Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989
35
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
METAÐSÓKNARMYNDIN 1988
HVER SKELLTISKULDINNIÁ
KALLA KANÍNU?
It's the story of a man,
a woman, and a rabbit
in a triangle of trouble.
TtWCMtTtmC
★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ AI. MBL.
Aðsóknarmesta mynd ársins!
METAÐSÓKNARMTNDIN „WHO FRAMED ROG-
ER RABBITT" ER NÚ FRUMSÝND A ÍSLANDI.
ÞAÐ ERU PEIR TÖFRAMENN KVIKMYNDANNA
ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM
GERA ÞESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christohper Lloyd,
Joanna Cassidy, Stubby Kaye.
Eftir sögu Steven Spielberg, Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Robert Zemeckis.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
AFULLRIFERÐ
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
SKIPTUMRAS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
OSKUBUSKA
UNDRAHUND-
URINN BENJI
TZ
STÓRVIÐSKIPTI
Sýnd6,7,11.06.
lE 1 ■ m ■ ■
Sýndkl.3. m B
■
SÁSTÓRI §3
■
j-'. m
■—w ■
a1 í
Sýnd 3,6, og 7.
Styrkir úr sögn-
sjóði stúdenta
í Kaupmannahöfii
f febrúarmánuði verður
veittur árlegur styrkur úr
SSgusjóði íslenskra stúd-
enta í Kaupmannahöfn, að
upphæð 6.000 dkr.
Sjóðurinn veitir styrki til
verkefna er tengjast sögu
íslenskra námsmanna í
Kaupmannahöfn og verk-
efna er að einhvetju leyti
tengjast sögu íslendinga I
Kaupmannahöfn. í sérstök-
um tilfellum eru veittir styrk-
ir til annarra verkefna sem
tengjast dvöl fslendinga í
Danmörku.
Umsóknir um styrkinn
skulu hafa borist stjóm
Sögusjóðs íslenskra stúd-
enta, Östervoldgade 12,
1350 Kabenhavn K, Dan-
mark fyrir 17. febrúar 1989.
(Fréttatilkynning)
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
MJBO
Sýningum á mynd Sigurjóns Sighvats-
sonar „Bláa eðlan" er frestað um sinn
vegna mikillar aðsóknar á myndina
„Tímahrak"
TIMAHRAK
“A non-stop bellyfull of laughs!
—JefTrey Lyons, Sneak Previews/CBS Radio
ROBEKT CHARLES
I)E NIRO (IRODIN
MiDNIGH
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
► | Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkost-
legir í þessari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri:
Martin Brest sá er gerði „Beverly Hills Cop“.
Grodin stal 15 millj. dollara frá Mafíunni og gaf til
líknarmála.
Sýnd í A-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 12 ára.
HUNDALIF
„★★★ 1/2.
AI. MBL.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9, 11.
íslenskur texti.
ISKUGGA
HRAFNSINS
★ ★★1/2 AI.MBL.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIO
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
P&umfprt
Jboffmanne
lcikrít cftir Jóluum Sigurjón&son.
8. sýn. í kvöld kl. 20.00.
9. sýn. fimmtudag kl. 20.00.
STÓR OG SMÁR
leikrit eftir Botho Strauss.
Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýn.
Opcra chir Offenbach.
Laug. 21/1 kl. 20.00. Fáein sacti Uua.
Sunnud. 22/1 kl. 20.00.
Miðvikud. 25/1 kl. 20.00.
Föstud. 27/1 U 20.00.
Laugard. 28/1 kl. 20.00.
Þriðjud. 31/1 kl. 20.00.
TAKMARKAÐDR SÝN.FJÖLDI!
Miðasala Þjóðlcikhússins cr opin alla
daga ncma mánudaga frá kl. 13.00-
20.00. Símapantanir einnig virka daga
kl. 10.00-12.00.
Sími í miðasölu er 11200.
Leikhnskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18.00.
LákhnsvcúU Þjóðleikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
„Síðan skein sól“
spilar í Hollywood
Hljómsveitin „Síðan
skein sól“ leikur í Holly-
wood næstu tvær helgar.
Skemmtidagskráin „Gæj-
ar og glanspíur", sem hingað
til hefur verið sýnd í veit-
ingahúsinu Broadway, hefur
nú flutt sig um set og er
komin í Hollywood. Þar verð-
ur skemmtidagskráin sýnd
næstu helgar. Nokkrar
breytingar hafa átt sér stað
á veitingastaðnum. Tekið er
á móti matargestum frá kl.
20.00 á fostudags- og laug-
ardagskvöldum og er mat-
seðill með nokkuð öðru sniði
en tíðkast á öðrum skemmti-
stöðum, segir í frétt frá
Hollywood.
plsnrgwi'
blBblb
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
OPIÐ í KVÖLD
Lógmarksaldur 20 ér Kr. 600,-