Morgunblaðið - 21.01.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989
7
Norskir firysta loðnu
Neskaupstað.
Undanfama daga heftir tals-
verður Qöldi norskra loðnu-
skipa legið hér inni á firðinum,
á meðan áhafnir þeirra hafa
Möskvamálið:
Leysist á
næstu
dögum
- segir Halldór
Asgrímsson
NÚ ER unnið að lausn þess máls,
sem að undanförnu hefur gengið
undir nafiiinu „möskvamálið“.
Agreiningur hefur verið uppi um
aðferð á mælingu á möskva í
trolli nokkurra togara.
Komnar eru fram nokkrar tillög-
ur um lausn og segir sjávarútvegs-
og dómsmálaráðherra, að unnið sé
að lausn málsins. Á sínum tíma
hafi verið ákveðið að taka úr notk-
un danskan möskvamæli meðan
málið yrði leyst. Á lausn væri von
á næstu dögum.
unnið við að fiysta loðnu um
borð.
Hafa skipin verið í allt að 14 í
einu hér undan bryggjunum, frysti-
geta hvers báts er um 50 lestir á
sólahring og loðnuna selja þeir til
laxeldisstöðva í Noregi.
Nokkuð er um að skipin komi
upp að bryggju og leiti ýmissar
þjónustu í landi. Áhafnirnar skjót-
ast einnig í land öðru hvoru á létt-
bátum skipanna. Er þetta að verða
árvisst og setur þó nokkurn svip á
bæjarlífið.
- Ágúst
Árásin á ungl-
ingaheimilið:
Tveir hafa
náðst
Rannsóknarlögreglunni hefur
tekist að hafa hendur í hári eins
þeirra unglinga sem réðust inn
á unglingaheimilið í Efstasundi.
Einnig hefur tekist að ná þeim
sem þeir höfðu á brott með sér.
Fjórir ungir menn réðust inn i
móttökudeild unglingaheimilis
ríkisins í Efstasundi um klukkan
eitt að morgni fimmtudags.
Þeir huldu andlit sín, otuðu
hnífum og bareflum að starfsmanni
heimilisins en höfðu á brott með
sér pilt á sextánda ári, sem var
vistaður' á heimilinu að ákvörðun
yfirvalda. Sá var fús til fararinnar
en var handtekinn í söluturni í
Reykjavík síðdegis á fimmtudag.
Rannsóknarlögreglan vinnur nú
að rannsókn þessa máls. Einn af
árásarmönnunum var handtekinn
síðdegis á fimmtudag og leitað er
hinna tveggja. Árásarmaðurinn
sem handtekinn var er einnig á
sextánda aldursári.
Undanfarið hefur talsverður íjöldi norskra loðnuskipa legið inni í firðinum.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
RLR rannsakar
bjórsmyglið:
Málið óupp-
lýst og
Laxfoss
farinn utan
Rannsóknarlögregla ríkisins
hefur nú tekið við allri rannsókn
á smygli 1.100 bjórkassa með
Laxfossi. Málið var enn óupplýst
og að sögn Þóris Oddssonar var-
arannsóknarlögreglustjóra hef-
ur enginn verið handtekinn
vegna þess.
Hann sagði að enginn skipveija
hefði verið kyrrsettur vegna gruns
um aðild að málinu en Laxfoss hélt
úr höfn í Reykjavík, áleiðis til Ham-
borgar og Antwerpen, klukkan 18
í gær. Að öðru leyti vildi hann ekki
greina frá gangi rannsóknarinnar.
SJOÐSBREF V I B
1. JANÚAR 1989
Starfsmenn VIB líta til nýs árs
með bjartsýni. VIB h'efur frá
upphafi lagt áherslu á vandaða og
góða þjónustu við viðskiptavini
sína og á árinu 1989 verður
þjónusta okkar enn bætt og
aukin.
SJÓÐSBRÉF 3
SJÓÐSBREF 1
Traust fyrirtæki
Ríkib
Banka
Sveitarfélog'
Sjóðsbréf 1 voru fyrst gefin út í
maí 1987. Þau eru einkum ætluð
þeim sem eru að ávaxta sparifé
sitt til nokkuð langs tíma, í eitt
eða tvö ár eða allt til
eftirlaunaáranna. Inn-
lausnargjald er 1% og
þau má innleysa
þegar eigandinn
þarf á peningunum
að halda. Heildar-
eign 1. janúar 1989
var 364,1 millj. kr.
Sala Sjóðsbréfa 3 hófst þann 6.
júní 1988 og hafa þau notið
mikilla vinsælda síðan.
Sjóðsbréf 3 eru skamm-
tímabréf VIB og
einkum ætluð þeim
sem vilja nýta sér háa
ávöxtun en geta
aðeins bundið fé sitt í
skamman tíma, allt frá
fáeinum vikum’ til eins árs.
Sjóðsbréf 3 henta því vel þegar
fólk er að safna fyrir einhverju
ákveðnu svo sem ferðalagi, bíl
eða útborgun í íbúð. Innlausn
Sjóðsbréfa 3 kostar ekkert.
Heildareign 1. janúar 1989 var
232,4 millj. kr.
ÁVÖXTUN SJÓÐSBRÉFA
1988
Traust fyrirtæki
Ríkid
Bankar
Sveitarfélög
SJOÐSBRFF 2
Sala Sjóðsbréfa 2 hófst á sama
tíma og Sjóðsbréfa 1, í maí 1987.
Ávöxtun Sjóðsbréfa 2 umfram
verðbólgu er greidd til eigenda
þeirra ársfjórðungslega og eru
þau því einkum ætluð þeim sem
vilja hafa fastar, verðtryggðar
tekjur af sparifé sínu án þess að
„„ .. ------ skerða höfuð-
Rikiö^ stól Heildar-
eign l.janúar
1989 var 44,4
Bankar' millj. kr
Ávöxtun yfir verðbólgu í % m.v. heilt ár
júlí-des. jan.-des.
Sjóðsbréf 1 11,0 11,1
Sjóðsbréf 2 11,6 11,6
Sjóðsbréf 3 9,7
Sveitarfélög
Traust fyrirtæki
Sjóðsbréf 1 og 3 er hægt að kaupa
fyrir hvaða upphæð sem ef yfir
5.000 krónum og Sjóðsbréf 2 fyrir
hvaða upphæð sem er. yfir
100.000 krónum. Nánari upp-
lýsingar um Sjóðsbréftn liggja
fyrir hjá ráðgjöfum VIB að
Ármúla 7.
Gleðilegt nýtt ár!
Þökkum viðskipún á liðnu ári.
L_______^
Sigurður B. Stefánsson
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30