Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 37
M MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDÍ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 rf) C 37 SfcS Ingvarsson er færri syni sínum þar sem hann stendur við pylsuvagiþnn og býður svöngum pylsur. Hann sagði að sér litist bara vel á hug- mynd borgarstjóra um að launa heimavinnandi húsmæður. „Uppeldi bamanna ætti að verða betra, eða það myndi maður halda. Sjálfur myndi ég ekki vilja vera heimavinn- andi, en veit ekki hvort konan myndi nota sér það ef það væri launað. Ætli það færi ekki eftir því hvemig form yrði á þessu.“ Þau þarfiiast foreldranna Sæmunda Númadóttir er heima- vinnandi húsmóðir með þijú böm. Hún sagði að sér fínndist þetta al- veg sjálfsagt. „Ég hef samt enga trú á að þetta gangi í gegn. Það væri alltof gott til að vera satt. Dagheimilin geta reyndar verið sniðug, en mömmur eða pabbar eiga nú samt að vera hejma. Elsta dótt- ir mín er 10 ára og hún þarf alls ekki minna á mér að halda en yngri bömin. Börn þarfnast foreldra sinna fram yfír unglingsárin að minnsta kosti.“ Ingibjörg Alberts- dóttir, sem var á ferð með Sæ- mundu var á sama máli. „Þetta er sjálfsagt mál. Ég hef sjálf alið upp fímm börn og mest verið heima.“ SPURT OG SVARAÐ SIGURÐUR ÓLAFSSON, DIGRANESVEGI 97: nT Hvar er hægt að fara á I námskeið til að taka pungapróf ? Sigrún Þorsteinsdóttir, Sjó- mannaskólanum. Sjómannaskólinn heldur 6 vikna námskeið á haustin og á vorin, þar sem kenndar era 114 kennslustundir. Haustnám- skeiðin byija í september, en vomá- mskeiðin í janúar. í lok námskeiðs- ins er tekið próf, svokallað punga- próf, en með því öðlast þátttakend- ur réttindi til að stjóma 30 tonna bátum. SIGURVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR: nT Er nokkur kvekarar- I söfhuður í Reykjavík? Bryndís jónsdóttir í dómsmála- ráðuneytinu: SVARNei Nauðsynlegt að ræða við Evrópu- bandalagið Kæri Velvakandi. að hafa komið fram, hvor á sínum tíma, tvær ágætar tillög- ur frá tveimur fyrrum forsætisráð- herrum landsins, þeim Geir Hall- grímssyni og Þorsteini Pálssyni. Sú fyrri er tillaga Geirs um þjóðstjóm og sú síðari tillaga Þorsteins um við- ræður við Evrópubandalagið. Þessa dagana vantar svo sannar- lega þjóðstjóm á íslandi, þar sem allir stjómmálamenn geta unnið saman í þjóðarhag. Sú sífellda sund- rung sem gætir í dag er til þess fal- in að gera erfíðu ástandi mun erfíð- ara. Þetta gengur ekki til lengdar. Viðræður við Evrópubandalagið eru mjög nauðsynlegar til þess að allir aðilar geti kynnst sjónarmiðum hvors annars. Það þarf enginn að óttast að sjálfstæði íslands sé í hættu þótt menn ræði við Evrópubandalag- ið. Að lokum: Þjóðstjóm og viðræður við Evrópubandalagið munu styrkja sjálfstæði íslands og tryggja næstu kynslóð farsæla inngöngu í tuttug- ustu og fyrstu öldina. Virðingarfyllst Villyálmur Alfreðsson Þættir um tryggingamál A Kæri Velvakandi g sakna reglulega þátta um try'ggingamál. Kerfið er svo flókið að ég veit um marga, sem hafa ekki hugmynd um hvaða bætur þeir