Morgunblaðið - 22.01.1989, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.01.1989, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989 rfn^iTjjpRi OQO r rf / TT"X / 1 „Au-pair“ Stúlka óskast til heimilisstarfa í New Jersey- fylki. Upplýsingar gefur Helena í síma 72715 eftir kl. 17.00 næstu daga. Sjúkraþjálfarar Leitum að sjúkraþjálfara til að reka glæsilega meðferðaraðstöðu á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Sjúkraþjálfari - 13639“. Heimilishjálp Getum bætt við starfsmönnum í heimilis- hjálp, einkum í Mosfellsbæ, Garðabæ og Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15, sími 62 30 88. BTVETTVANGUR STARFSMIDLUN 1. stýrimaður 1. stýrimann vantar á Sólrúnu ÍS-1. Skipið er tæpar 300 brúttólestir, veiðir rækju og frystir um borð og er gert út frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar óskast á: Bæklunarlækningadeild 12 G: Um er að ræða 60% næturvaktir. Staðan er laus frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar ve'itir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366. Krabbameinslækningadeild kvenna: Um er að ræða 100% starf, vaktavinna. Sérstakar vaktir og starfshlutfall kemur til greina. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir María Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601195. Sjúkraliðar óskast á: Bæklunarlækningadeild 12 G. Um er að ræða 50% næturvaktir. Nánari upplýsingar veitir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366. Sérhæfðir aðstoð- armenn óskast á: Svæfingadeild Landspítala Um er að ræða 80% framtíðarstarf frá kl. 9.30-16.00 og/eða 12.00-19.00. Verksvið er að sjá um þrif og alla umhirðu á tækjum og áhöldum sem notuð eru við svæfingar. Þar sem um afar sérhæft starf er að ræða, er í boði þjálfun fyrir væntanlega starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir Ásta B. Þorsteins- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601000. Reykjavík, 22.janúar 1989. RÍKISSPÍTALAR Prentsmiðjueigendur Vanur ofsetprentari með mikla reynslu óskar eftir vinnu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Prentari - 4994“. Fjármálastjóri óskast að fyrirtæki á sviði byggingafram- kvæmda. Mikil vinna framundan við skipu- lagningu fjármála, skuldbreytingar veðlána o.fl. Möguleiki er fyrir réttan mann að eign- ast umtalsverðar fasteignir með litlu fjár- framlagi og lítilli áhættu á nokkrum árum. Tilboð merkt: „Tækifæri - 2634“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. feb. ’89. RIKISSPITALAR Fulltrúi lirl Staða fulltrúa í eldhúsi Vífilsstaða er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% framtíðar- starf við tölvubókhald og önnur skrifstofu- störf. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist til eldhúss Vífilsstaðaspít- ala á eyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar verða ekki veittar í síma. Reykjavík, 22.janúar 1989. BORGARSPITALINN Hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-63, Heilsuverndar- stöð við Barónstíg, er laus til umsóknar. í starfinu felst m.a. stjórnun og skipulag hjúkr- unarþjónustu á deildinni. Staðan veitist frá 15. febrúar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa Ólöf Björg Einars- dóttir, deildarstjóri, í síma 22400 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunardeilda, í síma 696358. Hvítaband öldrunardeild Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Vinnutími eftir samkomulagi. Gæsludeild slysa- og sjúkravaktar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Vinnu- tími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Kristín Óladóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696357. Lyfjadeild A-6 Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á nætur- vaktir. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696354. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hinum ýmsu deildum spítalans. Skipulagður aðlögun- artími. Vinnutími og starfshlutfall eftir sam- komulagi. Möguleiki er á dagvistun barna. Nánari upplýsingar gefur Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu, í síma 696356. Starfsmaður Starfsmann vantar við ræstingu í 100% starf í Heilsuverndarstöðina. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 696516 milli kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Nú eru lausar stöðurvið handlækningadeild. Deildin er tvískipt, í almenna skurðlækninga- deild og þvagfæraskurðlækningadeild, sem gerir hjúkrunarstarfið mjög fjölbreytilegt. Hjúkrun á deildinni er ennfremur mjög lær- dómsrík. Sífellt er unnið að smærri og stærri sjálfstæðum verkefnum í hjúkrun; má þar nefna fræðsluefni fyrir sjúklinga. Á deildinni ríkir mjög góður og hress starfs- andi, aðlögunartími er skipulagður og miðast við þarfir hvers og eins. Er þetta ekki einmitt starfið sem þú hefur verið að leita að? Okkur væri sönn ánægja ef þú litir við og skoðaðir deildina. Starfsfólk á handlækingadeild Allar nánari upplýsingar veitir Anna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366 og 601300. Reykjavík, 22. janúar 1989. RIKISSPÍTALAR Markaðsstjóri Óskum eftir að ráða sem fyrst markaðs- stjóra hjá grónu og vel þekktu verslunarfyrir- tæki sem verslar með tölvur og skrifstofuvélar. Leitað er að manni sem: ★ Hefur góða undirstöðumenntun. ★ Hefur verulega innsýn í og reynslu af tölvuvinnslu. ★ Hefur þekkingu á íslenskum markaðsað- stæðum. ★ Kemur vel fyrir, er duglegur og metnaðar- gjarn. Mjög gott tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. smfspjúmm h/í Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik! • simi: 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjármálaradgjöf fyrir fyrirtæki DAGVIST BARIVA !§l Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Árbær - Breiðholt Árborg Hlaðbæ 17 s. 84150 Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099 Rofaborg Skólabæ 2 s. 672290 Ösp Asparfelli 10 s. 74500 Austurbær Austurborg Háaleitisbr. 70 s. 38545 vVí. íULíí'í! fOTTTfrflTriir 8*1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.