Morgunblaðið - 22.01.1989, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1989
35
MÁMUDAGUR 23. JANÚAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.66 ► Iþrótta-
homlð. Fjallað um
Iþróttir helgarinnar
heima og erlendis.
UmsjónAmar
Björnsson.
18.00 ^ Töfragluggi Bomma
— endurs. frá 18. jan. Umsjón
ÁmýJóhannsdóttir.
18.60 ^ Táknmálsfróttir.
STÖD-2 16.46 þ Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. ®>16.36 ► Magnum P.l. Thomas Magnum er tyrn/erandi flotaforingi i bandaríska hernum sem gerist einkaspæjari á Hawaii. Meðal óvenjulegra vina hans eru tyrrverandi þyrluflug- maður frá Víetnam og næturklúbbseigandi. Að vanda er heim- spekingurinn Higgins á staðnum og gefurgóð ráð. Aðalhlut- verk: Tom Selleck og John Hillerman. 18.16 ► Hetjurhimin- gelmsins (She-Ra). Teiknimynd. 18.46 ► Fjölskyldu- bönd(FamilyTies). Bandariskur gaman- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 18.18 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► - 20.00 ► Fréttlr 20.35 ^ Jál í þessum 21.20 ► Medea. Nýdönsksjónvarpsmynd. 22.36 ► Guðmundur Kamban. Helmildarmynd eftir Viðar Víkingsson
Staupasteinn og veAur. þætti verðurfjallað um Medea ereinhverfrægasta kvenpersóna sem Sjónvarpið lét gera i tilefni aldarafmælis skáldsins. f myndinni er
(Cheers). það sem er aö gerast í grískra bókmennta og verkið lýsir grimmilegri lýst óvenjulegum æviferli Kambans.
19.66 ► leikhúsunum um þessar hefnd hennar á Jasoni barnsfööur sínum sem 23.00 ► Seinni fréttir.
Ævintýri mundir. Sýnt veröur úr hafði svikið hana í tryggöum. Athl Myndin 23.10 ► Guðmundur Kamban framh.
TlnnaO). Sjang Eng og fl. er ekki viö hæfi barna. 00.16 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 18:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Dallas. Oliuviö- <0021.16 ► Hlébarðinn <0022.06 ► <0022.30 ► FJalakötturinn. Viridlana. Spönsk <0023.66 ►
fjöllun. skiptin eru að öllu jöfnu (Secret Leopard). Heimildar- Frf og frjéls. þjóöfélags- og trúarádeilumynd undir leikstjóm Luis Ormagryflan
WSTOÐ2 fjörugur „bransi" og J.R. mynd sem tekin er í frum- Breskurgam- Bunuel. Ung kona sem býr sig undir að gerast nunna (Snake Pit).
þarfremstur íflokki. skógum Afriku og lýsir anmyndaflokk- gefur þá hugsjón upp ó bátinn eftir að frændi henn- Biómynd.
lífsbaráttu hlébarðans. ur arsviptirsig lífi. Aðalhlutverk: Francisco Rabal, Sil- 1.40 ►
via Pinal ogfl. Dagskrériok.
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda laust fyrir kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15
og 16.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigrið-
ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra“ kl. 16.45 og „Þjóðarsálin"
ki. 18.03. Pétur Gunnarsson rithöfundur
flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir,
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Spuminga-
keppni framhaldsskóla. Framhaldsskól-
inn á Laugum — Menntaskólinn í Kópa-
vogi, Kvennaskólinn I Rvik — Menntaskól-
inn á Egilsstöðum. Dómari og höfundur
spurninga: Páll Lýðsson. Spyrill: Vem-
harður Unnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Bréfaskólans. Fjórði
þáttur (Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
21.30). Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir. (Endurtekið aðfaranótt
laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.)
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Að loknum fréttum
kl. 2.00 endurtekinn frá þriöjudegi þáttur-
inn „Snjóalög". Að loknum fréttum kl.
4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
Rás 1:
Skólaskáld
fyrrogsíðar
■■ Skólaskáld fyrr og
30 síðar nefnist þátta-
röð sem er á dag-
skrá Rásar 1 á
mánudags-
morgnum. Um-
sjónarmaður er
Kristján
Hrafnsson og
lesari með hon-
um Ragnar
HaJIdórsson. T6ma*
í flórða þætti, sem ber und-
irtitilinn Frá Guðmundi Kamb-
an til Tómasar Guðmundsson-
ar, verður meðal annars fjallað
um Guðmund Kamban því þó
hann hafi orðið frægur fyrir
annan skáldskap en ljóðlist þá
orti hann mikið og var skóla-
skáld við Menntaskólann f
Reykjavík en þaðan útskrifað-
ist hann árið 1910.
Veturinn 1918—1919 hefur
orðið frægur fyrir það hve
mörg skáld voru þá í skólan-
um. Meðal þeirra voru Halldór
Laxness, Guðmundur Hagalín,
Davíð Stefánsson, en hann
orti á skólaárunum kvæðin í
fyrstu ljóðabók sína, Svartar
§aðrir, Sigurður Einarsson,
Jóhann Jónsson og Tómas
Guðmundsson sem sagði sjálf-
ur svo frá að flest kvæðin í
fyrstu bók hans, Við sundin
blá, hafi hann ort í mennta-
skóla.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl.
