Morgunblaðið - 21.01.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.01.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1989 25 BRIDS ARNÓRRAGNARSSON Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er tveimur kvöldum í sveitakeppninni og getur keppnin um efsta sætið varla verið jafnari. Staðan eftir fjóra leiki: Jón Ólafsson 78 Magnús Sverrisson 77 Lovísa Eyþórsdóttir 76 Valdimar Jóhannsson 70 Kári Sigurjónsson 68 Næstu tvær umferðir verða spil- aðar á miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Skeifunni 17. Keppnisstjóri er Grímur Guðmundsson. Bridsfélag Suðurnesja Meistaramót Suðumesja í tvímenningi stendur nú yfir og taka 19 pör þátt í keppninni en spilaður er Barometer, 5 spil milli para. Logi Þormóðsson og Jóhannes Ell- ertsson hafa afgerandi forystu eftir 9 umferðir — eru með 122 stig yfir meðalskor. Staðan er annars þessi: Gunnar Guðbjömsson — Skafti Þórisson Gísli ísleifsson — Kjartan Ólason 46 33 Heimir Hjartarson — Hafsteinn Ögmundsson 30 Víðir Jónsson — Eyþór Bjömsson 25 Meðalskor 0. Næstu fimm umferðir verða spil- aðar á mánudaginn kemur í Golf- skálanum í Leim og hefst keppnin stundvíslega milli ld. 19.55 og 20.10. Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er 10 umferðum af 23 í barometerkeppninni og er staða efstu para nú þessi: Páll Vilhjálmsson — Lilj a Halldórsdóttir 9 8 Guðmundur V. Ólafsson — Sigurður Blöndal 84 Þorsteinn Sigurðsson — Ami Halldórsson 76 Þórður Elíasson — Viktor Bjömsson 75 Vilhjálmur Guðbjömsson — Þorgerður Baldursdóttir 66 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 60 Ragnar Gunnarsson — Eiður Gunnlaugsson 60 Meðalskor 0. Næstu umferðir verða spilaðar á mánudaginn kemur kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu, 3. hæð. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ MÍMIR 59892317 = 1. □ GIMLI 598923017 - 1 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 22. janúar: Kl. 13 Vífilsstaðavatn - Vífilsstaðahlíð Ekið að Vífilsstaðavatni og geng- ið þaðan. Létt og þægileg gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Gengið í 2'h til 3 klst. og því kjörið fyrir þá sem eru að byrja á röltinu að slást í hópinn og kynnast þessari frábæru íþrótt að rölta um landið utan vega og koma endurnærður heim eftir hæfilega áreynslu. Verð kr. 300,- Frítt fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Þaö eru allir velkomnir i gönguferð Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. KFUM & KFUK 1699-1969 90árfyriræsku lslands KFUM og KFUK Hátíðarsamkoma á morgun. í tilefni 90 ára afmælis KFUM og KFUK verður hátíðarsamkoma í húsi félaganna á Amtmannsstíg 2b, sunnudagskvöldið 22. janúar kl. 20. Athugið breyttan sam- komutíma. Stjórnir KFUM og KFUK. Krossinn Auöbrekku 2, 200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sameiginleg bænavika krist- inna safnaða i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Kapteinn Daníel Óskarsson, deildarstjóri Hjálp- ræðishersins. Fjölbreytt dagskrá. m Útivist, Sími/símsvari 14606 Laugardagur 21. jan. kl. 20. Tunglskinsganga (á fullu tungli). Létt hressingarganga sunnan Hafnarfjarðar. Skóg- ræktin-Setbergshlíð-Sléttuhlíð. Áning við kertaljós í Kershelli. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarf. v/Sjóminjasafnið og kirkjug.) Verð 400 kr. Sunnudagur 22. jan. kl. 13. Landnámsgangan, 2. ferð Brottför frá BSÍ bensínsölu. Gengið verður frá Elliðaárbrúm um Ártúnshöfða, Gullinbrú, Gufunes og Eiðsvík i Blikastaða- kró. Falleg gönguleið. Mikið lífriki í Blikastaöakró. Verð kr. 400, frítt f. börn m. fullorðnum. Landnámsgangan er spenn- andi ferðasyrpa og nýjung Úti- vistar. Framhald „Strand- göngunnar" 1988. Nú verður gengið frá Reykjavík með ströndinni f Hvalfjörð og á mörkum landnáms Ingólf að Ölfusárósum í 21 ferð. Sjá nán- ar í nýútkominni ferðaáætlun Útivistar. Fræðist um náttúrufar og sögu. Gönguferð er góð heilsubót. Viðurkenning veitt fyr- ir góða þátttöku. Verið með frá byrjun. Munið þorrablótsferð Útivistar í Skóga 27.-29. jan. Gerist Útivistarfélagar. Sjáumst. Útivist. raðaugtýsingar raðauglýsingar raðaugiýsingar húsnæði f boði Rúmgóð 4ra herb. íbúð „penthouse" í Garðabæ til leigu frá og með 1. júní nk. Leigutími 1 -3 ár. