Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 34
34 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5i FEBRÚAR 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Það er fertega nallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára snargeggjuðum töffara. En þannig er komiö fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. SPRELLFJÖRUG OG FYNDDM GRALLARAMYND MEÐ HINUM ÓVIÐfAFNANLEGA DUDLEY MOORE í AÐAL- . HLUTVERKIÁSAMT KIRK CAMERON ÚR HINUM VIN- SÆLU SJÓNVARPSÞÁTTUM „VAXTARVERKJUM". Tónlist m.a. flutt af AUTOGRAPH, THE FABULOUS THUNDERBIRDS OG AEROSMITH. Lcikstjóri cr Rod Doniel (Teen Woif, Magnum P.L). Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. GASKAFULLIR GRALLARAR ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. VINURMINNMAC RAÐAGÓÐIRÓBÓTINN 2 Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5 og 7. UU ÞJÓÐLiIIhIJSID ÓVITAR Lcikrit eftir Cristhopher Hampton byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuscs eftir Laclos. Frumsýn. laugardag kl. 20.00. 2. sýn. mi3v. 15/2 kl. 20.00. 3. sýn. sunnud. 19/2 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 25/2 kl. 20.00. MiAaaala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema minudaga frá kl. 13.00- 20.00. Simapantanii cinnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasólu cr 11200. Leikhnskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhnsveisla Þjóðleikhússinst Máltið og miði á gjafverði. Ópera eftir Offenbach. í kvóld Id. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Sunnud. 12/2 kl. 20.00. Föstud. 17/2 kl. 20.00. Laugard. 18/2 kl. 20.00. Föstud. 24/2 kl. 20.00. Sunnud. 26/2 kl. 20.00. Sýningnm lýkur í byrjun mars. FJ ALL A-E YVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtudag kl. 20.00. Fáar gýningar eftir. HÁSKALEG KYNNI BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. 4. 8ýn. í dag kl. 14.00. Uppselt. Laugardag kl. 14.00. Fáein saeti laus. Sunnud. 12/2 kL 14.00. Fáein sæti lana. Laugard. 18/2 kl. 14.00. Sunnud. 19/2 kl. 14.00. Laugard. 25/2 ld. 14.00 Sunnud. 26/2 kl. 14.00. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýwu jR£mrtfý>rt iboffmann^ 'fmSF HÁSKÚLABlð s.ýnir GRÁIFIÐRINGURINN ALAN Al l)A*S Am j -nar aíÞ New Lifte Men and Wotnen. Llvlng proof tltat God has a sense of humuur. STÓRSNIÐUG, HÁALVARLEG GAMANMYND UM EFNI ÚR DAGLEGA LÍFINLI. ÞAU ERU SKLLIN, EN BYRJA FLJÓTT AÐ LEITA FYR30R SÉR AÐ NÝJU. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart! Leikstjóri og handritshöfundur er ALAN ALDA og fer hann einnig með aðalhlutverkið. Hver man ekki eftir honum úr þáttunum M.A.S.H. (SPÍTALALÍF). Aðalhlutverk: Alan Alda, Ann Margret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Blues). Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ath.: 11 sýningar á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. <&<* LEIKFÉLAG WmÆi REYKJAVlKUR BfÆH SÍM116620 r SVEITA- SINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds. í kvöld kl. 20.30. 60. sýn. bug. 11/2 kl. 20.30.Uppselt Sunnud. 12/2 kl. 20.30. Miðvikud. 15/2 kL 20.30. Eftin Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. Þxiðjudag kl. 20.00. Gnl kort gilda. - Uppselt. Miðvikudag kL 20.00. Örfá saeti latu Fimmtudag kl. 20.00. Fóstudag kL 20.00. Uppselt Miðvikud. 15/2 U. 20.00. MIÐASALA t IÐNO SÍMI16620. Miðssslsn i Iðnó er opin daglega frá kL lUtlMO og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Síma- pantanir virka daga frá kL 1040 -' 1100. F.innig er símsala með Visa og Eorocard á sama tírna. Nú er verið að taka á múti pöntonum til 21. mars 1981 1 Sunnudagur 5. feb. Heití potturlnn Rúnar Georgsson iazztónleikar ásamt KM og Errunum Hvert sunnudagskvöld kl. 21.30. OlvX. Aögangseyrlr kr. 500. KASKO skemmtir í kvöld. #iKiiim* laas ».vr,.».oa/-r»o ><i - AðqanQseyrlr kr. 300 eftlr kl. 21:00. •oaiOiwatKCiOkna KOSS KODBUtÖBKKOmmTlBK Höfundur: Manucl Poig. 35. sýn. í dag kl. 16.00. Síðasta sýningarhelgi! Sýningar eru í kjallara Hlaðvnrp- ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Ulaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. SIGOURNEY BRYAN WEAVER ' BROWN The true adventure of Dian Fossey. Gorillas INTHEMIST Frtunsýnir spenn umyndina: „POLTERGEIST111“ ENDURKOMAN HÉR ER HÚN KOMIN STÓRSPENNUMYNDIN „POLTERGEIST III" OG ALLT ER AÐ VERÐA VIT- LAUST ÞVÍ AÐ „ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR" TIL AÐ HRELLA GARDNER FJÖLSKYLDUNA. „POLTERGEIST III" FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRIHÁTTAR SPENNUMYND. „POLTERGEIST m SÝND í THX! Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O'Rourke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: Gary Sherman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. IÞOKUMISTRINU ★ ★★ AI.MBL.- ★ ★ ★ AI.MBL. Aðalhl.: Sigoumey Weaver, Bryan Brown, Julie Harris. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SK0GARUF \l Sýndkl.3. LEYNILOGGU* Sýnd kl. 3. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. V I L LO V Sýnd kl. 5 og 7.05. Bönnuð innan 12 ára. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýndkl. 9.10. Bönnuð innan 14 ára. _ iuglýsinga- síminn er 2 24 80 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTABSKOU islands LINDARBÆ sm ?i97i „og mærin fór í dansixm..." 6. sýn í kvöld kl. 20.00 7. sýn. þriðjud. kl. 20.00. Kreditkortaþjónu8ta. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 21971. AlfHEtmjUM. SÉMHKM72Q SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu dansana frá kl. 21.00 til 01.00. Snyrtilegur klæðnaður. Rúllugjald kr. 600,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.