Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.01.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1989 i I ! i f Eiginmaður minn, GUÐBJARTUR ÞÓRARINSSON, lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 12. janúar. Petra Landmark. t Vinkona mín, MARGRÉT RÍKH ARÐSDÓTTIR, Sfðumúla 21, lóst 11. janúar í Þýskalandi. Útförin auglýst síðar. Hordfs Eirfksdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, GfSLI JÓNSSON, Vfðlvöllum, varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. þ.m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Unnur Gröndal. t Frænka mfn, SIGRÚN JÓNÁTANSDÓTTIR hjúkrunarkona, Stóragorðl 30, er látin. Anna Brynjúlfsdóttir. t Systir okkar, JOSEPHINE ÓLAFSDÓTTIR CAMPBELL, lést á heimili sínu í Winnipeg, Kanada, 9. desember 1988. Útförin hefur farið fram. Valborg Ólafsdóttlr, Karl P. Ólafsson, Þórlr Ólafsson. t Faðir okkar, JÓHANNJÓNSSON fyrrverandi kennari, Tröllanesl, Neskaupstað, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu f Neskaupstað 10. janúar. Halldór Jóhannsson, Lilja Jóhannsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir. t Útför GUNNARS HANSSONAR, Sólheimum 6, fer fram fró Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent ó Krabbameins- félag fslands. Hulda Valtýsdóttir, Kristfn Gunnarsdóttir, Stefán Pótur Eggertsson, Helga Gunnarsdóttlr, Michael Dal, Hildigunnur Gunnarsdóttlr, Ásgelr Haraldsson og barnaböm. t Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir og afi, HJÖRTUR BERGMANN ÓSKARSSON, Stóragerðl 14, sem andaðist á gjörgæsludeild Landspftalans 5. janúar, verður jarðsunginn frá Kapellunni í Fossvogi mánudaginn 16. janúar kl. 13.30. Jóhanna Þórðardóttir, Aðalbjörg Tryggvadóttir, Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir Jóhanna Kristfn Ólafsdóttlr, Óll Hjörtur Ólafsson. t Innilegar þakkir færum við öllum sem vottuðu okkur systkinunum samúð við fráfall og útför bróður okkar, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR sklpstjóra, Hólmavfk. Magnelja Guðmundsdóttir, Marta Guðmundsdóttir, Sverrlr Guðmundsson, Halidóra Guðmundsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Þurföur Guðmundsdóttir, Gústav Guðmundsson, Hrólfur Guðmundsson. Minning: Alda K. Jóhanns- dóttir, Keflavík Fædd 18. mars 1931 Dáin 4. janúar 1989 Sfminn hringdi þann 4. janúar sl. og þá fékk ég fréttina, að hún Alda dagmamma væri dáin. Hún var búin að beijast hetjulegri bar- áttu við sjúkdóm sinn í langan tíma. En þrátt fyrir veikindin hélt hún sínu striki við bamfóstrustarfið fram á sl. vor. Ég var svo lánsöm, þegar dreng- urinn minn'var lítill, að fá Öldu til að gæta hans. Hún var ein fyrsta konan í Keflavík sem tók að sér dagmömmuhlutverkið. Þessi góða kona hafði alla þá eiginleika sem þarf til að gæta bama, því það er jú mjög vandasamt og krefjandi starf. Þau em ótal mörg bömin sem höfðu sitt annað heimili hjá henni f mörg ár. Allt var gert til að böm- unum liði sem best á heimili þeirra Öldu og Lilla. Alda var um tíma formaður f félagi dagmæðra. Þar miðlaði hún öðmm dagmæðmm af kunnáttu sinni og reynslu. Ótal margir leituðu til hennar vegna sjúkra og sorg- mæddra, sem hún gaf styrk og trú og lét biðja fyrir. Hún var í nánu sambandi við Einar heitinn á Ein- arsstöðum og fleiri slíka. AUtaf hafði hún tíma til að liðsinna þeim sem erfitt áttu. Þegar ég sagði syni mínum að Alda væri farin til Guðs, mnnu tár niður vanga hans og hann spurði: „Kemur hún þá aldrei aftur? Hún var alltaf svo góð.