Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989 22 Útivist með landnámsgöngu Ferðafélagið Útivist tók upp þá nýjung í ferðastarfsemi sinni á síðasta ári er nefiid var ferðasyrpur. Veigamest og langvinsælust af þessum ferðasyrpum eða ferðaröðum var „Strandganga í land- námi Ingólfs". Með henni var efnt til gönguferða meðfram ströndinni frá Reylq'avík suður og austur um Reykjanes- skaga að Ölfusárósum. Alls voru famar 22 ferðir og tóku þátt í þeim á niunda hundrað manns. Margir komu oft í þessar ferðir og einn þátttakenda náði því takmarki að fara í þær allar. Sá hlaut að launum frítt í allar ferðir í „Landnámsgöngu Útivistar 1989“ en það nafn verður notað á framhald „Strandgöngunnar", því nú er ekki aðeins gengið með ströndinni, heldur verður mörkum landnámsins einnig fylgt inni í landi. í nýútkominni ferðaáætlun Úti- vistar er 21 ferð í „Landnáms- göngunni" og er sú fyrsta nú sunnu- daginn 15. janúar og hefst hún í Grófinni, bílastæðinu milli Vestur- götu 2 og 4 (Grófartorgi) kl. 13.00. Þar var einnig byrjað í fyrra en nú verður gengið í aðra átt. í sunnu- dagsferðinni verður gengið úr Gróf- inni, inn Hafnarstrætið (Strandgad- en), yfír "Lækjarósinn" upp Amar- hólstraðir og síðan út með strönd- inni hjá Sætúni yfir í Laugames. Síðan verður farið meðfram Sundahöfn út í Elliðavog að svoköll- uðum Árkjafti. þangað verður kom- ið um eða fyrir kl. 17.00 og er rútu- ferð til baka niður í Grófina. Ekki er nauðsynlegt að vera með í allri ferðinni. Þátttökugjald er ekkert í þessa fyrstu ferð. í „Landnámsgöngunni" verður lögð áhersla á fræðslu um sögu og náttúmfar svæðanna sem gengið er um og í fyrstu ferðina mætir Páll Líndal sem margfróður er um sögu Reykjavíkur og mun hann fylgja hópnum hluta af leiðinni á sunnudaginn. í framhaldi af sunnudagsferðinni verða svo famar 11 ferðir þar sem ströndinni er fylgt upp í Brynjudals- vog í Hvalfirði og verður næst far- ið sunnudaginn 22. janúar. Úr Brynjudalsvogi er síðan gengið inn í Brynjudal og þaðan yfir Leggja- bijót, gömlu þjóðleiðina til Þing- valla. Þá verður farið meðfram Þingvallavatni og Sogi og að lokum Góð loðnuveiði GÓÐ LOÐNUVEIÐI var í fyrri- nótt og síðdegis í gær, föstu- dag, höfðu 11 skip tilkynnt um samtals 7.170 tonna afla. Síðdegis í gær höfðu þessi skip tilkynnt um afla: Vikingur 1.150 tonn til Akraness, Þórður Jónas- son 600 til Seyðisfjarðar, Þórs- hamar 550 til Neskaupstaðar, Jón Finnsson 1.000 til Færeyja, Hug- inn 400 til Seyðisfjarðar, Dagfari 520 til Reyðarfjarðar, Gullberg Á efhisskrá kvartetts Kristjáns verða djasslög frá ýmsum skeiðum djasssögunnar. Kvartett Kristjáns í Heita pottinum DJASSAÐ verður samkvæmt venju í Heita pottinum nk. sunnu- dagskvöld. Þessi djassklúbbur hefur nú starfað í tæp tvö ár og notið ágætrar aðsóknar djass- unnenda. Að þessu sinni er það kvartett Kristjáns Magnússonar píanóleik- ara sem spilar, en auk Kristjáns skipa hann Þorleifur Gíslason á altó- og tenórsaxafóna, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Guð- mundur