Morgunblaðið - 21.01.1989, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989
Stjórn Sjóvá - Almennra trygginga hf og framkvæmdastjórar félagsins: Ólafur B. Thors, Benedikt
Sveinsson, Hjalti Geir Kristjánsson og Einar Sveinsson. Fyrir aftan þá standa Kristján Loftsson, Teitur
Finnbogason, Kristinn Björnsson, Ágúst Fjeldsted og Jóhann G Bergþórsson.
VEÐUR
/ DAG k/. 12.00:
Heimild: Veðurstofa íslands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
I/EÐURHORFUR i DAG, 21. JANÚAR
YFIRLIT í GÆR: Yfir Skjálfandaflóa er 988 mb lægð á hreyfingu
NA og önnur álfka um 600 km SV af landinu fer NA og síðar A.
Yfir N-Grænlandi er 1018 mb hæð.
SPÁ: Noröan- og norðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi. Él um
landið suðvestan-, vestan- og norðvestanvert landið, en úrkoma
Iftil annars staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR A SUNNUDAG OQ MÁNUDAQ: Austan- og norðaustan-
átt, þurrt vestanlands en éljagangur i öðrum landshlutum. Hiti
nálægt frostmarki syðst á landinu en 4—8 stiga frost norðan til.
y, Norðan, 4 vindstig:
' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / # Slydda
/ * /
# * *
* * # * Snjókoma
* # #
■j 0 H'rtastig:
10 gráður á Celsius
Y Skúrir
— Þoka
= Þokumóða
’ , ’ Súld
oo
4
K
Mistur
Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UMHEIM
kl. 12:00 í gœr að ísl. tfma
Akureyr) Reykjavtk hltl +1 +1 veður anjókoma snjókoma
Bergen 7 rigning
Helalnki 3 alskýjað
Kaupmannah. 3 alskýjaó
Naraaaraauaq +20 helöskfrt
Nuuk +11 skýjaö
Oaló 7 akýjað
Stokkhólmur e skýjað
Þórahöfn 2 skýjað
Algarve 16 láttskýjað
Amsterdam 2 Þokumóða
Bareelona 12 léttskýjað
Berifn 0 þokumóða
Chlcego +1 anjóél
Feneyjar 8 {wkamóða
Frankfurt 0 súld
Qlaagow 11 rignlng
Hamborg +1 þokumóða
Laa Þalmaa 18 hélfskýjað
London 6 mlstur
Los Angeles 13 skýjað
Lúxemborg 0 1 I
Madrfd 8 mlstur
Malaga 16 léttakýjað
Mallorca 16 mlstur
Montreal 0 snjókoma
Now York 4 mlstur
Oriando 14 heiðskfrt
Parfs 6 skýjað
Róm 11 þokumóða
San Diego 10 alskýjað
Vfn +2 hrfmþoka
Washlngton 2 alskýjað
Wlnnlpeg +24 helðskfrt
Samruni Almennra trygginga og
Sjóvá staðfestur:
Nýja félagið með
þriðjung markaðar
Á hluthafafundi í SJÓVÁ-ALMENNUM tryggingum hf. I gærdag
var samruni félaganna tveggja endanlega staðfestur. Benedikt
ur í hinu nýja félagi héldu ræður á ftmdínum. Fmáli Benedikts kom
fram að markaðshlutdeild hins nýja félags verður þriðjungur frum-
tryggingariðgjalda. Hjalti Geir sagði m.a. að við sameiningarstarfið
hafi verið lögð áhersla á að ná fyllstu hagkvæmni án þess að.gleyma
mannlega þættinum.
í drögum að efnahagsreikningi
sem lagður var fram á hluthafa-
fundinum kemur fram að eignir
hins nýja félags eru rúmir 4 millj-
arðar króna. Hlutafé er 174 milljón-
ir, annað eigið fé 153 milljónir eða
eigið fé alls 327 milljónir króna.
Heildarvelta félaganna tveggja á
síðasta ári var um 3 milljarðar
króna. Starfsmannafjöldi hins nýja
félags verður 110._ Framkvæmda-
stjórar verða þeir Ólafur B. Thors
og Einar Sveinsson.
Norðurlandaráðsþing:
Alþingi í
vikuleyfi
VIKULANGT hlé verður gert á
störftim Alþingis meðan á þingi
Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
stendur, 27. febrúar til 3. mars.
Alþingi mun ekki starfa frá 26.
febrúar og fram á 4. apríl að
sögn Guðrúnar Helgadóttur, for-
seta sameinaðs þings.
„Það er ómögulegt að halda þing-
störfum gangandi meðan á Norður-
landaráðsþingi stendur," sagði Guð-
rún. „Ráðherramir verða meira og
minna allir í Stokkhólmi og einnig
sjö þingmenn, sem Alþingi kýs til
setu á þinginu."
