Morgunblaðið - 21.01.1989, Qupperneq 13
MORGUNBLABIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989
13
iHtöðuc
á morgun
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla Grafarvogs-
hverfi laugardag kl. 11 árdegis.
Sunnudag: Barnasamkoma íÁrbae-
jarkirkju kl. 10.30 árdegis. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organleikari Jón
Mýrdal. Æskulýðsfélagsfundur í
kirkjunni kl. 20.30. Þriðjudag: Fyrir-
bænastund í Árbæjarkirkju kl. 18.
Miðvikudag: Samvera eldra fólks í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl.
13.30. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið
kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Sigríður Jónsdóttir.
Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl.
18.15. Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól-
afsdóttir. Messa kl. 14. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Félags-
starf eldri borgara miðvikudag kl.
13.30—17. Æskulýðsfélagsfundur
miðvikudagskvöld. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna-
samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll
börn velkomin. Egill og Ólafía.
Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Krist-
inn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl.
14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kórinn syngur við báðar messurn-
ar. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14. Sr. Magnús Björnsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn-
heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta
í lok bænavikunnar kl. 14. Predik-
ari: Sam Glad. Tvísöngur: Hreinn
og Rakel frá Hvítasunnusöfnuðin-
um. Prestur Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Kaffi eftir
guðsþjónustu. Æskulýðsfundur kl.
20.30 mánudagskvöld. Þriðjudag:
Opið hús fyrir 12 ára börn kl.
17—18.30. Miðvikudag: Guðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 20.00.
Sóknarprestar.
FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl.
14.00. Orgelleikari Kristín Jóns-
dóttir. Cecil Haraldsson.
FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Biblíulestur nk.
miðvikudagskvöld kl. 20.00 í safn-
aðarheimilinu. Sr. Einar Eyjólfsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór
S. Gröndal annast messuna.
Föstudag: Æskulýðsstarf kl. 17.
Laugardag: Biblíulestur og bæna-
stund kl. 10. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Sr. Sigurður
Pálsson. Kirkja heyrnarlausra:
Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðar-
son. Þriðjudag: Fyrirbænaþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Mið-
vikudag: Opið hús fyrir aldraða kl.
14.30.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa
kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur
Björgvin og Kristín. Messa kl. 14.
Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir
og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið-
vikudögum kl. 18. Sóknarprestur.
HJALLAPRESTAKALL f Kópavogi:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í
messuheimili Hjallasóknar í Digra-
nesskóla. Foreldrar eru hvattir til
að koma með börnum sínum. Sr.
Kristján E. Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11. María og Vilborg
hafa umsjón. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 14. Fundur verður á
vegum fræðsludeildar safnaðarins
um „Tónlist og trú" þriðjudags-
kvöld 24. jan. kl. 20.30. Frummæl-
andi er Hjálmar H. Ragnarsson
tónskáld. Síðan verða almennar
umræður og kaffiveitingar. Allir eru
boðnir velkomnir. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund barn-
anna kl. 11. Söngur, sögur, mynd-
Vilt þú spara fyrir þig og þitt fyrirtæki?
Kynning ú ALLT hugbúnaði
HUGBÚNAÐUR
Fimmtudag, föstudag og laugardag.
veröur kynning á
• Fjárhagsbókhaldi
• Viðskiptabókhaldi
• Birgðabókhaldi
• Tollakerfi
• Launabókhaldi
og fl.
TÖLVU
IfPIDIID HUGBÚNAÐUR
VliliVII SKRIFSTOFUTÆKI
SKEIFAN 17 # 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175
Guðspjall dagsins:
Matt. 20.:
Verkamenn í
vfngarði
ir. Jón Stefánsson og Þórhallur
Heimisson sjá um stundina. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Organisti Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardag:
Guðsþjónusta í Hátúni 10b kl. 11.
Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11.
Barnastarfið er um leið. Kaffi á
könnunni eftir guðsþjónustuna.
Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18.
Þriðjudag: Opið hús í safnaðar-
heimilinu hjá samtökum um sorg
og sorgarviðbrögð kl. 20—22.
Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeg-
inu. Orgelleikur frá kl. 12. Altaris-
ganga og fyrirbænir kl. 12.10. Há-
degisverður í safnaðarheimilinu kl.
12.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Samveru-
stund aldraðra kl. 15. Sverrir Her-
mannsson bankastjóri verður gest-
ursamkomunnar. Munið þorramat-
inn laugardaginn 28. janúar.
Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnað
kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel-
og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr.
Ólafur Jóhannsson. Mánudag:
Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka
kl. 17.30. Miðvikudag: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Olafur Jó-
hannsson. Þriðjudag og fimmtu-
dag: Opið hús fyrir aldraða kl.
13-17.
SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20.
Föstudag: Fyrirbænasamvera og
altarisganga kl. 22. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas-
son. Prestur Sólveig Lára Guð-
mundsdóttir. Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús
fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 18.00.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía:
I dag, laugardag, sameiginlega
bænavika kristinna söfnuða, kl.
20.30. Ræðumaður kaft. Daniel
Óskarsson deildarstjóri Hjálpræð-
ishersins. Fjölbreyttur söngur.
Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræður-
maður Garðar Ragnarsson. Al-
menn samkoma kl. 20. Ræðumað-
ur Sam Daniel Glad.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
KFUM & KFUK: Hátíðarsamkoma
að Amtmannstíg 2b kl. 20 í tilefni
af 90 ára afmælisins.
GARÐAKIRKJA: Samkirkjuleg
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjalti Þór-
kelsson prestur kaþólska safnaðar-
ins í Hafnarfirði. Sr. Bragi Friðriks-
son.
VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn í
dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjón-
usta Hrafnistu sunnudag kl. 10.
Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl.
11. Kór Víðistaðasóknar syngur.
Organisti Kristín Jóhannesdóttir.
Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
sunnudagaskólabílinn. Fjöiskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Fermingar-
börn aðstoða. Organisti Helgi
Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest-
ur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Efni: Sunnudagapóst-
urinn, saga og söngvar. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris-
ganga. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti Örn Falkner. Sóknar-
prestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Lestur framhaldssög-
unnar haldið áfram. Nk. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Bænasam-
koma, kennd verður kristin bæn
og íhugun. Kaffi og umræður að
samkomunni lokinni í safnaðar-
heimilinu. Sr. Örn Bárður Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum:
Messa kl. 14 með sérstökum hætti
fyrir börn. Sr. Örn Bárður Jónsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Sr. Tómas Guðmundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
messa kl. 11 í umsjá Kristínar Sigf-
úsdóttur. Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl.
14. Sr. Tómas Guðmundsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14. Dvalar-
heimilið Höfði, messa kl. 15.15.
Næstkomandi mánudag 23. þ.m.
fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jóns-
son.
BORG ARPREST AKALL: Barna-
guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl.
10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11.
Sóknarprestur.
S. 681636
Útsala
Útsala