Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 40
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
EIGIVA
MIÐIDMN
27711
j>_ I N C 8 01 T 5 S T « Æ T I 3
Svefnr Kfistinssori, sölustjóri - Þorteilur Guíffiunfisson, sölum,
ÞófOHuf HsídOfsson, loflfi - llnnsteinn Bock Iwl., simi 12320
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989
VERÐ f LAUSASÖLU 70 KR.
Flugfargjöld
í miUílandaflugí
hækka um 4,7%
FLUGFARGJÖLD í millilanda-
flugi hækkuðu um nálægt 4*/2%
i gær. Samgönguráðuneytið
heimilaði hækkunina, eftir að
hafa leitað álits Verðlagssto&i-
unar, og sagði Halldór S. Kristj-
ánsson, skrifetofustjóri í ráðu-
neytinu, að heimildin væri veitt
vegna gengisfeilingarinnar um
áramótin og eldsneytishækkun-
ar.
Mörg fargjöld hjá Flugleiðum
hækka um 4,7% en einhver um
4,4%. Ódýrustu fargjöidin, þau sem
niest eru seld, hækka um 850—910
kr. til helstu áfangastaða Flugleiða
f Evrópu, miðað við báðar leiðir, en
1.480 kr. til New York. Venjuleg
fargjöld án afsláttar til Evrópu
hækka um 2.300 til 2.400 og um
2.250 til New York.
Súperapex-fargjald til Lundúna
hækkar úr 18.270 í 19.130 krónur
en venjulegt úr 52.080 í 54.360
krónur. Súperapex til Kaupmanna-
hafnar hækkar úr 19.330 í 20.240
krónur og venjulegt fargjald úr
55.160 í 57.580 krónur. Súper-
apex-fargjald til Lúxemborgar
hækkar úr 19.150 í 20.050 og
venjulegt úr 54.620 í 57.020 krón-
ur. í öllum tilvikum er um að ræða
fargjaldið báðar leiðir en án flug-
vallarskatts. Flugvallarskatturinn
er 900 kr. á hvem flugfarseðil.
Ódýrustu fargjöld Amarflugs til
Amsterdam og Hamborgar hækka
um tæp 4,8%. Apex til Amsterdam
hækkar um 930 krónur, úr 19.450
í 20.380 krónur en venjulegt far-
gjald var 54.600 en er nú 57.060
krónur. Pex-fargjald til Hamborgar
hækkar úr 26.260 í 27.510 krónur,
eða um 1.250 krónur.
Skipstjóri féllst
á sektargreiðslu
RÉTTAÐ var í máli skipstjórans
á Ásbimi RE á Seyðisfírði í gœr.
Féllst hann á dómsátt með
greiðslu 150 þúsund króna sektar
og 30 þúsund króna í málskostn-
að. Hvorki afli né veiðarfæri
voru gerð upptæk.
í framhaldi af töku skipsins á
fimmtudag sendu 50 togaraskip-
stjórar Halldóri Ásgrímssyni sjávar-
útvegs- og dómsmálaráðherra
skeyti í gær og segjast þeir telja
að framkvæmd mælinga á möskva-
Siferð f vörpu togara sé komin út
fyrir það að vera eðlilegt eftirlit og
löggæslustarf og líkist nú fremur
nomaveiðum miðalda en eðlilegum
Afborgnnar-
viðskipti:
Vextir hærri
en í bönkum
VEXTIR sem verslanir gáfii
upp vegna vörukaupa með
afborgunarkjörum i könnun
Verðlagsstofiiunar í nóvemb-
er voru í mörgum tilvikum
hærri en skuldabréfavextir
viðskiptabankanna voru á
þeim tíma. Verslanimar gáfu
upp 17—21% vexti en vextir
viðskiptabankanna voru
17—19% á sama tíma.
í könnuninni kom fram að
starfsmenn verslana eru í mjög
mörgum tilvikum ófærir um að
veita viðskiptavinum sfnum
upplýsingar um kostnað við
afborgunarviðskipti sem versl-
animar bjóða. Kostnaður við
afborgunarlán reyndist mjög
breytilegur og í ljós kom að
staðgeiðsluafsláttur sem oft er
veittur veldur því að í flestum
tilvikum er ódýrasti kosturinn
fyrir neytendur að taka lán í
viðskiptabönkunum og stað-
greiða vöruna sem kaupa á.
