Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989 VÖRUHAPPDRÆTTI 1. flokkur 1989 VINNINGA SKRÁ 7403 14909 Kr. 1.000.000 32487 Kr. 250.000 46373 Kr. 50.000 20166 22769 29137 34162 34275 50094 Aukavinningar kr. 75.000 32486 32488 Kr. 20.000 53316 53556 21 3312 10154 21274 77 4042 10328 22425 165 4164 12538 23061 379 5602 13956 23216 584 5673 14881 23834 2106 5776 15215 25894 2133 6374 16669 27048 2294 6650 17060 27063 2578 7569 19070 27881 2611 9486 20079 28625 29274 29571 29665 29819 29854 30084 30371 30968 30981 31994 33503 34487 34550 35209 36676 36780 38165 40442 41337 42520 43259 48730 55951 66129 43395 49393 56038 67500 43981 49646 58071 67790 44131 50285 61639 68286 44346 50304 62681 69667 44448 50994 63200 69994 46286 51273 63265 70993 47184 51325 64089 71597 47723 52924 65044 72986 48416 53961 66107 73107 Kr. 6.500 48 1352 3108 4664 6218 7455 8427 9845 11218 13312. 14650 16045 119 1423 3203 4684 6274 7461 8539 9870 11453 13362 14675 16117 124 1511 3270 4685 6304 7487 8558 9889 11584 13427 14942 16155 191 1544 3311 4786 6314 7518 8586 9915 11755 13557 14946 16175 321 1607 3403 4953 6331 7526 8597 10011 11782 13575 14985 16199 480 1651 3471 5112 6342 7692 8819 10234 11803 13580 15064 16229 529 1849 3583 5275 6592 7699 8873 10251 11998 13764 15070 16440 541 1855 3618 5290 6741 7^56 9107 10372 12029 13784 15071 16458 577 2198 3888 5419 6780 7900 9119 10376 12059 14024 15149 16500 667 2256 3941 5507 6787 7926 9148 10439 12076 14099 15160 16534 894 2297 3952 5592 6812 7944 9163 10470 12180 14128 15538 16550 913 2457 4122 5624 6830 7950 9186 10511 12243 14246 15624 16573 947 2586 4132 5698 6894 8115 9190 10520 12570 14310 15649 16608 948 2600 4167 5747 6944 8167 9298 10623 12580 14356 15684 16609 1056 2649 4422 5860 7007 8238 9378 10820 12581 14363 15711 16767 1136 2780 4434 5867 7033 8281 9400 10889 12651 14418 15722 16879 1144 2825 4531 6094 7103 8330 9547 10936 12907 14421 15752 17004 1238 2830 4559 6110 7180 8390 9564 10939 12956 14488 15834 17078 1258 2871 4583 6144 7359 8406 9616 11132 13118 14518 15857 17090 1288 3035 4607 6173 7382 8423 9800 11185 13139 14617 15971 17236 Kr. 6.500 17372 17412 17535 17657 17672 17680 17686 17703 17714 17774 17830 17862 17889 17979 17988 18041 18079 18169 18198 18307 18390 18417 18477 18696 18706 18774 18906 18941 18954 19061 19150 19166 19347 19486 19586 20034 20060 20082 20095 20145' 20157 20246 20260 20273 20339 20366 20447 20510 20616 20645 20732 20755 20903 20932 20952 21036 21096 21215 21291 21325 21406 21422 21427 21643 21703 21706 21869 21930 21940 22003 22048 22137 22240 22271 22301 22374 22470 22704 22801 23045 23078 23124 23162 23284 23285 23335 23422 23494 23554 23604 23732 23761 23770 23816 23869 23941 23951 24008 24009 24168 24257 24373 24496 24521 24597 24758 24777 24848 24903 24918 24940 24959 25023 25045 25054 25067 25105 25111 25169 25205 25223 25224 25257 25309 25513 25542 25662 25691 25751 25755 25893 25988 26004 26010 26127 26222 26357 26361 26364 26455 26565 26584 26630 26689 26721 26722 26724 26781 26782 26879 26943 26968 27038 27115 27232 27344 27414 27767 27874 27890 28088 28175 28218 28518 28628 28629 28639 28662 28671 28793 28805 28877 28974 28978 28999 29070 29151 29225 29232 29240 29278 29358 29534 29599 29890 29931 29977 30152 30251 30310 30522 30523 30606 30691 30838 30880 30954 30984 31004 31013 31075 31188 31286 31365 31432 31519 31532 31562 31618 31625 31744 31840 31981 32018 32032 32070 32082 