Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 8
8 I DAG er laugardagur 14. janúar, sem er fjórtándi dagur ársins 1989. 13. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.20 og síðdegisflóð kl. 22.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.59 og sólarlag kl. 16.15. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 18.38. (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það sem ég býð yður. (Jóh. 15,14.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ " 16 m 17 j LÁRÉTT: — 1 stúlka, 5 kindur, 6 óstððugur, 9 skyldmennis, 10 frumefni, 11 tveir eins, 12 band- vefúr, 13 fiiyk, 15 bjargbrún, 17 þvaðrar. LÓÐRÉTT: — 1 mas, 2 styrkja, 8 setti, 4 peningurinn, 7 fiska, 8 dvel, 12 klettanef, 14 kvenmanns- nafhs, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kaga, 6 öldu, 6 ilma, 7 ha, 8 illar, 11 nú, 12 r&s, 14 dilk, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 kvikindi, 2 göm- ul, 3 ala, 4 guma, 7 hrá, 9 lúið, 10 arka, 13 sói, 15 ln. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989 Stjórnvöld sem ekki stíga á hemlana áður en í óefhi er komið bregðast skyldu sinni Áramótaávarp Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra Sáuð þið hvernig ég negldi niður alveg á blábrúninni? ÁRNAÐ HEILLA er 85 ára Halldór Ásgeirs- son frá Svarthamri í Alfta- firði, Langholtsvegi 4 hér í bænum. Konu sína, Rann- veigu Benediktsdóttur, missti hann í marsmánuði 1985. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. ára afinæli. í dag, 14. janúar, er fimmtugur Jón Helgason, Efstalandi 12, Fossvogshverfi. Hann og kona hans, Salome H. Magnúsdóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í samkomusal Lögreglufél- agsins í Brautarholti 30 eftir kl. 17. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ var heldur ruddaleg spáin, sem lesin var í veður- fréttunum i gærmorgun: Slæmt veður á öllum miðum og öllum djúpum. Og veðrið heldur uppteknum hætti með sífelldum umhleyping- um. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit og Staðarhóli i Aðaldal, + 6 stig. Og á Heiðarbæ og Keflavíkurflugvelli mæld- ist mest úrkoma eftir nótt- ina, 8 mm. Hér i bænum var 3ja stiga frost um nótt- ina og 3ja mm úrkoma. Ekki hafði séð til sólar i fyrradag hér í bænum. Þessa sömu nótt i fyrra var frostið á Iandinu svipað. STAÐA fræðslustjóra í Norðurlandsumdæmi eystra er auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Stað- an verður veitt frá 1. júní næsta sumar, segir í auglýs- ingunni frá menntamálaráðu- neytinu. Umsóknarfrestur er settur til 15. febrúar nk. BREIÐFIRÐINGAFÉL. efnir til fjögurra umferða spilakeppni fyrir félagsmenn og gesti þeirra og verður fyrsta umferð spiluð á morg- un, sunnudag, kl. 14 í í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A. Það <ír félagsvist sem er spiluð og verða veitt spilaverðlaun. ITC-samtökin. Upplýsinga- þjónusta samtakanna veitir allar uplýsingar um starfsemi ITC hérlendis, um fundahöld í einstökum deildum um land allt. í þessari upplýsingaþjón- ustunefnd eru: Marta. s. 656154, Hjördís s. 28996 og Guðrún í s. 46751. Allt eru. þetta Reykjavíkumúmer. FÉL. eldri borgara. í dag, laugardag, er opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30. Fijálst verður kl. 14 og danskennsla hefst kl. 17. SKAFTFELLINGAFÉL. efnir til félagsvistar á morg- un, sunnudag, 15. þ.m. í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, og verður byrjað að spila kl. 14. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Kyndill af ströndinni, svo og Esja. Þá kom nótaskipið Júpíter með loðnufarm til löndunar. í gær kom Ljósafoss af ströndinni. Helgafell lagði af stað til útlanda og Skógafoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrradag fór Hofsjökull á ströndina. ísberg var vænt- anlegt í nótt er leið að utan. Þá átti grænlenskur togari að koma við í gær á leið á Grænlandsmið, frá Dan- mörku. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: SPS 11.000, Guðríður 5.000, FJ 5.000, Böðvar Þorsteins 2.000, GMV 2.000, Gíslína Pétursdóttir 2.000, NN 1.500, MJ 1.500, GS 1.500, GPH 1.000, NN 1.000, SH 1.000, NN 1.000, Góló 1.000, Rannsý 1.000, BS 1.000, HJ 1.000, AVP 1.000, JAV 1.000, HA 1.000. GS 1.000, OSS 1.000, RI 600, KK 600, GB5 500, ÁÁ 500, Anna 500, SRP 500, AJH 500, AG 500, SJM 500, KÍ 500, AR 500, RB 500, ÁG 450, EB 400, NN 300, ÞS 300, AÁ og MÞ 200, MGA 300, JVS 100. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. janúar til 19. janúar aö báðum dögum meðtöldum er í Breiöholts Apóteki. Auk þess er Apótek Auaturbæjar opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. .Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f 8. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvarl 18888 gefur upptýslngar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f 8. 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖ- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvári 6 öðrum tfmum. Krabbamoin. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti víötals- beiönum í 8. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Htfnarfjaröarapóttk: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudcga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslu8töö, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — ApótekiÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SJálfahjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigír þú viö ófengisvandamól aö stríða, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræölstööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttaaendlngar rfklsútvarpslna á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar 6 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. AÖ loknum lestri hódegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfiriit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadalldln. kl. 19.30—20. Sasngurkvsnna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Haimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngalns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaeknlngadalld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Haimsóknartlmi annarra an foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdslld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðlngarhelmill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshssllð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóssfss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Ksflavfkurlssknishér- aðs og heilsugaeslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugeeslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — ajúkrahúslð: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvattan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ialands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóóminjaaafniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókaaafniö Akureyri og Héraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimatafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Oplð mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna hútiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Uttatafn ítlandt, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Uttaaafn Einart Jónttonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalattaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustatafn Sigurjónt Ólafftonar, Laugameti: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—16. Myntaafn Seölabanka/ÞJóöminJatafnt, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogt: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjatafn ítlandt Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri s. 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið i böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Leugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjartaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérlaug f Mosfellssveft: Opln ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudage og mlðvlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.