Sjá frétt bls. 17.
samskiptum löggæslunnar og
þeirra, sem lögunum eiga að hlíta.
Nýjasta dæmi sanni að úrbóta sé
þörf. 1 til 1,5% frávik frá löglegri
möskvastærð geti ekki með nokk-
urri sanngimi talist saknæmt.
Gunnar Bergsteinsson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að í reglu-
gerð um möskvastærð væri tekið
fram að lágmarksstærð væri 155
millimetrar. Ekki væri talað um
neitt frávik. Gæzlan hefði tamið sér
þá reglu að mæla marga möskva,
60 til dæmis, og taka meðaltal
þeirra. Við mælingu möskva í vörpu
Ásbjamar hefði þeirri aðferð verið
beitt og í ljós hefði komið að möskv-
inn hefði að meðaltali verið of smár.
Þess vegna hefði togarinn verið
færður til hafnar.
Á LEIÐ í SKOLANN
Morgunblaðið/RAX
Könnun Félagsvísindastofiiunar:
Meðaltekjur sparifjár-
eigenda lægri en hinna
58% fólks segjast eiga sparifé
Sparifiáreigendur eru með lægri tekjur en þeir sem ekki eiga spari-
fé, samkvæmt könnun á einkennum og viðhorfum sparifjáreigenda sem
Félagsvfsindastofiiun Háskóla íslands gerði í nóvember fyrir Samband
íslenskra sparisjóða. Meðalfiölskyldutekjur sparifiáreigenda voru 138
þúsund krónur á mánuði í nóvember en meðaltekjur þeirra sem ekki
eiga sparifé voru 8 þúsund kr. hærri, eða 146 þúsund kr. Ástæðan
fyrir þessum mun er sú hve ungt fólk og aldrað er stór hluti spari-
ljáreigenda, en það hefur jafiian lægri tekjur en meðalfiölskyidan.
Rúmlega 58% fólks segjast eiga
sparifé og þar af höfðu 44% lagt
fyrir sparifé á síðasta ári. Könnunin
gefur til kynna að lítill munur sé á
hlutfallslegum fjölda sparifjáreig-
enda á milli stétta. Mikill meirihluti
fólks telur að landsmenn geti al-
mennt sparað meira en þeir nú gera,
eða 72%. Þegar fólk lítur í eigin
barm segjast hins vegar 42% geta
sparað meira. Flestir segja ástæðuna
fyrir því að þeir leggja fé til hliðar
vera þá að þeir vilji tryggja afkomu
sfna og öryggi.
Flestir telja að háir vextir séu
mikilvægasti þátturinn ef þeir ættu
að velja leið til að ávaxta fé sitt en
innan við fjórðungur tekur örugga
endurgreiðslu framyfir háa vexti.
Meirihluti sparifjáreigenda geymir fé
sitt á sérkjarareikningum. Nærri
helmingur á þó peninga á almennum
sparisjóðsbókum og er áberandi mik-
ið af ungu fólki og öldruðu í þeim
hópi. Þeir sem geyma fé sitt á al-
mennum sparisjóðsbókum eru að
jafnaði með lægstu flölskyldutekj-
umar, eða 130 þúsund kr., þeir sem
nota sérkjarareikningana eru með
145 þúsund kr. í tekjur og eigendur
spariskírteina ríkissjóðs, bankabréfa,
Einingabréfa og Kjarabréfa eru með
enn hærri tekjur.
Þorri fólks á fremur lítið sparifé.
Um 55% sparifjáreigenda eiga minna
en 200 þúsund krónur í sparifé og
um 84% eiga minna en V2 milljón.
Þeir sem eiga milljón eða meira eru
um 9% spariíjáreigenda. Af grein-
ingu Félagsvísindastofnunar má ráða
að líklegastir til að eiga yfir milljón
séu karlmenn, 40 ára og eldri, sem
starfa sem sjómenn á Reykjanesi.
SpariQáreigendur sem líklegastir eru
til að eiga minna en 200 þúsund eru
hins vegar 18—24 ára konur sem
starfa við skrifstofu-, þjónustu- eða
verkamannastörf á landsbyggðinni.
Sjá helstu niðurstöður könnun-
arinnar á bls. 12—13.