R. Einarsson á trommur. t Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúð við andlát og jarðarför ömmu- systur minnar, ÓLÍNAR KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR handmenntakennara frá Ölvaldsstöðum, Bjarnarstfg 7, Reykjavfk. Sérstakar þakkir til sóra Ólafs Skúlasonar og til lækna og starfs- fólks deild A7 Borgarspitala. Slf Ragnhlldardóttir. er Ölftisá fylgt eins og kostur er að Ölfusárósum og landnáms- hringnum lokað. í þessum seinni hluta „Land- námsgöngunnar" eru 9 ferðir og lýkur göngunni þann 2. október. Jafnan verður lagt af stað frá BSÍ, bensínsölu, nema í fyrstu ferðina og þátttakendur fá þátttökuspjald fyrir hveija ferð og þeir sem fara oftast fá sérstaka viðurkenningu félagsins í haust. Þessar gönguferð- ir sem aðrar á vegum Útivistar eru sniðnar við allra hæfi, en betra er fyrir óvana að byija á ferðum sem hefjast kl. 13.00, en nokkrar hefj- ast einnig kl. 10.30. (Fréttatílkynning) Mynd sem tekin var á Grófartorgi á 200 ára afinæli Reykjavíkurborg- ar, en þar hefet „Landnámsgangan" á sunnudaginn. Bókmenntadagskrá í Lista- safiii Sigurjóns Olafssonar 620 til Eskifjarðar, Súlan 790 til Eskifjarðar, Fífíll 640 til Seyðis- Úarðar, Víkurberg 400 til Nes- kaupstaðar og Harpa 500 til Seyð- isfjarðar eða Reyðaifyarðar. Sídegis á fimmtudag tilkynntu þessi skip um afla: Hólmaborg 1.300 tonn til Eskifjarðar, Jón Kjartansson 1.100 til Eskifjarðar og Guðmundur Ólafur 600 til Nes- kaupstaðar. MIKIL aðsókn hefiir verið að tónlistar- og bókmenntadag- skrám í Listasafiii Sigurjóns í Laugarnesi og ákveðið hefúr verið að hafa bókmenntakynn- ingu einu sinni í mánuði fram á vor. Næsta dagskrá á vegum safnsins verður á morgun, sunnudaginn 15. janúar, kl. 14.30. Lesið verður úr þýddum skáldsögum en fjöldi áhugaverðra bóka hefur komið út að undanfömu í íslenskri þýðingu. Álfheiður Kjartansdóttir les úr þýðingu sinni á bók P.D. James, Sakiaust blóð, og Sigurður G. Tóm- asson les úr bók eftir Iris Murdoch sem ber heitið Nunnur og hermenn. Fyrir jólin kom einnig út Ást og skuggar eftir Isabel Allende, í þýð- ingu Berglindar Gunnarsdóttur og mun hún lesa kafla úr þeirri bók. Einar Már Guðmundsson kynnir höfundinn Ian McEwan og les úr þýðingu sinni á bók sem heitir Steinsteypugarðurinn. Auk þess mun Ingibjörg Haraldsdóttir fjalla Aðal Bíla- salan lokar VEGNA brúar- og gatnagerðar við Miklatorg hefúr Aðal bílasal- an misst athaíhasvæði sitt og verður að hætta öllum rekstri um nokkurn tíma. (Fréttatilkynning) Kvartettinn hefur spilað dijúgt það sem af er þessum vetri, m.a. í fjölbrauta- og menntaskólum höf- uðborgarsvæðisins og einnig léku þeir Kristján, Tómas og Guðmundur á Hótel Reynihlíð í nóvember ásamt hinum landskunna tónlistarskóla- stjóra Mývetninga, Viðari Alfreðs- syni trompetleikara. Á efnisskrá kvartettsins em djasslög frá ýmsum skeiðum djasssögunnar, fomum sem nýjum. Tónleikar hefjast kl. 21.30. 