Morgunblaðið - 22.01.1989, Síða 23

Morgunblaðið - 22.01.1989, Síða 23
MORGUNBLAÐÍÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Apótek Lyfjatæknir óskast í hlutastarf, eftir hádegi. Apótek Norðurbæjar, Hafnarfirði sími 53977. „Aupair“ óskast til Kaupmannahafnar frá 1. febrúar- 15. júní. Fjölbreytt starf. Aldur 18 ára og eldri. Upplýsingar í síma 611365. Atvinna óskast 30 ára vélfræðingur óskar eftir starfi í landi. Gott pláss til sjós kemur einning til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „í - 7593“ fyrir 31. janúar. Sölustarf - sjálfstæði í starfi Traust og ört vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða sölufólk nú þegar (auglýsingasala). Við leitum að fólki sem á gott með mannleg samskipti og sem hefur til að bera metnað og sjálfsaga í starfi. Við bjóðum upp á mjög vandaða vinnuað- stöðu. Góðir tekjumöguleikar (föst laun og prósentur af sölu). Skriflegar umsóknir skilist inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Auglýsingasala - 6985“ fyrir 1. febrúar. Múlabæjar Við auglýsum nú laust starf í vinnustofu Múlabæjar, þjónustumiðstöðvar aldraðra og öryrkja. Um er að ræða allt að heilu stöðu- gildi leiðbeinanda. Við óskum eftir fjölhæfum starfsmanni, karli eða konu, með menntun og/eða starfsreynslu að einhverju leyti á sviði handmennta, myndmennta, leirmuna- gerðar, bókbands eða smíða. Starfið gerir kröfu til áreiðanleika til vinnu, frumkvæðis og sjálfstæðis í fjölbreyttu verk- efnavali. Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 alla virka daga. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjórn- loftferðaeftirlit Flugmálastjórn óskar að ráða starfsmann í lofthæfi- og skrásetningardeild loftferðaeftir- lits. Starfið er m.a. fólgið í skoðunum og eftirliti með lofthæfi íslenskra loftfara, eftirliti með flugrekendum, verkstæðum og einkaaðilum. Viðhald flugvélar Flugmálastjórnar. Tæknileg aðstoð við flugslysarannsóknir. Önnur verk- efni eftir ákvörðun deildarstjóra. Flugvéltæknisskírteini skilyrði. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildar- stjóri lofthæfi- og skrásetningardeildar loft- ferðaeftirlitsins. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra fyrir 10. febrúar 1989 á eyðublöðum sem fást hjá Flugmálastjórn. Flugmálastjóri. Skrifstofustarf Járniðnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Góð tölvu- kunnátta skilyrði. Um fullt starf er að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góður starfskraftur - 2635“ fyrir 1. febrúar. CAM UTGÁFAM HÁALEITISBHAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122- JL Ti óskar eftir að ráða vanan starfskraft á auglýs- ingadeild. Um heils- eða hálfsdagsstarf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Gunnars- dóttir í síma 83122 á mánudag og þriðjudag. q i Matreiðslumaður óskast Matreiðslumann vantar í heilsdagsstarf í matvöruverslun okkar, Kringlunni. Nánari upplýsingar (ekki í síma) hjá verslun- arstjóra eða deildarstjóra afgreiðsluborða, mánudag og þriðjudag. HAGKÁUP starfsmannahald Logistik Fyrirtækið er traust verkfræðistofa í Reykjavík. Starfssvið: Ráðgjöf, hönnun og ýmis önnur þjónusta við viðskiptavini á sviði flutninga, birgðahalds og lagerstýringar. Við leitum að manni með menntun í „log- istik“ tæknifræði- eða verkfræðimenntun. Reynsla af flutningafræði æskileg. Viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt og skipu- lagt störf annarra. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Logistik - 716“ fyrir 28. janúar nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavfk Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Atvinnurekendur Karlmaður um þrítugt óskar eftir góðri vinnu strax. Upplýsingar í síma 621404. Blaðamaður Við erum að stækka ritstjórnina og viljum ráða traustan, reyndan og áhugasaman blaðamann. Skriflegar umsóknir berist PRESSUNNI, fyrir 27. janúar. PRESSAN Ármúla 36, 108 Reykjavík. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Digranesvegi 5, Kópavogi Laus staða í leikfangasafni Þroskaþjálfi eða sérmenntuð fóstra óskast í hálft starf á leikfangasafn greiningarstöðvar. Starfið felst m.a. í leikþjálfun fatlaðra barna á forskólaaldri og ráðgjöf um þjálfun til for- eldra og annarra meðferðaraðila. Unnið er í náinni samvinnu við aðra sérfræðinga grein- ingarstöðvar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með ung, fötluð börn. Upplýsingar eru gefnar á greiningarstöð í síma 641744. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðu- manni greiningarstöðvar fyrir 10. febrúar. Aðalbókari Verslunardeild Sambandsins óskar að ráða í starf aðalbókara. Um er að ræða nýtt starf, sem tengist sjálf- stæðri tölvuvæðingu deildarinnar. Starfið krefst frumkvæðis og stjórnunar- ábyrgðar ásamt því að ná glöggri yfirsýn yfir gagnaflæði fjárhags- og dreifingarkerfis. Gerðar eru kröfur um viðskiptafræðimennt- un, endurskoðunarmenntun eða víðtækrar reynslu í sambærilegu starfi. Starfið er laust nú þegar. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 27. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD STEYPUSTOÐIN* nytt simanumer 68 03 00 heilsteypt fyrirtæki afgreiösla/verkstjórn 674001 674031 rannsóknarstofa 674065 verkstæöi 674135 Höfdar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.