Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 4
4 C
MÖRGtrNBHAÍ)!Ð SUNNtTDÁGÚfí 5' tEBKÚAR Í989
Þorsteinn
Gíslason, einn
á skrifstofu
sinni. Bömin
tóku ekki í mál
að láta mynda
sig með pabba.
ÞORSTEINN GÍSLASON
giftur og fjögurra
bama faóir
Þetta var ekkert
til að velta
vöngumyfir
ÞORSTEINN GÍ SLASON, fískimálastjóri, er sextugur faðir
fiögurra barna, tveggja sona og tveggja dætra, sem nú eru öll
fárin að heiman nema yngsta dóttirin og afabörnin eru orðin
fiögur. Þorsteinn var sjómaður í 38 ár, lengst af skipstjóri á
Jóni Kjartanssyni frá Eskifirði. Auk þess var hann kennari í 30
ár, þannig að hann var alltaf heima hluta af árinu.
etta lenti allt á konunni," viður-
kennir Þorsteinn. „Og mín böm
hafa notið þess að eiga frábærlega
góða móður sem tók að sér hlut-
verk bæði móður og föður. Ég tel
að hún hafi sinnt bæði andlegum
og líkamlegum þörfum bamanna
eins vel og kostur er, það er þeirra
gæfa.
Auðvitað saknaði maður bam-
anna, en ég var alltaf í sambandi
við heimilið, fyrst bréflega en með
bættri tækni í gegnum fjarskiptin.
Bömin fengu að tala við pabba í
símann alltaf af og til, það er ansi
mikið atriði. Auðvitað er alltaf erf-
itt að fara frá heimilinu til langrar
dvalar, en fögnuðurinn er líka ein-
lægur við heimkomuna. Það hefur
verið sagt um sjómannahjónabönd
að fjarvistimar skerpi kærleikann
og ég er sammála því. Það gildir
líka gagnvart sjómannsbömum, til-
hlökkunin og gleðin þegar pabbi
kemur heim vegur þungt á móti
því að vera án hans tímum saman.
Auk þess er að vissu leyti þrosk-
andi að geta ekki alltaf notið þess
sem maður óskar helst, læra að
láta á móti sér. Þessar löngu fjar-
vistir hjálpa manni líka að skynja
betur hvað það er sem maður á og
þarf að vera án, maður lærir betur
að meta það. Þegar synir mínir
voru 15 ára byrjuðu þeir með mér
á sjónum og voru skipveijar hjá
mér annar hvor eða báðir síðasta
áratuginn. Það glæddi sambandið,
þeir skildu betur mína stöðu og ég
naut þess að hafa þá með mér.
ÍSLENSKIR
Nei það var ekkert verið að velta
vöngum yfír því þótt faðirinn yrði
að vera langdvölum að heiman til
að sjá fiölskyldunni farborða. Ég
ólst upp í g'ávarþorpi þar sem allir
feður voru á vetrarvertíð í 4-5
mánuði á ári og síðan á sfld í 3-4
mánuði. Það kom ekkert annað til
greina og mér hefur alla tíð fundist
það sjálfsagt. Ég er fyrst að skynja
það núna þegar ég get gert saman-
burð á mínu föðurhlutverki og sona
minna, sem báðir eru heima og
skiptast á við konur sínar að ann-
ast bömin, hvers ég og börnin mín
höfum farið á mis. Það er hveijum
eðlilegum manni þörf að njóta af-
kvæma sinna og vemda þau, það
hlýtur að vera einn sterkasti þáttur-
inn í lífi hvers manns.
Afahlutverkið er ekkert síður
skemmtilegt. Því fylgir önnur til-
fínning, ekki þessi föðurlega
ábyrgðartilfínning, en maður nýtur
ekkert síður samvistanna við afa-
bömin en sín eigin böm. Þegar
maður kemst á þann aldur að fara
að horfa fyrir hom vill maður rejma
að njóta þeirra hluta sem best sem
lífíð býður manni.
Hvort ég mundi vilja vera meira
heima ef ég væri að byija lífið í
dag? Nei. Ef ég ætti þess kost að
endurtaka lífshlaup mitt vildi ég
veija hveijum einasta degi sem ég
hef lifað á sama hátt og ég gerði.
