Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. SPARIFJÁR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKÍRTEINA Vextir ef skíneinið er Innlausnardagur Flokkur ‘ ekki innleyst 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01.’89 10.01. ’89 10.01. ’89 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- lD 1987- lA 2 ár 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 6,5% Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráöhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24700 Blaðið sem þú vaknar við! Óskar Guðmundsson Alþýðubandalagið og Rúmenía Eftir innrás Sovétríkjanna og Varsjárbanda- lagsins í Tékkóslóvakíu 1968 skar Alþýðu- bandalagið — í orði kveðnu a.m.k. — á tengsl við „bróðurflokka" í A-Evrópu. Ein undantekn- ing var á þessu meinta fráhvarfi: Rúmenía. Eða svo má álykta af lestri bókar Óskars Guðmundssonar, „Alþýðubandalagið — átakasaga". Staksteinar staldra við þetta efni í dag. Alræðiðí Rúmeniu Áksera Helmut Frau- endorfer, landflótta Rúmena og rithöfundar, á hendur Ceaucescu ein- ræðisherra Rúmeníu og hinu kommúníska stjóm- kerfi í landinu, hafet vak- ið heimsathygli. Ákæran spannar hverskonar mannréttindabrot. Áætlunarbúskapur Ceaucescu felur í sér áform um útrýmingu hundmð stijálbýlis- þorpa, stórfelld almenn mannréttindabrot, of- sóknir á hendur minni- hlutahópum af öðm þjóð- emi, skipulagðan bama- þrældóm, „feeðingar- kvóta" á konur (fiögur böm hið minnsta), lök lífskjör og vömþurrð og skipulagða persónudýrk- un á valdhöflun. Bók Óskars Guð- mundssonar fyrrum rit- stjómarfidltrúa á Þjóð- viljanum, „Alþýðubanda- lagið — átakasaga", greinir frá flokkslegum samkiptum Alþýðu- bandalagsins við flokk Ceaucescu í Rúmeníu. Staldrað verður við það efiii hér og nú. „Bræðra- flokkamir“ Óskar Guðmundsson segir í bók sinni: „Flokksskrifstofa Sós- ialistaflokksins hafði oft milligöngu um ferðir ein- staklinga [til kommún- istarflqanna f A-Evrópu]. „Bræðraflokkamir" og það sem kallað er verka- lýðshreyfing f Austur- Evrópu buðu einstakling- um f heimsóknir og reyndu að koma á góðu sambandi...“ Óskar segir hinsvegar að með stofnsamþykkt Afþýðiihandalagsina hafi verið klippt á samskipti við valdaflokka f þeim rflgum sem stóðu að innrásinni f Tékkóslóv- akfu. „En,“ bætir hann við, „það var hægt að fiura ýmsar leiðir til að viðhalda sambandinu!" Enn segir Óskar: „Til er prentuð frá- sögn f Rétti eftir Inga R. Helgason um sendi- nefndarferð Alþýðu- bandalagsins f boði Kommúnistaflokks Rúm- enfu 1970. Svavar Gests- son var fbrmaður sendi- nefiidarinnar en meðal nefiidarmanna vom Ingi R. Helgason og Guð- mundur J. Guðmunds- son.. Óskar vitnar til frá- sagnar Inga R. f Rétti en þar segir m.a.: „íslenzka sendinefiidin fór hlaðin spumingum að heiman og vom sumar nærgöngular, bæði um ástand og þróun innan- lands f Rúmenfu og stöðu Kommúnistaflokks Rúm- enfu f hinni alþjóðlegu verkalýðshreyfingu. Við- ræðumar fóm fram í hinni mestu vinsemd og höfðu rúmensku félag- amir svör á reiðum höndum... Viðræðuraar einkenndust af hrein- skflni og gagnkvæmri virðingu, enda þótt ekki væri litið sömu augum á öll mál.