32141 32221 32286 32346 32404 32563 32567 32665 32670 32781 32866 32921 33008 33021 33099 33142 33197 33233 33323 33452 33491 33516 33528 33547 33685 33694 33701 33763 33823 33846 33935 33952 33983 34163 34335 34348 34352 34494 34614 34679 34684 34689 34861 34883 34884 34904 34953 34954 34986 35003 35140 35270 35364 35526 35569 35589 35713 35720 35751 35908 35913 35945 36069 36085 36212 36249 36253 36274 36291 36437 36458 36470 36562 36776 36810 36847 36977 37059 37080 37100 37113 37342 37343 37443 37571 37636 37646 37663 37704 37942 37944 37969 37997 38016 38041 38175 38203 38281 38297 38387 38447 38484 38486 38505 38637 38682 38695 39102 39124 39219 39292 39298 39325 39355 39389 39434 39510 39776 39848 39902 40023 40027 40071 40248 40371 40381 40395 40479 40486 40493 40510 40544 40552 40567 40612 40645 40685 40798 40850 40921 40935 40960 41100 41472 41588 41621 41743 41774 41788 41863 41884 42024 42115 42216 42235 42270 42389 42400 42420 42524 42531 42737 42806 42826 42850 42860 42898 42904 42945 42951 43006 43034 43191 43201 43234 43488 43533 43615 43671 43930 43955 43958 43978 43990 44100 44132 44215 44224 44302 44544 44635 44729 44738 44901 44982 45073 45084 45088 45284 45371 45373 45428 45455 45590 45928 46080 46206 46350 46368 46598 46605 46745 46803 46819 46860 46878 46973 47058 47073 47129 47182 47204 47222 47272 47350 47411 47659 47780 47790 47882 47937 48045 48103 48175 48212 48322 48501 48532 48602 48603 48634 48740 48788 49138 49151 49159 49253 49295 49342 49384 49411 49440 49493 49499 49657 49734 49871 49954 49995 50030 50032 50059 50101 50122 50209 50386 50409 50473 50595 50602 50690 50745 50853 50862 51139 51142 51144 51151 51261 51369 51410 51525 51541 51552 51644 51679 51702 51829 51903 51966 52011 52090 52149 52158 52188 52240 52366 52381 52435 52581 52685 52912 52972 53128 53133 53199 53215 53389 53437 53593 53679 53681 53730 53915 54041 54165 54185 54271 54330 54381 54383 54394 54408 54416 54536 54546 54549 54758 54804 55004 55319 55339 55395 55518 55582 55588 55643 55662 55695 55885 55960 55976 56030 56033 56146 56235 56261 56315 56390 56484 56491 56523 56813 56882 57012 57046 57061 57105 57111 57124 57166 57237 57274 57305 57366 57417 57526 57593 57612 57687 57704 57713 57746 57877 57931 58150 58152 58179 58184 58223 58277 58293 58404 58531 58553 58557 58565 58837 58862 58883 58895 58902 58941 58986 59105 59159 59190 59195 59204 59225 59281 59383 59432 59479 59566 59590 59618 59811 59821 59952 60103 60155 60176 60199 60220 60226 60282 60336 60340 60349 60357 60419 60420 60516 60537 60552 60561 60645 60742 60798 60809 61131 61132 61169 61302 61303 61368 61372 61514 61541 61808 61837 61880 61952 62011 62106 62116 62289 62306 62390 62478 62501 62549 62577 62594 62611 62618 62638 62691 62701 62961 63159 63170 63174 63202 63206 63344 63363 63433 63501 63561 63568 63645 63675 63702 63730 63838 63965 64171 64388 64449 64543 64609 64701 64732 64994 65028 65103 65125 65130 65134 65316 65361 65370 65540 65758 65830 65928 65979 66002 66076 66094 66277 66296 66682 66723 66801 66803 66818 66838 66842 66961 66987 66991 67098 67165 67172 67219 67426 67433 67468 67655 67760 67781 67883 68089 68127 68129 68168 68172 68174 68211 68357 68432 68529 68545 68652 68719 68790 68867 69001 69050 69077 69110 69112 69277 69379 69386 69526 69567 69577 69606 69683 69719 69746 69900 69901 70043 70458 70533 70560 70668 70731 70733 70738 70949 70954 70981 71063 71414 71482 71680 71708 