Morgunblaðið - 22.01.1989, Side 25

Morgunblaðið - 22.01.1989, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNÚDAGUR 22. JANÚAR 1989 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. PínrijMnMulHtí FLUGMÁLASTJ ÓRN Flugmálastjórn- loftferðaeftirlit Flugmálastjóm óskar eftir að ráða starfs- mann í flugrekstrardeild loftferðaeftirlits. Starfið er m.a. fólgið í eftirliti með einkaflugi og atvinnuflugi, flugskólum, fiugrekendum og flugrekstri, þ.m.t. sérleyfum, áætlunar- leyfum, starfsreglum flugrekenda, flugliðum, svo og afkomu flugrekenda. Aðstoð við rann- sóknir flugslysa og flugóhappa. Önnur verk- efni eftir ákvörðun deildarstjóra. Flugmanns- eða flugvélstjóraskírteini eða sambærileg menntun og kunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildar- stjóri flugrekstrardeildar. Umsóknum sé skil- að til starfsmannastjóra fyrir 10. febrúar 1989 á eyðublöðum sem fást hjá Flugmála- stjórn. Flugmálastjóri. Framkvæmdastjóri - markaðssvið Fyrirtækið er eitt af stærstu þjónustufyrir- tækjum landsins. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og ábyrgð á rekstri markaðssviðs. Markaðs- rannsóknir. Gerð rekstrar- og söluáætlana. Skipulagning og framkvæmd sölu- og mark- aðsgerða. Stjórnun auglýsingamála. Gerð viðskiptasamninga fyrir hönd fyrirtækisins. Við leitum að ákveðnum og drífandi manni sem er tilbúinn að takast á við krefjandi og erilsamt starf. Háskólamenntun eða önnur menntun í stjórnun og rekstri fyrirtækja nauðsynleg. Reynsla af stjórnunarstörfum og markaðsmálum æskileg. í boði er krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Starfið er laust strax eða eftir nán- ara samkomulagi. Farið verður með allar fyrir- spurnir og umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Framkvæmdastjóri -18“ fyrir 1. febrúar nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Þýðendur Bókaútgáfa óskar að ráða þýðendur í einstök verk og bókaflokka. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar 1989 merktar: „Þýða - 7592“. Saumaskapur Okkur vantar duglegan starfskraft til sauma. Um er að ræða ca 50% vinnu og aðeins í febrúar nk. Allar nánari upplýsingar gefur Ómar, mánu- daginn 23. janúar. I® ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Sérfræðingur í hjartasjúkdómum Aðstaða fyrir sérfræðing í hjartasjúkdómum með reynslu í gjörgæslulækningum, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 13. mars 1989. Umsóknir sendist yfirlækni St. Jósefsspítala Landakoti. Reykjavík 22. janúar 1989. Meðferðarheimilið, Trönuhólum 1, Reykjavík Þroskaþjálfar - fóstrur Frá 1. mars nk. óskum við að ráða þroska- þjálfa eða fóstru. Einnig kemur til greina að ráða meðferðarfulltrúa með menntun á sviði uppeldis- eða sálarfræði eða með reynslu af meðferðar- og uppeldisstörfum. Starfið felur í sér þátttöku í meðferð og þjálf- un einhverfra unglinga á aldrinum 16-22ja ára. Um er að ræða vaktavinnu (morgun-, milli- og kvöldvaktir) og er möguleiki að semja um tilhögun vinnutíma. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður eða deildarstjóri meðferðarheimilisins í síma 79760. Næturvarsla - þrif Óskum að ráða starfsmann til næturvörslu og þrifa. Um er að ræða 110-120 tíma vinnu á mánuði eða 11-13 vaktir á mánuði. Við leitum að manni sem uppfyllir eftirfar- andi: - Sé á aldrinum 25-50 ára. - Heiðarlegur og ábyggilegur. - Geti útvegað góð meðmæli frá tveimur síðustu vinnuveitendum. - Sé heilsuhraustur. Nánari upplýsingar gefur Gestur Hjaltason mánudaginn 23. jan. og þriðjudaginn 24. jan. frá kl. 16.00-18.30 í verslun okkar Kringlunni 7. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í verslun í miðbænum, um er að ræða hálft starf fyrst um sinn. Tungumálakunnátta og hressileg framkoma æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 8450“ fyrir 28. jan. Afgreiðslustarf Viljum ráða manneskju til afgreiðslustarfa í forlagsverslun okkar á Bræðraborgarstíg 16 nú þegar. Upplýsingar í síma 28555 á skrifstofutíma. Bókaútgáfan Iðunn. vantar á Geirfugl GK 66 sem er á netaveiðum frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68413. Fiskanes hf. Mælingamaður - tæknifræðingur Verkfræðifyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mælingamann eða tæknifræðing vanan vega- og gatnagerð. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. janúar 1989 kl. 12.00 merktar: „Mælingar - 6341“. „Au pair“ í Svíþjóð Óskum eftir að ráða „au-pair“ til Stokkhólms til umönnunar á tveggja og hálfs árs gam- alli stúlku og léttra heimilisstarfa. Ráðning verður sem allra fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15, sími 62 30 88. VETTVANGUR STARFSMIÐIllN Skólavörðustfg 12, simi 623088. Kringlan 7, (Húsi verslunarinnar) RIKISSPÍTALAR Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast á meinefnafræði- deild Landspítalans. Ráðningartími er eitt ár frá 1. apríl nk. Upplýsingar veitir Þorvaldur Veigar Guð- mundsson, yfirlæknir, í síma 601000. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist yfirlækni fyrir 1. mars. Reykjavík, 22.janúar 1989. RIKISSPÍTALAR Meinatæknar/ líffræðingar Meinatæknir eða líffræðingur óskast til starfa við frumulíffræðideild rannsókna- stofu Háskólans. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað fljótlega. Umsóknir sendist til Valgarðs Egilssonar, frumulíffræðideild Rannsóknastofu Háskól- ans við Barónsstíg. Reykjavík, 22.01. 1989.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.