Morgunblaðið - 21.01.1989, Síða 14
14 [
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989
KFUM OG KFUK í REYKJAVÍK 90 ÁRA
Stórfundur yngri deilda í Háskólabíói fyrir nokkrum árum. Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi halda yngri deildirnar afinælishátíð
sína þar.
Margbreytilegt félagsstarf
sem stendur á gömlum merg
arbúðanna í Vindáshlíð og Vatna-
skógi en þangað koma mörg hundr-
uð böm á hveiju sumri, bæði þau
sem hafa sótt fundina yfir veturinn
og önnur sem kynnast félögunum
kannski fyrst í sumarbúðunum. Þá
hafa deildimar hóað liði sínu saman
til ýmis konar tómstundastarfa, um
tíma starfaði lúðrasveit, ýmsir
söngflokkar koma og fara svo sem
Æskulýðskór KFUM og K sem varð
svo frægur að komast á hljómplötu
fyrir nokkmm ámm. Á sumrin hef-
ur auk sumarbúðanna verið boðið
upp á leikjanámskeið fyrir yngstu
bömin, mót em haldin í sumarbúð-
unum fyrir unglinga og ýmsir hópar
hafa einnig tekið þátt í norrænum
mótum KFUM og KFUK félaga.
KFUK heldur einmitt slíkt norrænt
mót í júní í sumar í Vindáshlíð. Enn
má nefna ieikskóla félaganna í fé-
lagshúsinu við Langagerði. Hann
hóf starfsemi fyrir rúmum áratug
og má segja að til hans hafi verið
stofnað í þeim tilgangi að nýta
húsið betur, bæta örlítið úr brýnni
þörf í dagvistarmálum Reykvíkinga
og leiða börnin fyrstu skrefin í átt
til trúar.
Hvað með nýjungar?
-Þar er nú kannski meira um
drauma en aðgerðir. Það sem telja
má nýjast í starfínu er biblíuskóli
félaganna. Þriðja starfsárið er nú
í gangi en tilgangur þessa skóla er
að gefa félagsmönnum og öðmm
sem áhuga hafa tækifæri til þess
að kynna sér ýmis rit Biblíunnar
undir leiðsögn eða önnur efni sem
tekin em til meðferðar. Námskeið
skólans standa yfir hálfan vetur í
senn og er kennt á laugardögum
og stendur einmitt núna yfír innrit-
un fyrir vorönn skólans.
Margs konar stuðningnr
Tugir starfsmanna
í 90 AR hafa KFUM og KFUK félögin í Reykjavík haldið uppi
viðtæku æskulýðsstarfi í borginni og þeir eru sjálfsagt ófáir sem
einhvem timann ævinnar hafa kynnst þessum félögum: Sótt fiindi
í deildum bama eða unglinga, dvalið í sumarbúðum eða tekið þátt
í öðm starfi félaganna. Afmælis félaganna verður minnst með
ýmsu móti á þessum starfsvetri og á morgun, sunnudag, verður
hátíðarsamkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg 2b sem hefst
klukkan 20. KFUM og KFUK starfa sem tvö sjálfstæð félög en
hafa einnig ýmislegt samstarf sín á milli. Formenn félaganna,
Málfríður Finnbogadóttir og Ammundur Kristinn Jónasson greina
í viðtali hér á eftir fi*á helstu verkefiium félaganna um þessar
mundir og í náinni framtíð. En
félaganna.
-Einkunnarorð KFUM í
Reykjavík eru: „Allir eiga þeir að
vera eitt" og er þar átt við einingu
lærisveina Jesú Krists, líf þeirra og
starf á að einkennast af trúnni á
Guð og frelsarann, Jesú Krist. í
lögum KFUM segir að félagið leit-
ist við að efla og vekja trúarlegt
og siðferðilegt líf ungra manna og
hlynna að andlegri og líkamlegri
menningu og velferð þeirra, segir
Ammundur.