71787 71858 71860 71861 71946 71957 71968 71996 72036 72078 72151 72157 72180 72198 72297 72368 72580 72601 72615 72720 72756 72819 72862 72949 73015 73118 73150 73221 73226 73282 73549 73554 73584 73606 73645 73780 73805 73827 73845 74049 74219 74313 74327 74399 74427 74499 74521 74561 74589 74691 74703 74721 74722 74821 74946 74962 Brids Arnór Ragnarsson Bridsklúbbur hjóna Nú er aðaltvímenningurinn haf- inn hjá félaginu, spilað er með baro- meter-sniði og mun keppni standa yfir 5 kvöld, en þátttaka var óvenju lítil að þessu sinni, eða 32 pör, stað- an eftir 6 umferðir er þessi: Jacqui Mc.Greal — Þorlákur JÓnsson 113 Sigrún Steinsdóttir — Haukur Harðarson 108 Aðalheiður Torfadóttir — RagnarÁsmundsson 98 Guðrún Bergsdóttir — Bergur Þorleifsson 89 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 74 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 57 Helga Kjaran — Olafur Sigurðsson 49 Steinunn Snorrason — Bragi Kristjánsson 42 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst aðalsveita- keppni félagsins, með þátttöku 12 sveita, spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og er staða efstu sveita eftir 2. umf. þannig: Sv. Höllu Ólafsdóttur 43 Sv. Önnu Lúðvíksdóttur 40 Sv. Öldu Hansen 35 Sv. Guðrúnar Halldórsson 35 Sv. Gunnþórunnar Erlingsd. 34 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Aðalsveitakeppnin er hafín með þátttöku 14 sveita. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Valdimar Jóhannsson 41 BjömÁmason 40 Lovísa Eyþórsdóttir 36 Magnús Sverrisson 36 Gísli Víglundsson 35 Þriðja og fjórða umferð verða spilaðar nk. miðvikudagskvöld í Skeifunni 17 kl. 19.30. Jóla- og líknarfrímerki 1988 Frímerki Jón Aðalsteinn Jónsson Eins og um mörg undanfarandi ár hefur Bolli Davíðsson í Frímerkjahúsinu sent þættinum til birtingar og umíjöllunar eintök af þeim jóla- og líknarmerkjum, sem út komu fyrir jólin 1988. Þar sem þeir munu vera allmargir, sem safna þessum merkjum, á ég von á, að það sé vel þegið, að sagt sé frá þeim í frímerkjaþætti Mbl. Ég lét þess getið, þegar íslenzka póststjómin hóf að gefa út sérstök jólafrímerki árið 1981, að sú útgáfa gæti reynzt skæður keppinautur jólamerkjanna. Rök mín þá vom einkum þau, að menn myndu telja með öllu óþarft að setja jólamerki á bréfin, þegar þeir hefðu greitt undir þau með sérstökum jólafrímerkjum. Ekki drægi það svo síður úr, þegar jóla- merkin væm jafnvel orðin dýrari en sjálft burðargjaldið. Nú hefur það a.m.k. breytzt aftur á tímum verðbólgunnar, jólamerkjunum í hag. En samt hygg ég óhætt að fuliyrða, að útgáfa póststjómar- innar hafí dregið töluvert úr sölu jólamerkja á liðnum ámm. Engu að síður kaupa samt margir þessi merki til þess að líma á jólabréf- in, þar sem andvirði þeirra fer til líknarmála í margs konar mynd- um. Að þessu sinni gefa átta félög út iíknarmerki eða tveimur færri en á árinu 1987. Hér verður að leiðrétta missögn í frásögn um jólamerki ársins 1987 í þætti 9. jan. 1988. Stafaði hún raunar ein- göngu af því, að við Bolli höfðum enga hugmynd um það, að Ung- mennasamband Borgarfjarðar hóf útgáfu jólamerkis fyrir jólin 1987. Þau félög, sem nú hafa helzt úr lestinni, em Rotaryklúbbur Kópa- vogs og Oddfellow-reglan. Mun fyrmefnda félagið með öllu hætt útgáfu líknarmerkja, en mér er tjáð, að Oddfellowar muni fara af stað aftur fyrir næstu jól. Þegar litið er á þau jólamerki, sem út komu að þessu sinni, kem- ur í ljós, að myndefni fímm þeirra em kirkjur. Vissulega er slíkt mjög