11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og
11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli
kl. 17.00 og 18.00. Potturinn kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis. — Hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóöur T. Sigurðsson.
20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 Framhaldssaga.
13.30 Af vettvangi Baráttunnar. Eins árs
afmæli Útvarps Rótar. E.
15.30 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Amerikunefndin.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti.
17.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahá'í-samfé-
lagið á fslandi.
19.00 Opið.
20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Klara
og Katrin.
21.00 Bamatími.
21.30 Framhaldssagan. E.
22.00 Hausaskak.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Ferill og „fan". E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2 .
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Stjömufréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Bjarni Hauicur Þórsson. Heimsóknartím-
inn kl. 11.00 og 17.00. Stjörnufréttir kl.
10.00, 12.00, 14.00 og 16.00
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gisli Kristjánsson. Stjömufréttir kl. 18.00
18.00 Bæjarins besta.
21.00 f seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. *
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekiö frá föstu-
degi.
23.00 Alfa með erindi til þín. Framh.
24.00 Dagskráriok.
ÚTRÁS
16.00 MS. 104,8
17.00 MS.
18.00 MH.
20.00 FB.
22.00 IR.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 96,7/101,8
7.00 Réttu megin fram úr. Ómar Péturs-
son.
9.00 Morgungull. HafdisEyglóJónsdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Periur og pastaréttir. Snorri Sturiu-
son.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskráríok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
HVAÐ FENNST
ÞEIM?
AuAur Margrét. Abdou.
Óvön tveimur
sjónvarps-
stöðvum
Auður Margrét Armannsdóttir
er utan að landi og segist
vera að reyna að venja sig við að
hafa tvær sjónvarpsstöðvar, en
enn sem komið er segist hún horfa
meira á Ríkissjónvarpið. Hún
horfir alltaf á fréttimar og hefur
gaman af framhaldsmyndaflokk-
um eins og t.d. Matador og
Derrick, eins finnst henni teikni-
myndir skemmtilegar. Á bíó-
myndimar segist hún lítið horfa
þar sem hún fari snemma að sofa.
Af útvarpsstöðvunum er það helst
Hljóðbylgjan sem hún hlustar á.
Missi ekki af
íþróttaþáttunum
Abdou Dhour horfir á báðar
sjónvarpsstöðvamar og
fínnst Sjónvarpið betra að flestu
leyti, að vísu finnst honum Stöð
2 vera með meira kvikmyndaúr-
val, en ekki endilega betri kvik-
Magna Öak.
myndir. Á fréttimar segist hann
alltaf horfa. Spjallþættir Jóns
Óttars finnst honum góðir og eins
þættir sem Hrafn Gunnlaugsson
hefur verið með. Heilsubælið í
Gervahverfí kvað Abdou góða
þætti og yfirleitt er hann hrifinn
af íslensku efni í sjónvarpi.
íþróttaþáttunum segist hann ekki
missa af. Af útvarpsstöðvunum
segist hann helst hlusta á Rás 2
og Bylgjuna en finnst tónlistar-
þættir á Rás 2 ekki nógu vel gerð-
ir.
Fleiri teikni-
myndir á Stöö 2
Iagna Ósk Gylfadóttir horfir
helst á skemmtiþætti í sjón-
varpi en líka á baraaefnið. Heldur
meira sagðist hún horfa á Stöð 2
en Sjónvarpið og fannst henni
vera meira um teiknimyndir á
Stöð 2. Af framhaldsþáttum sagð-
ist hún helst fylgjast með Dallas.
Magna sagðist hlusta talsvert á
útvarp og þá helst á Bylgjuna.
SlgurAur Slgurjónsson og ÞrAstur Loó Gunnarsson Islka
afamstvfburana SJang og Eng. MoA þolm á myndlnnl ar um-
sJónarmaAur þáttarlns, Elrfkur QuAmundsson.
Sjónvarpið:
LEIKHUSUF
BiHBB Sjónvarpið sýnir í
OA 35 kvöld, eftir nokkurt
hlé, menningarþáttinn
Já! í þessum þætti verður fjallað
um það sem er að gerast í leik-
húsunum um þessar mundir. Litið
verður inn hjá Leikfélagi Reylqa-
víkur og sýnt úr leikritinu Sjang-
Eng, sem fjallar um síamstvíbur-
ana sem fæddust samvaxnir á
bijóstinu austur í Síam (Tælandi),
einnig verður rætt við leikstjór-
ann, Láms Ými Óskarsson, og
leikara. Sýnt verður brot úr upp-
færslu Þjóðleikhússins á Fjalla-
Eyvindi og einnig litið inn á æf-
ingu á bamaleikritinu Óvitum eft-
ir Guðrúnu Helgadóttur, en sýn-
ingar á því hefjast um næstu
help. Þá verður litið inn á æfingu
hjá Nemendaleikhúsinu, en Nem-
endaleikhúsið æfír nú leikritið Og
mærin fór i dansinn ... eftir
breska höfundinn Debbie Hors-
fíeld. Umsjón með þættinum hefur
Eiríkur Guðmundsson.