í upphafi máls síns sagði Bene-
dikt Sveinsson m.a.: „Það eru vissu-
lega tímamót í íslensku viðskiptalífi
þegar tvö af stærstu vátryggingar-
félögunum taka höndum saman til
þess að mynda nýtt félag sem verð-
ur það traustasta á íslenska trygg-
ingarmarkaðinum." Hjá Benedikt
kom einnig fram að eignir hins
nýja félags væru meiri en hjá
nokkru öðru íslensku tryggingarfé-
lagi fyrr og síðar...„þar með talið
því sem borist hafa fréttir af í gær.“
Hjalti Geir Kristjánsson sagði
m.a. í upphafi síns máls: „Ég vil
lýsa ánægju minni með þau málalok
sem hér hafa orðið er Sjóvátrygg-
ingarfélagið og Almennar Trygg-
ingar hf. sameinast nú í traustasta
tryggingarfélag landsins. Samvinn-
an við stjóm og forráðamenn Sjóvá-
tryggingarfélagsins hefur verið
ánægjuleg og forráðamenn beggja
félaga hafa tekið þátt í undirbún-
ingi hins nýja félags af einlægni..."
Hjalti sagði einnig að enginn
vafi léki á því að með sameining-
unni væri stigið skref sem ætti eft-
ir að gerbreyta íslenska tryggingar-
markaðinum. Hún lýsti vel því
frumkvæði sem ávallt hefði ein-
kennt félögin tvö.
Fyrst um sinn verða skrifstofur
hins nýja félags á tveimur stöðum,
það er Suðurlandsbraut 4 og Síðum-
úla 39. Hinn 1. október n.k. er hins-
vegar áformað að flytja starfsemina
í nýtt húsnæði sem er í smíðum í
Kringlunni, milli Húss verslunarinn-
ar og Prentsmiðju Morgunblaðsins.
Stefán Pétursson Björn Líndal Barði Árnason
Landsbanki íslands:
Tveir aðstoðar-
bankastjórar ráðnir
Starfsheiti þess þriðja breytt í aðstoð-
arbankastj óri alþjóðasviðs
Á ftmdi bankaráðs Landsbanka íslands í gær var ákveðið að ráða
þá Stefán Pétursson og Björn Lindal aðstoðarbankastjóra. Þá sam-
þykkti bankaráðið að breyta starfsheiti Barða Árnasonar framkvæmda-
stjóra alþjóðasviðs bankans i aðstoðarbankastjóri alþjóðasviðs. Ráðning-
ar þessar eru til 6 ára segir i frétt frá Landsbanka íslands.
Stefán Pétursson hrl. lauk lög- starfaði 2 ár hjá Alþjóðabankanum
fræðiprófi frá Háskóla íslands 1954. í Washington, 1986—1988. Hann
Hann starfaði fyrst sem fulltrúi
fræðslumálastjóra og síðan sem full-
trúi bæjarfógeta í Kópavogi
1955—’58. Stefán starfaði. sjálfstætt
á málflutningsskrifstofu um tíma en
réðst til Landsbankans á árinu 1961.
Hann hefur verið aðallögfræðingur
bankans frá árinu 1966. Hann hefur
átt sæti í ýmsum stjómum og nefnd-
hefur starfað sem aðstoðarmaður
bankastjómar Landsbankans frá sl.
sumri. Bjöm er kvæntur Sólveigu
Guðmundsdóttur lögfræðingi og eiga
þau saman tvö böm.
Barði Árnason hefur starfað í
Landsbankanum í 31 ár. Hann hefur
starfað í mörgum deildum bankans.
Barði hefur sérstaklega kynnt sér
um f.h. bankans. Hann er kvæntur
Bryndísi Einarsdóttur og eiga þau 3
böm.
starfsemi erlendra banka m.a. starf-
aði hann eitt ár í Scandinavian Bank
í London. Hann varð forstöðumaður
Björn Lindal varð lögfræðingur
frá Háskóla íslands árið 1981. Hann
hefur starfað sem deildarstjóri i við-
skiptaráðuneyti 1981—'86 og hafði
umsjón með bankamálum á vegum
ráðuneytisins. Bjöm átti sæti í
bankamálanefnd 1983—1985, en
nýrrar deildar árið 1973, sem sá um
erlend viðskipti Landsbankans og
síðar framkvæmdastjóri alþjóða-
sviðs, sem var stofnað upp úr erlend-
um viðskiptum árið 1985. Barði er
kvæntur Ingrid Maríu Paulsen og
eiga þau tvo syni.