eðliiegt, þar sem fæðingu frelsarans er einmitt minnzt í kirkjum um allan hinn kristna heim á sjálfum jólunum. Em það einungis þijú elztu félögin, sem fara aðra leið. Thorvaldsensfélagið valdi á merki sitt málverk eftir Kristínu Jónsdóttur. Munu forráðamenn félagsins þannig hafa viljað heiðra þessa listakonu á aldarafmæli hennar. Fór vissulega mjög vel á því. Þetta merki er hið 75. frá árinu 1913. Þá gaf Kvenfélagið Framtíðin út jólamerki, en þetta félag hefur nú gefíð út jólamerki í háifa öld. Þá sendir Lionsklúb- bur Sigluíjarðar enn einu sinni líknarmerki út á þennan markað. Síðan kemur Rotaryklúbbur Hafnarfjarðar með merki sitt og er á því mynd af Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Lionsklúbburinn Þór gefur enn einu sinni út merki og nú með mynd af kirkju, en ekki veit ég , hvort þar er höfð í huga einhver ákveðin kirkja. Þórs- menn gefa þetta merki út til ágóða fyri r Líknarsjóð Tjaldanes- heimilisins. Hafa þeir sýnt mjög lofsvert framtak með byggingu og rekstri þessa heimilis, eins og alkunna er. Þá gefur Ungmenna- samband Dalamanna og Norður- Breiðfírðinga í annað sinn út líknarmerki. Kirkjan á Reykhólum á Reykjanesi hefur orðið fyrir valinu að þessu sinni. Fyrir jólin 1987 tók Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands að gefa út líknarmerki með mynd af kirkju. í fyrra völdu þeir mynd af Eiða- kirkju, en að þessu sinni varð hin fallega Seyðisfjarðarkirkja fyrir valinu. Síðasta félagið er svo Ungmennasamband Borgarfjarð- ar. Fyrir jólin 1987 gaf það út merki með mynd af Hall- grímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd, sem reist var 1957 til minningar um mesta trúarskáld íslendinga, Hallgrím Pétursson. Þó að seint sé, fylgir mynd af merkinu þessari frásögn. Fyrir síðustu jól gaf ungmennasam- bandið aftur út merki og þá með mynd af kirkjunni í Borgamesi. Eru þá upp talin þau líknar- merki, sem vitað er um, að út komu að þessu sinni. FRIMUNG 88 Dagana 18.-20. nóvember síðastliðinn var haldin frímerkja- sýning í Stokkhólmi, sem nefndist FRIMUNG 88. Að henni stóðu Samtök ungra safnara í Svíþjóð (SFU). Af íslands hálfu tóku tveir ungir safnarar þátt í sýningunni. Magnús Helgason sýndi hluta úr safni sínu frá Finnlandi, og Viggó Öm Jónsson sýndi hluta úr safni sínu, sem era yfírprentanir á frímerkjum. Báðir hlutu þeir brons fyrir söfn sín. Nú munu vera um 20 ár síðan íslenzkir unglingar tóku þátt í frímerkjasýningu á erlendri grandu. Er það vissulega mikið ánægjuefni, að ungir safnarar skuli aftur vera famir að senda söfn sín á sýningar erlendis, því að margt geta þeir af því lært ekki síður en hinir fullorðnu. Ætti slíkt jafnframt að verða öðr- um unglingum hvatning til þess að feta í sömu spor. Enginn vafí getur leikið á því, að þátttaka þessara ungu manna í FRIMUNG 88 er fyrst og fremst að þakka því ötula og óeigingjama ungl- ingastarfí, sem Guðni F. Gunnars- son hefur innt af hendi fyrir frímerkjasamtökin á liðnum áram. Er Guðni nú farinn að sjá árangur af þessu starfí á erlendum frímerkjasýningum. Alkunna er svo hitt meðal safnara, hversu vel unglingar hans stóðu sig í spum- ingakeppninni á STOCKHOLMIU 87 og FINLANDIU 88. Ég færi svo Guðna og þeim Magnúsi og Viggó Emi ámaðaróskir mínar og vonast til, að þetta sé aðeins upphaf að aukinni þátttöku ungra safnara í innlendum og erlendum sýningum. í næsta þætti verður vikið nokkru nánar að unglingastarfi meðal frímerkjasafnara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.