-Takmark KFUK er hið sama,
að safna saman ungum konum og
stúlkum sem vilja trúa á Jesú Krist
sem Guð sinn og frelsara, þjóna
honum og starfa í sameiningu að
útbreiðslu ríkis hans meðal ungra
kvenna, segir Málfríður. -Félagið á
líka sín einkunnarorð: „Ekki með
valdi né krafti heldur fyrir anda
minn, segir Drottinn hersveitanna"
og er þar átt við að við sækjum
styrk okkar og kraft til trúarinnar
á Guð.
fyrst segja þau frá markmiðum
sækja milli 1.500 og 2.000 böm og
unglingar fundina. Stór hópur sjálf-
boðaliða, sem við köllum sveitar-
stjóra, ber hitann og þungann af
þessu deildastarfi og eru þeir í vet-
ur liðlega 120 talsins.
Á þessum deildafundum, sem
haldnir eru vikulega yfír veturinn,
er boðið upp á ýmis konar efni til
fróðleiks og skemmtunar en fyrst
og síðast er markmið fundanna að
boða Guðs orð og benda börnum
og unglingum á hvérs virði kristin-
dómurinn sé. Félögin hafa einnig
aðaldeildir, deildir fyrir fullorðna,
sem einnig funda vikulega og á
hveijum sunnudegi árið um kring
eru samkomur í húsi félaganna við
Amtmannsstíg. Þannig hefúr starf
félaganna verið í stómm dráttum í
öll þessi ár en fyrir utan þetta er
á hveijum tíma reynt að fara nýjar
leiðir og prófa sig áfram.
Þekktast er sjálfsagt starf sum-
Er starfið eingöngu borið uppi
af sjálfboðaliðum?
-Að mestu leyti en félagið hefur
nokkra starfsmenn á launaskrá en
öll stjórnar- og nefndastörf eru
ólaunuð! Starfsmennimir, æsku-
lýðsfulltrúar og framkvæmdastjóri,
eru sveitastjórunum til halds og
trausts í starfinu, annast með þeim
skipulagningu þess í stórum drátt-
um, heimsækja deildimar og em til
aðstoðar við útvegun kennsluefnis
og annars fundarefnis. Þá reka fé-
lögin skrifstofu í samvinnu við Sam-
band ísl. kristniboðsfélaga. Það er
óhjákvæmilegt að félög með svo
viðamikinn rekstur á félagshúsum
og starfsemi þeirra ráði menn til
starfa - slíkt verður ekki rekið með
sjálfboðastarfi eingöngu í nútíma-
þjóðfélagi. Við skulum heldur ekki
gleyma ýmsum stuðningi fyrirtækja
í borginni með þátttöku í auglýsing-
um eða beinum fjárframlögum og
þannig hefur Reykjavíkurborg til
dæmis styrkt félögin myndarlega á
síðustu áram.
En vissulega væri starfið heldur
ekki svo öflugt ef ekki kæmi til öll
sú vinna sem félagsmenn leggja
fram. Margir em fúsir til að fóma
tíma og peningum til að vera með
í því að ná markmiðum félaganna,
að safna bömum og ungum konum
og körlum til fylgdar við Jesú Krist.
Sem fyrr segir er hátíðarsam-
koma í tilefni afmælis félaganna
haldin á morgun, sunnudaginn 22.
Hvemig starfa félögin helst að
þessum markmiðum í dag?
-Segja má að það sem við köllum
hefðbundið deildastarf sé á margan
hátt með svipuðu sniði og það var
fyrir 90 ámm, segja formennimir.
-Félögin skipta starfinu niður í
yngri deildir og unglingadeildir sem
starfa í húsum félaganna víðs vegar
um borgina eða í lánshúsnæði, svo
sem safnaðarheimilum eða kirkjum.
Þá fellur deildastarf í Kópavogi,
Garðabæ óg á Suðumesjum einnig
undir ReykjavíkurfélÖgin. Víðast
hvar starfa félögin aðskilið en á
sumum stöðum hafa KFUM og K
deildir verið sameinaðar. Alls em
starfsstöðvar félaganna nú 10 og
Það er í mörgu að snúast hjá formanni KFUM og hér er Arn-
mundur (með húfuna) í hlutverki grillmeistara. Gunnar Sandholt er
honum til aðstoðar.
Yngri deildar stúlkur á fundi.
Biblíuskóli KFUM og K útskrifar nemendur. Málfríður Finnbogadótt-
ir formaður KFUK er lengst til vinstri.