“ Þakklæti er mér efst í huga er ég skrifa þessi fátæklegu orð. Ég kveð kæm Öldu hinstu kveðju og bið Guð að blessa hana fyrir það veganesti, þá umönnun og það öryggi sem hún gaf syni mínum. Hann mun búa að þvf um ókomna tíð. Kæri Lilli, ég sendi þér og böm- um þínum innilegar samúðarkveðj- ur. Guð gefi ykkur styrk í sorginni. Blessuð sé minning Öldu. María Hafsteinsdóttir I dag er til moldar borin elskuleg tengdamóðir okkar, Alda Kristín Jóhannsdóttir frá Keflavík. Hún andaðist í Landspítalanum 4. janúar s!., langt um aldur fram, aðeins tæplega 58 ára gömul. Alda fædd- ist á Þönglaskála við Hofsós 18. mars 1931, einkadóttir hjónanna Jóhanns Eiríkssonar og Sigurlaugar Einarsdóttur, og em þau bæði lát- in. Alda átti tvo bræður Haraldur búsettur í Reykjavík og Einar á Hofsósi. Árið 1964 giftist Alda Jó- hanni Eggert Jóhannssyni einnig frá Hofsósi, og fluttust þau til Keflavíkur 1965. Alda eignaðist 5 böm, þau em: Haraldur Þór, Hörð- ur Ingi, Guðleif Harpa, Gísli Hlynur og Sigurlaug Hanna. Öll em þau flutt úr foreldrahúsum og búin að stofna heimili, nema Sigurlaug 19 ára er enn heima. Bamabömin em orðin 8. Duglegri og ósérhlífnari konu höfum við ekki kjmnst, það var sama hvað hún tók sér fyrir hend- ur, allt lék í höndunum á henni, og allt vildii hún gera til þess að hjálpa öðmm. í mörg ár var hún eins kon- ar milliliður milli fólks og Einars á Einarsstöðum, þ.e.a.s. hringdi fyrir fólk til hans, til þess að biðja um hjálp, yfirleitt á hveijum degi á meðan þau bæði lifðu, og em henni margir þakklátir fyrir það, það var ómetanlegt. Hún trúði afskaplega mikið á þessa hjálp, og veitti það henni mikinn stuðning í veikindum hennar. Alda var dagmamma og formað- ur dagmæðra í Keflavík í möig' ár, og möig em bömin sem hún hefur annast. Henni þótti afskaplega vænt um þessi böm, og tók hún það afar nærri sér þegar hún fyrir tæpu ári þurfti að hætta að passa þau. Reyndar þurfti hún að taka Minninff,: Ingibjörg Ólafsdóttir frá VíkíMýrdal Fsedd 29. mars 1907 Dáin 6. janúar 1989 Elsku frænka mín, Ingibjörg Olafsdóttir, frá Vatnsdal f Vest- mannaeyjum er látin. Minningar um hana koma upp f hugann við slfka frétt. Nú fyrir jólin hafði ég hringt til hennar og boðið henni að koma til mín og fjölskyldu minnar og vera hjá okkur um tíma f sumar. Hún þáði það boð, en nú verður ekkert af því, þar sem hún veiktist alvarlega sl. föstudag, 6. janúar, og lést sama dag. Hún Imba, eins og við kölluðum hana, hafði verið heilsuhraust alla sína lífsleið. Hún fæddist í Vík í Mýrdal þann 29. mars 1907. Ung gekkst hún að eiga mann sinn Sigurð Högnason frá Vatnsdal f Vestmannaeyjum. Sig- urður lést á besta aldri árið 1951 aðeins 54 ára. Imba var því ein með böm sfn sex og lýsir það dugn- aði hennar og elju að hafa komið upp svo ijölmennum bamahópi við erfíð skilyrði. Böm hennar eru: Asta Hildur gift Bimi Jónssyni, fiskimatsmanni; Högni, verkstjóri hjá Fjarhitun, giftur Önnu Sigurð- ardóttur, Olafur Ragnar, lögreglu- varðsijóri, giftur Elfnu Albertsdótt- ur; Sigríður, gift Birgi