“ Ölafur Ragn- ar og heims- málin Þjóðartckjur á mann, sem oft em notaðar sem mælikvarði á almenn lífskjör, era mörgum sinnum hærri f sam- keppnisríkjum en ríkjum sósfalismans. Hitt vegur þó þyngra að mannrétt- indi, þegnréttindi ein- staklingsins, sem virt em á Vesturlöndum, em fót- um troðin f A-Evrópu. Rúmenfa, sem Alþýðu- bandalagið hélt vináttu- tengslum við eftir innrás- ina f Tékkósló vakf u (sam- anber bók Óskars Guð- mundssonar og grein Inga R. Helgasonar f Rétti) gengur lengra f immnrétHnHahrotnm en flest ef ekki öll önnur kommúnistarfki — og er þá mfldð sagt. Alkunna er að nýr formaður Alþýðubanda- lagsins, Ólafiir Ragnar Grfmsson, hefiir gert vfðreist um veröldina f naftii mannréttinda- Út- blásnar ferðasögur hans, að vísu meiri að umbúð- um en innihalHi, vóru „fastur liöur" f fslenzkum Qölmiðlum misserum saman. Vel væri við hæfi að flokksformaðurinn nýtti nú „tengsl" Al- þýðubandalagsins við Knmmi'iniataflnkk Rúm- eníu og hans hátign Ce- aucescu til að mótmæla mannréttindabrotum þar; tfl að styðja við bak- ið á þeim, sem niðst hef- ur verið á þar f landi, samanber erindi Hel- munt Frauendorfer á ráðstefhu Samstöðu f Póllandi (sjá miðopnu Morgunblaðsins sl. mið- vikudag). Ákæra Frauendorfer á hendur stjómvalda f Rúmeniu á erindi við allra réttsýna og hugs- andi menn. Og Alþýðu- bandalagið hefur sótt Ceaucescu heim af minnn tilefiii en þeim upplýsingum, sem nú liggja fyrir um gróf mannréttindabrot f Rúm- eníu. Vel feri á því að flokksformaðurinn feri fyrir sendinefhdiimi. Málshöfðun Flugleiða gegn VS: Formaður og aðildar- félög BSRB mótmæla Framtíð viðræðna um ferðalög ekki ráðin ÖGMUNDUR Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hefur rætt við forstjóra Flugleiða og skýrt honum frá mikilli óánægju félagsmanna BSRB vegna málssóknar Flugleiða á hendur Verslunarmannafélagi Suðurnesja. Þá hafa einstök aðUd- arfélög BSRB mótmælt málssókninni. Flugleiðir hafa rætt við nokkur stéttarfélög og samtök launamanna um hóp- eða leiguferð- ir á komandi sumri. BSRB er þar á meðal, en að sögn Ögmundar hefur ekki verið tekin ákvörðun um áframhaldandi viðræður við Flugleiðir. „Það hefur fjöldi félaga hringt í okkur og lýst vanþóknun sinni á gjörð Flugleiða," sagði Ögmundur Jónasson. „Sjálfur tel ég þetta mikið dómgreindarleysi af hálfu Flugleiða, að fara út í slíka aðför að samtökum launamanna." Verslunarmannafélag Reykjavík- ur hefur einnig staðið- í viðræðum við Flugleiðir um sumarferðir. Að sögn Péturs A. Maack hjá VR hefur ekki verið rætt um að breyt- ing verði þar á. Einar Sigurðsson blaðafulltrúi Flugleiða sagði að málaferli Flug- leiða og VS hefðu engin áhrif á afstöðu Flugleiða í viðræðunum. Eingöngu viðskiptasjónarmið yrðu látin ráða ferðinni af hálfu Flug- leiða. Frá aðildarfélögum BSRB hafa blaðinu borist ályktanir, þar sem málssókn Flugleiða er mótmælt. Félag starfsmanna á rikisstofnun- um hefur sent frá sér ályktun, þar sem segir að tilgangur Flugleiða með málssókninni sé „sá sami og hjá íhaldsstjórn Thatcher í Bret- landi þar sem dómskerfínu hefur verið beitt miskunnarlaust til að draga úr baráttuþreki verkalýðs- hreyfingarinnar," eins og þar seg- ir. „Það er full ástæða til fyrir verkalýðshreyfinguna að gæta varhuga í samningum við þá fjand- vini sína, er ítrekað hafa með málshöfðun vegið að heilögum rétti hennar til vinnustöðvunar, “ segja starfsmenn á ríkisstofnunum og leggja til að ekki verði leitað eftir samningum við Flugleiðir að svo komnu máli. Félag símamanna tekur í sama streng og hvetur launafólk til að skipta ekki við Flugleiðir. Póstmannafélagið mót- mælir einnig og skorar á Flugleið- ir til að hætta við málshöfðun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.