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð íbúð - 2287“ fyrir 27. janúar. nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 24. janúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Bryggjuhúsi við Aðalstræti 7, ísafirði, þingl. eign Kaupfélags ísfirð- inga eftir kröfu Ríkissjóðs íslands. Annað og sfðara. Fagraholti 5, ísafirði, þingl. eign Gauts Stefánssonar eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs rafiönaðarmanna, Bæjarsjóðs isafjarðar og veödeildar Landsbanka Islands. Fiskverkunarhúsi og beitningaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfu Orkubús Vestfjarða, Fiskveiðisjóðs Islands og Bruna- bótafélags íslands. Annað og síðara. Fitjateigi 2, Isafirði, talinni eign Svavars Péturssonar eftir kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs, veödeildar Landsbanka íslands og Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga. Annað og siðara. Heimabæ 2, ísafirði, þingl. eign Forms sf., eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik. Annað og síðara. Hjallavegi 7, Suðureyri, þingl. eign Erlings Auðunnssonar eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Orkubús Vestfjarða. Kjarrholti 5, Isafirði, þingl. eign Gísla Skarphéðinssonar eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga. Kolbrúni IS 267, þingl. eign Nökkva sf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs sjómanna. Mjallargötu 6, neðri hæð, isafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéð- inssonar eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Lands- banka íslands, Bæjarsjóðs ísafjarðar og Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og siðara. Seljalandsvegi, húseignum og lóð á Grænagarði, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Sindragötu 10, ísafirði, þingl. eign Póls hf. eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Lífeyrissjóös verslunarmanna. Stórholti 13, 3. hæð B, Isafirði, þingl. eign Sigurjóns Haraldssonar eftir kröfu Landsbanka Islands, Lífeyrissjóð Vestfirðinga, Huga hf., Ferðaskrifstofunnar Polaris og Micro-tölvunnar. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á fsafírði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. atvinnuhúsnæði Til leigu íFaxafeni 14 Glæsilegt 400 fm verslunarhúsnæði til leigu. Upplýsingar í símum 31531, 623385 og 622585. Akureyringar Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til fundar í Kaupangi, 25. janúar nk. kl. 20.30. Fundarefni: Atvinnu- og skattamál. Frum- mælendur alþingis- mennimirólafur G. Einarsson og Halldór Blöndal. Sjálfstæðisfélögin. Vesturland - Dalasýsla Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Dalasýslu og sjálf- stæðisfélögin halda aðalfundi sína i Dalabúð, Búöardal mánudag 23. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Pálmi Jónsson koma á fund- ina og ræða þjóömálin. Stjórnirnar. Akureyringar - Eyfirðingar Halldór Blöndal, alþingismaður, hefur við- talstíma á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Kaupangi, alla næstu viku, milli kl. 17.00 og 18.00. Upplýsingar í síma 21504 milli kl. 17 og 18 í síma og 23118 yfir helgina og á'kvöldin. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfélag ísafjarðar heldur almennan fund í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð laugardaginn 21. janúar kl. 16.00. Gestur fundarins verður Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjómin. Akranes Bæjarmálefni - bygging verkamannabústaða á Akranesi Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 22. janúar kl. 10.30. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, og Ólaf- ur G. Ólafsson svara fyrirspurnum um byggingu verka- mannabúst. íbúða. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Húnvetningar Almennur fundur um stjórnmál og atvinnumál verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu, Blönduósi, sunnudaginn 22. janúar kl. 16.00. Frummælendur veröa Friðrik Sophusson, Pálmi Jónsson og Vilhjálm- ur Egilsson. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisflokkurinn. Vesturland - Snæfellsnes Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu heldur aðalfund í Mettubúð i Ólafsvik þriðjudag 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Friðjón Þórðarson alþingismaður og Sturla Böðvarsson bæjarstjóri koma á fundinn og ræöa þjóðmálin. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.