Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5: PEBRÚAR 1989
C 15
MAÐUR AÐ NORÐAN:
„Ég man einstaka flakkara
svo sem Sölva Helgason, sem
sumir kölluðu Sölva speking.
Hann kom hér tvisvar það ég
man og var hér í annað skipti
um viku, það var að vetri. Var
hann þá að mála og líma sam-
an langar lengjur af málverk-
um. Sagðist hann þá vera að
mála sálina úr Sölva, var hún
í mannsmynd og mig minnir
að myndin væri með alskeggi,
var hún miklu fallegri en Sölvi.
Sýndi Sölvi myndina vinnu-
konu er hér var og sagði hún:
„Mikið ljómandi folald.“ (Það
var orðtak héma.) „Mikil ýsu-
beinssál getur þú verið,“ sagði
Sölvi með svo ískaldri fýrirlitn-
ingu að ég man það enn. Sölvi
taldi fyrir neðan sig að tala
við vinhufólkið og talaði helst
ekki nema við föður minn.“
OþeJdcf
"Börnum var bannað
Ía TlÆ *
^blandaséMsí^f
sér beraðÍÍ-ta-™ikið á
Það lZmíUrvar
stráka J L ,““8»
MAÐUR
AÐ SUNNAN:
„Oftast hófust samræður
með því að tala um veðrið, en
þessi endalausi vaðall um veð-
rið hefur haft mikið gott í för
með sér með því að forða
mönnum frá að standa orð-
vana hver framan í öðrum.
Þegar menn höfðu létt sig og
liðkað við veðurspjallið var
farið að spyija almennra
tíðinda og gat endað með því
að mál vom flutt af fjöri. En
stundum voru svörin stuttara-
leg: Ég verst allra frétta,
ósjúkt og mannheilt, kvilla-
samt og kvefgjarnt í sveitum.
Stundum var líka mikið að
frétta og sögðu þá gestir frá
því, svo sem dauðsföllum,
bamsfæðingum, giftingum og
samdrætti fólks og sundur-
lyndi'.“
AÐ AUM
„Allar húsfreyjur
töldu nauðsyn að eiga
4 til 6 lagleg samstæð
bollapör, gestaboua.
Postulinsbollar með
gylltum röndum eða
rósum þóttu stáss.
Fannst mér meira lagt
úr þessu þá en nu. Að
gefa gestií „Þrælapan
(þ e. undirskál og bolh
ósamstæð) þóttí óhæfa.
Neyddist kona til þess
var það ævinlega afsak-
að Ef húsbóndi var
heima drakk hann
venjulega með gestm-
um. Konan sjaldan,
enda sá hún um góð-
gerðimar.11
Rowenra
GAGGENAU
NIS
SVISSNESKU
GÆÐAÞVOTTAVÉLINA
OKKAR KÖLLUM VIÐ
ótrúuegt
TíLBOÐ
Rowenta
Sælkeraofninn
FB 12,0
TILVALINN PEGAR MATBÚA
PARFFYRIR 1,2, 3EÐAFLEIRI.
PÚ BAKAR, STEIKIR,
GRATINERAR O.FL. O.FL.
I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA.
MARGUR ER KNÁR, PÓTT
HANN SÉ SMÁR.
29x26,5x37,5 cm.
KR. 5.890,-
BARU
Electrolux
Hll
Ryksuga
Z 239
• ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING
• 16 ÞVOTTAKERFI
• SÉR HITASTILLING
• EINFÖLD ( NOTKUN
• TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU
(Computer approved)
• STERK - SVISSNESK - ÓDÝR
KR. 29.999,-
Elec trolux
31
Uppþvottavél BW 310
FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÖFUN
SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA
KR.47A99,-
MJÖGÖFLUG 1150w
RYKMÆLIR
SÉRSTÖK RYKSlA
TENGING FYRIR ÚTBLÁSTUR
LÉTT OG STERK \ .
KR. 9.988,- ^
FUNAI
ÖRBYLGJUOFN
MW 617
CÆ5.4*
ee qcs> Q
METSÖLUOFNINN OKKAR
EINFALDUR EN
FULLKOMINN
MJÖG HENTUG STÆRÐ
KR. 16.850,-
FUNAI
Myndbandstæki VCR 5400
Electrolux
NF 4065
Örbylgjuofn
t T
• SÉR STILLING TIL AÐ BRÚNA MATINN
• MJÖG ÖFLUGUR 1470 W
• HÆGT AÐ MATREIÐA A TVEIM HÆÐUM
(þú nýtir ofninn þá 100%)
• 35 LlTRA \ ^
KR. 29.999,- '
• HQ (high quality) kerfi
• PRÁÐLAUS FJARSTÝRING
• 4 PÁTTA/ 14 DAGA UPPTÖKUMINNI
• STAFRÆN AFSPILUN (digital)
• SJÁLFLEITUN SlÐUSTU UPPTÖKU
• HRAÐUPPTAKA
JAPÖNSK GÆDI
• RAKAVARNARKERFI (Dew)
• SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN
• FJÖLHÆFT MINNI
• SJÁLFLEITUN STÖÐVA
• EINFALT OG FULLKOMIÐ
KR. 29.999,-
FUNAI
Geislaspilari
• PRÁÐLAUS FJARSTÝRING
• PRIGGJA GEISLA 44 fiAA
• FJÖLHÆFT MINNI IVK. 14.0UU,-
• MJÖG FULLKOMINN
Rowenta vatns-
og ryksuga
RU 11.0
FJÖLHÆF OG STERK.
HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI
OG VINNUSTAÐI.
KR. 8.860,-
VIDEÓSPÓLUR KR. 359,-/STK. 5 í PAKKA
'wmaB
*0S veri miftast
við staðgreiðslu
&i Vörumarkaðurinn hl.
KRINGLUNNI S. 685440