Þótt vissulega væri gaman að nota
þó ekki væri nema örlítið af ónot-
uðu tækifærunum."
OLAFUR GUNNARSSON
heimavinnandi fabir
þriggjci sona
Hér stendur þú
eins og asni
ÓLAFUR GUNNARSSON rithöfúndur er fertugur og hefiir verið
heimavinnandi meira og minna síðan 1972. Hann á þrjá syni 18,
13 og tæpra þriggja ára. Hann var spurður hvort hann hefði
ekki mætt fordómum vegna stöðu sinnar á heimilinu.
Jú, í upphafi varð ég var við
mikla fordóma og fann raunar
fyrir þeim í sjálfum mér. Ég kom
á heimili þar sem faðirinn var
heimavinnandi og fann að ég
hneykslaðist hjartanlega á honum
innra með mér, jafnvel þótt ég sjálf-
ur væri í sömu stöðu. Ég minnist
þess líka að faðir minn kom eitt
sinn í dymar á eldhúsinu þar sem
ég stóð og steikti kjötbollur. Hann
leit á mig myrkur á svip og sagði:
„Hér stendur þú eins og asni og
steikir kjötbollur,“ gekk síðan út
og lokaði fast á eftir sér. En nú
er þetta orðið allt annað. Ég verð
ekki var við að nokkur sjái neitt
athugavert við það þótt ég sinni
heimilinu og strákunum jafnframt
mínum ritstörfum. Konan mín er
kennari og fyrstu tvo vetuma var
ég heima með yngsta strákinn, en
nú er hann kominn á leikskóla,
bæði honum og mér til sáluhjálpar.
Það er þroskandi fyrir hann og
gefur mér meiri tíma til skrifta.
Ég held ekki að móðurástin sé
goðsögn, en hún útilokar ekki föð-
urinn frá tilfínningatengslum við
bamið. Faðir kemur ekki í stað
móður eða öfugt, þau ausa úr sitt-
hvomm brunninum. Böm sækja
ólíka hluti til foreldra sinna og ég
efast um að hægt sé að strika þann
mun út, eða að það væri æskilegt.
Kannski skilja konur böm betur en
karlar, hafa að1 minnsta kosti meiri
þolinmæði í þeim hasar sem oft
fylgir leikjum þeirra. í mínu uppeld-
isstarfí hef ég átt erfiðast með þol-
inmæðina. Ég er líka uppnæmari
gagnvart bömunum en konan mín,
hræddari við óhöpp og verður meira
um ef eitthvað kemur uppá.“
Ólafur var spurður hvort því
fylgdi önnur tilfinning að verða fað-
ir um tvítugt en undir fertugt.
fi;
„Það er mjög ólíkt að eignast
bam um fertugt eða um tvítugt.
Þegar elsti sonurinn fæddist var ég
hálfgerður krakki sjálfur, en nú
hefur maður þroskast og sér ýmsa
hluti sem maður sá ekki þá.
Það er erfítt að vera faðir. Allar
kynslóðir em í uppreisn gegn for-
eldrum sínum, þau verða óhjá-
kvæmilega að taka við sætu og
Árni IWIár í glöðum leik við synina Birki Má, Skúla og Áma Frey.
Morgunblaðið/Bjami
ÁRNI MÁR ÁRNASON
faöir eins bams
og stjúpfabir tveggja
Það þarf tvo til
ÁRNIMÁR ÁRNASON, 29 ára húsasmíðameistari, er giftur og
á einn son og tvo fóstursyni, börn eiginkonunnar úr fyrra
hjónabandi. Hann segist gefa sér eins mikinn tíma og mögulegt
er með börnunum og oítar sé það hann sem sleppi vinnu vegna
veikinda þeirra og annars sem komi uppá, enda hafi hann
sveigjanlegan vinnutíma.
Eiginkona Áma vinnur utan
heimilis hálfan daginn og hann
viðurkennir að daglegt amstur
mæði meira á henni. „En við reyn-
um að taka á hlutunum í samein-
ingu, ég kem mér ekki undan
óþægilegri hliðum uppeldisins. Ég