollah.
Félagar í Amal-hreyfíngunni, sem
styður Sýrlendinga, sögðu að bar-
dögunum hefði linnt eftir að Amal-
Fulltrúaþing
Sovétríkjanna:
Frambjóðend-
ur tilneftidir
Moskvu. Reuter.
MIÐSTJÓRN sovéska kommúni-
stailokksins tilneftidi í gær fram-
bjóðendur til fulltrúaþings Sov-
étrikjanna sem kosið verður til á
þessu ári. Um miðjan mars mun
miðstjómin svo kjósa 100 menn
úr þessum hópi til að sitja fyrir
hönd Kommúnistaflokks Sov-
étríkjanna á þinginu.
Alls verða þingmenn 2.250 talsins.
f frétt Tass fréttastofunnar var ekki
sagt hversu margir hefðu verið til-
nefndir í gær né var greint frá nöfn-
um þeirra.
Síðla árs í fyrra voru samþykktar
stjómarskrárbreytingar í Sovétríkj-
unum sem fela meðal annars í sér
tilkomu hins nýja fulltrúaþings. Er
þetta liður í umbótastefnu Míkhaíls
Gorbatsjovs Sovétleiðtoga. Markmið-
ið er að auka hlut almennings í stóm-
málum landsins. 1500 fulltrúar á hið
nýja þing verða valdir í almennum
kosningum um öll Sovétríkin 26.
mars næstkomandi. Gert er ráð fyrir
að fleiri en einn frambjóðandi verði
um hvert sæti. Kommúnistaflokkur-
inn fær 100 sæti eins og áður segir
og önnur opinber félagasamtök og
hópar fá 650 fulltrúa samtals.
liðar hefðu náð 90 af hundraði Iqlim
al-Tufah svæðisins af Hizbollah
(Flokki Guðs), sem íranir styðjja.
Libanska dagblaðið as-Safír skýrði
frá því að í það minnsta 65 manns
hefðu fallið og 100 særst í bardögun-
um í Iqlim al-Tufah síðan á sunnu-
dag.
infla
TOYOTA
P.SAMÚELSSON & CO. HF.
NÝBÝLAVEGI 8 200 KÓPAVOGI
—
...og málið er leyst!
■
□
2
>•
5
i
afslátt1svTog systkiniUoorhé!sagSÍns fá 10%
ellilífeyrisþegar -^1 Z J6"' ^rkjar og
stítad ^í^e«ntuna«te_ath^'! á
THUUUIíED
12.nknanámskeiðheflast
23. og 24. janúar.
þýska ba“skaAISKa "aiska
SÆJVSKA SPÆVSK* CRÍSKA
FKAKSKA JAPAiysif* ISUWSKA
^gar„gi„nrilun. tyrir ntlendinga
g mnritun i sima 10004/21655
ínnr
i'., VV.V VVV:.
. . : - ■■ i v
^NANAUSTUM 15
^Auauju
Rlt.EASKÖL,
.• •
essemm sía