4 fiilltrúar frá BSRB í framhaldi af frétt um viðræðufund foiystumanna BSRB og þriggja ráðherra skal þess getið að fjórir fulltrúar BSRB tóku þátt í viðræð- unum. Auk Ögmundar Jónassonar, Haraldar Hannessonar og Bjöms Amórssonar sat Ragnheiður Guð- mundsdóttir, annar varaformaður BSRB, fund þennan. Af hálfu ríkis- ins sátu ráðherramir Steingrímur Hermannsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Sigurðsson fund- inn. um þýðingar sínar á verkum eftir Dostojevskíj og lesa kafla úr Fávit- anum. Yfírlitssýningin á fimmtíu verk- um eftir Siguijón, sem sett var upp í tilefni af vígslu safnsins, stendur enn. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14.00—17.00 og er kaffistofan þá einnig opin. (Fréttatilkynning) Jónína Sísí Bender við eitt verka sinna. Fyrsta einkasýning Jónínu Sísí Bender FYRSTA einkasýning Jónínu Sísí Bender, verður haldin laug- ardaginn 14. janúar. Sýningin er haldin á Dalbraut 18, í matsal, milli kl. 2—6, einnig sunnudag kl. 2—6 e.h. Vegnrinn, kristið samfélag STADDUR er í heimsókn hjá Veginum presturinn Jim Laff- oon, frá Norður-Karólína í Bandaríkjunum. Almennar samkomur verða í hús- næði Vegarins, Þarabakka 3, Mjóddinni, sunnudaginn, 15. janúar kl. 11.00 árdegis og kl. 20.30, einn- ig í Veginum, Keflavík, Túngötu 12 kl. 14.00. Jim Laffon mun préd- ika og þjóna á öllum samkomunum. (Úr fréttatilkynningu.) Fiskverð á uppboðsmörkuðum 13. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(óst) 56,00 48,00 50,70 0,866 43.932 Ýsa 91,00 91,00 91,00 0,197 17.927 Ýsa(ósl.) 92,00 91,00 91,50 1,003 91.820 Smáýsa(óst) 30,00 10,00 22,82 0,225 5.145 Karfi 59,00 59,00 59,00 0,268 15.812 Steinbítur(óst) 34,00 34,00 34,00 0,023 782 Lúða 295,00 240,00 262,00 0,063 16.375 Langa(óst) 20,00 20,00 20,00 0,034 680 Keila(ósL) 12,00 12,00 12,00 0,128 1.536 Samtals 69,09 2,808 194.009 Selt var úr ýmsum bátum. Næstkomandi mánudag verður meðal annars selt óákveðið magn úr Stakkavík ÁR og frá Tanga á Grundarfirði. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 48,00 48,00 48,00 0,262 12.576 Þorsk.(ósl.net) 48,00 43,00 45,27 4,893 22.514 Ýsa(troll) 99,00 89,00 93,57 6,141 574.575 Ýsa(óst) 90,00 90,00 90,00 0,090 8.100 Ýsa(umálósL) 15,00 15,00 15,00 0,070 1.050 Karfi 62,00 51,00 56,03 0,538 30.144 Langa 15,00 15,00 15,00 0,069 1.035 Steinbitur 59,00 59,00 59,00 6,466 360.294 Samtals 65,19 18,521 1.209.288 Selt var úr Helmaskaga og bátum. Boðiö verður upp í dag og hefst uppboðið klukkan 12.30. Seld veröa 4 tonn af karfa, 2 tonn af ufsa, 12 tonn af steinbít, 9 tonn af ýsu og 1,2 tonn af lúðu. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 50,50 34,00 49,23 41,012 2.019.020 Ýsa 61,50 28,00 38,72 0,174 6.737 Ufsi 22,50 22,50 22,50 2,590 58.275 Karfi 27,00 25,00 25,75 0,517 13.315 Langa 23,00 23,00 23,00 0,110 2.530 Keila 18,00 18,00 18,00 0,351 6.318 Samtals 46,85 44,754 2.106.245 Selt var aöallega úr Reykjaborg GK, Baldri KE og Hvalsnesi GK. í dag verður selt úr dagróðra- og snurvoöarbátum ef á sjó gefur. ft.ÍS I ft ft ft • 11 iilftft ftfi fti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.