eiga að fá. Svo eru reglumar alltaf að breytast. Ég man að Þórir Guðbergsson og Margrét Thoroddsen hjá Trygg- ingastofnun hafa oft skrifað mjög fróðlega þætti um tryggingabætur og það meira að segja á máli, sem almenningur skildi, en ég hef ekki séð neinar greinar af því tagi lengi. Hvað segir Tryggingastofnunin? Er hún sofandi á verðinum? Svava Skipstj órnarmenn: Verið ávallt minnugir ábyrgðar ykkar á öryggi skipveija. Sjáið um að öll öryggistæki séu í lagi og að hver einasti skipveiji kunni með ferð þeirra og viti hvernig og hvað hann eigi að gera á neyðar- stundu. fyrirtæhi tilviðsHlpta Sérverslanir og pjónusta í ReyhjavíH. APÓTEK: Ingólfsapótek, Kringlunni Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 B BAKARÍ: Sveinn bakari, Bankastræti 2, ? -—1 Laugavegi 20, Grensásvegi 48, Álfabakka 12, Glæsibæ, Nýjabæ v/Eiðistorg, Rofabæ 39 og JL húsinu v/Hringbraut BIFREIÐASTÖÐVAR: Hreyfill sf. BÍLALEIGUR: Bilaleiga Akureyrar, Skeifunni 9. BLÓMAVERSLANIR: Blómaval, Kringlunni og v/Sigtún BRAUÐSTOFUR: Brauðbær v/Óðinstorg BYGGINGAVÖRUR: Byggingavöruverslun, Krókhálsi 7 DAGBLÖÐ OG FJÖLMIÐLAR: Morgunblaðið, DV, Pressan, Rikisútvarpið FATAHREINSUN: Úðafoss sf, Vitastíg 13 Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60 og Álfabakka 12 FATNAÐUR: Herraríki, Snorrabraut 56 FERÐASKRIFSTOFUR: Samvinnuferðir-Landsýn, Austurstræti 12, Suðurlandsbraut 18 og Hótel Sögu FERÐALÖG - FARSEÐLAR: Flugleiðir, Lækjargötu, Hótel Esju, Kringlunni og Reykjavjkurflugvelli Arnarflug, Lágmúla 7 Innanlandsflug Arnarflugs hf, Reykjavíkurflugvelli FILMUR & FRAMKÖLLUN: Hans Petersen, Bankastræti 4, Glæsibæ, Austurveri og Kringlunni GJAFAVÖRUR: Tékk-kristall, Laugavegi 15 og Kringlunm GÓLFDÚKAR & TEPPI: Teppabúðin, Suðurlands- braut 26 HJÓLBARÐASALA & VIÐGERÐIR: Hjólbarðastöðin, Skeifunni 3 HLJÓÐFÆRI & VIÐGERÐIR: ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17 HLJÓMPLÖTUR: Steinar hf. Austurstræti 22, Glæsi- bæ og Rauðarárstíg 16 HÓTEL & VEITINGAR: Hótel Saga, Hótel Óðinsvé, Hjá Úlfari, Hagamel 67, Þjóðleikhúskjallarinn HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR: 3 K, Suðurlands- . braut 18 KAFFIHÚS: 10 DROPAR, Laugavegt 27 KVENFATNAÐUR: Madam, Glæsibæ LEIKFÖNG: K. Einarsson & Bjömsson hf., Kringl- unni og Laugavegi 25 LEIKHÚS & TÓNLIST: Þjóðleikhúsið, Sinfóníuhljómsveit íslands RAFTÆKI: Rafbúð Sambandsins, Ármúla 3 og Miktagarði RAKARASTOFUR: Villi Þór, Ármúla 26 SÉRVERSLANIR: Osta & smjörsalan, Snorrabraut 54, Kringlunni og Bitruhálsi 2 Póstur & sími, Kringlunni v/Austurvöll og Ármula 27 Áman, Ármúla 21 SNYRTIVÖRUR: Clara, Laugavegi 15 og Kringlunni ■ TRYGGINGAR: Samvinnutryggingar ÚR & SKARTGRIPIR: Guðmundur B. Hannah, Laugavegi 55 SPORTVÖRUR: Útilíf, Glæsibæ SÉRÞJÓNUSTA: B'ifreiðaskoðun (slands hf. STÓRMARKAÐIR: Kaupstaður í Mjódd. Mikligarður við Sund, Mikligarður vestur í bæ TÍMARIT: Félagsútgáfan - Þjóðlíf, Vesturgötu 10 - alíslenskt greiðslukort. Ármúla 3-108 Reykjavík - Slmi 91-680988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.