Siguijóns- sjmi, lögreglumanni; Kristín Ester, lést í maí sl., en hún var gift Olafi Tryggvasyni, málarameistara, Hulda Sigurbjörg, gift Gunnari Tryggvasjmi, vélstjóra. Svo lengi sem ég man eftir mér minnist ég Imbu með gleði er hún kom í heimsókn til afa og ömmu á Skjólbrautina, í Kópavogi. Var það ávallt tilhlökkum er von var á Imbu. Hún hafði sérstaklega gott skap og var hjartahlý kona. Minnist ég þess að er gaus f Heimaey árið 1973 að Imba kom til okkar á Skjólbrautina. Hafði hún orðið að skilja allt sitt eftir þar á heimili sínu í Vatnsdal, Vestmanna- ejjum. Hugsaði ég þá að margir hefðu látið hugfallast, en Imba með sitt sérstaklega góða skap og sterka persónuleika hugsaði um að komast aftur heim til sín til Vestmanna- eyja. I gosinu fór heimili hennar, t Þökkum af alhug öllum þeim, sem auðsýndu okkur hluttekningu og vinsemd við andlót og útför SALVARAR JÖRUNDARDÓTTUR Ijósmóður, frá Melaleiti, er andaðist 28. desember sl. Magnús Eggertsson, Vilborg Krlstófersdóttir, Elnar Helgason, Jón Kr. Magnússon, Kristjana Höskuldsdóttir. sér nokkurra mánaða frí fyrir þrem- ur árum, þegar þessi illskejrtti sjúk- dómur gerði fyrst vart við sig, en náði sér aftur mjög vel og gat bjnj- að aftur að hugsa um bömin, sem hún bar svo mikla umhyggju fyrir. Fjrrir u.þ.b. ári sfðan blossaði þessi sjúkdómur upp aftur, og því miður réðu læknavísindin ekki við hann þá. Sem betur fer missti hún aldrei vonina og barðist með sínum dugnaði, en tapaði því miður orr- ustunni, því Guð einn veit að við hefðum öli viljað hafa hana hjá okkur svo miklu lengur. Hun var einstök kona og öllum sem kynnt- ust henni gat ekki annað en fundist vænt um hana. Við hefðum ekki getað hugsað okkur betri tengda- móður. Hún var alltaf glöð og kát og aldrei sáum við hana skipta skapi. Hún bar mikla umhyggju fyrir fjölskyldu sinni og hélt mikið upp á bamabömin sín, og ef eitt- hvað bjátaði á hjá einhveijum í fjöl- skyldunni tók hún það mjög nærri sér og gerði allt sem hún gat til þess að hjálpa. Við viljum með þessum fátæk- legu orðum þakka henni fyrir allt og erom þakklátar fyrir að hafa fengið að kjmnast henni. Við biðjum góðan Guð að blessa og stjrkja tengdapabba og okkur öll. Hvíli hún í friði. Þótt vér sjáumst oftar eigi, undir sól, er skín oss hér, á þeim mikla dýrðardegi, Drottins aftur finnumst vér. (J. Schjorring. H. Hálfd.) Tengdadætur Vatnsdalur undir hraun. Var það í fyrsta skipti sem ég sá að Imbu var brogðið. Imba var sú manngerð sem oft hefur leitað til Guðs með bænir sínar. Nú hefur hún hlotið nýtt hlut- verk hjá þeim sem hún trúði á og leitaði til. Guð veiti þessari góðu frænku minni fagra heimkomu og huggun til þeirra sem nú sakna hennar sárt. Guðmundur Ingi Ingason Systir okkar, Ingibjörg Ólafs- dóttir frá Vík í Mýrdal, lést 6. jan- úar sl. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Ólafssonar og Ragnhildar Gunnarsdóttur frá Vík í Mýrdal. Imba, eins og hún var kölluð, var ein af sjö systkinum. Nú erom við aðeins tvær eftir, Lilja, búsett 5 Kópavogi og Rósa, búsett á Nes- kaupstað. Margs er að minnast nú er við kveðjum Imbu systur okkar með söknuði. En við vitum að leiðir okk- ar liggja saman á ný. Guð blessi minningu hennar. Lilja og Rósa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.