Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIUVARP LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b 0 5TOÐ2 11.00 ► Frœftsluvarp. Endursýnt efni frá 6. og 8. febr. sl. Halturríðurhrossi(19 mín.), algebra(14 mfn.), frá bónda til brúðar (11 min.), þýskukennsla (15 mín.), lénsskipulagið (16 mín.), Alnæmi snertir alla (23 mín.), þýskukennsla (15 mín.), frönskukennsla (15 mfn.) 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur hlmingelmalns. Teiknimynd. 8.45 ► Jakari. Teiknimynd. 8.60 ► Ra8mus klumpur. Teiknimynd. 8.00 ► Meft afa. Það er mikið um að vera hjá afa í dag. Hann kynnir vinninga í umferðargetrauninni o.fl. 10.30 ► Elnfarlnn. Teiknimynd. 10.55 ► Slgurvegarar. Susan er ný f bænum og finnst að pabbi hennar og mamma hlusti ekki á vandamál hennar. Hún kynnist hópi af krökkum en þegar hún vill ekki gera allt sem þau gera er henni útskúfað. 11.45 ► Pepsf popp. Endurtekinn þátturfrá ígær. 12.50 ► Astlr Murphys. Fráskllin kona flyst ásamt syni sínum til Arizona þar sem hún hyggst setja á stofn tamningastöð. Heimamönnum þykir konan helst til frjáls- leg í háttum en Murphy lyfsali lætur smá- borgaralegan hugsunarhátt ekki á sig fá. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 STOD2 14.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýndur í beinni útsendingu leikur Millwall og Arsenal í ensku knattspyrnunni. Arnar Björnsson lýsir beint frá vettvangi. Þorramót í glímu f sjónvarpssal. Bein útsending. Sýndar myndir frá HM í Vail í Alpagreinum á skíðum. Umsjón Bjarni Felixson. 14.36 ► Ættarveldlft (Dyn- asty). Lífsmynstur Carrington fjölskyldunnar er litrfkt að vanda. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18:30 19:00 18.00 ► fkorninn Brúskur (9). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.26 ► BridsmótSJón- varpsins. Þriðji þáttur. End- ursýntfrá mars 1988. 18.60 ► Táknmáls- fráttlr. 19.00 ► Áframa- braut. 16.26 ► Lögreglustjórar (Chiefs). Spennumynd í þrem hlutum. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy DeeWilliams. Leikstjóri: Jerry London. Þýðandi: Björn Bald- ursson. Alls ekki við hsafi barna. 17.00 ► fþróttir á laugardegl. Meöal annars verður litiö yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dags- ins kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD STOD2 9:30 20:00 19.64 ► Ævlntýri Tinna. Feröin tiltunglsins. (8). 20.00 ► Fráttlr og veftur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 20.30 ► Lottó. 20.36 ► '89 ástöftinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líöandi stundar. 20.60 ► Fyrirmyndar- faftlr (Cosby Show). 21.15 ► Maftur vikunnar. Vigdís Rafnsdóttir skiptinemi á Akureyri. 21.30 ► FlugkappinnfCloud Dancer). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri: Barry Brown. Aðalhlutverk: David Carradine, JenniferO'Neill og Joseph Bottoms. Myndin fjallar um listflugmann sem stundar áhættuflug og leggur sig stöðugt í lífshættu til að ná sem mestri fullkomnun. Honum er ráðlagt að leggja flugið á hilluna vegna aldurs en hann á erfitt með að hlíta þeim ráðum. 20.30 ► Laugardagurtll lukku. Getraunaleikur sem unninn er f samvinnu við björgunarsveitimar. I þættin- um verður dregið f lukkutríói björgunarsveitanna. 21.20 ► Steini og Olii (Laurel and Hardy). 21.40 ► Bismarck skal sökkt. Onjstuskipið Bismarck. Stolt þriðja rikisins. Myndin gerist vorið 1941. Nasistar sendu sitt sterkasta stríðsskip, Bismarck, út á Atlantshaf í þeim tilgangi að rjúfa Ifflínu Englendinga og trufla skipaferð- ir. Skipinu stýrði hörkutólið Lindemann. Sonur hans var í hópi breskra flug- manna er sendur var til þess að fylgjast með ferðum skipsins. 23:30 24:00 23.16 ► Rokk ftuttugu ár (Rolling Stone Magazine's 20 Vears of Rock’n Roll). Árið 1988 voru 20 ár liöin frá útkomu fyrsta tölublaðs tónlistartímaritsins Rolling Stone. (því tilefni voru helstu atburöir rokksögunnar rifjaðir upp. 00.60 ► Útvarpsfráttlr f dagskráriok. 23.16 ► Verftir laganna (Hill Street Blues). 00.05 ► Willie and Phil. Áöalhlutverk: Mic- hael Ontkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. 2.00 ► Goðsagan Billle Jean. 3.36 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92,4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli barnatíminn. „Sitji guðs englar." Guðrún Helgadóttir les sögu sína (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar — Leikin verður tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Frederic Chopin og Jean Francaix. 11.00 Tilkynningar. 11.03 (liðinni viku. Atburöir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- Væntanleg á allar úrvals myndbandaleigur. ROOTS/THE GIFT RfOTS THEGIFT Splunkuný, spennandi og hrífandi mynd. Sjálfstætt framhald vinsaelustu sjón- varpsþátta allra tima „Roots". tuX þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurt. mánud.kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arn- ar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30Eiginkonur gömlu meistaranna — Frú Gesualdo og frú Schumann. Þýddir og endursagðir þættir frá breska ríkisútvarp- inu, BBC. Þriðji þáttur af sex. Umsjón: Siguröur Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. Jón Hjartarson og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn. „Sitji guðs englar." Guðrún Helgadóttir les sögu sina (6). (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Visur og þjóðlög. 20.48 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Margréti Bóasdóttur söngkonu. 21.30 Islenskir einsöngvarar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 12. sálm. 22.30 Dansaö með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miönætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftið af og um tónlist undir svefn- inn. Prelúdíur eftir Claude Debussy og sönglög eftir Francis Poulenc. Jón örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.06 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekin frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN — FM 98,9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 17.00 I Miðnesheiöni. Samtök herstöðva- andstæðinga. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN — FM 102,2 9.00 Síðasti morgunn ársins. Tónlist og fréttir. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 13.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragaðurinn. Gunnlaugur Helga- son. Stjömufréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 88,6 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IR. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. 18.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 20.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu iþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tiu vinsælu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason. 20.00 Gatiö. 21.00 Fregnir. Atvinnulífið í bænum. 21.30 Menningin. Ljóðskáld vikunnar, smá- sögur, tónlistarviðburðir o.fl. 22.00 Gatiö. Félagar í Flokki mannsins. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. 24.00 Dagskrárlok. Herraþjóð? * Itveimur síðustu greinum hefir lítillilega verið fjallað um fjöl- miðlakennsluna í Háskóla íslands í tengslum við fréttamennsku og var- að við því að . . . samvalinn hópur fjölmiðlamanna menntaðra í Vatns- mýrinni taki hér öll völd á fjölmiðl- unum . . . eins og segir í föstu- dagsgreininni. Þar með er ekki sagt að fjölmiðlafagið eigi ekki heima í Háskóla íslands sem stoðgrein, til dæmis á sviði stjórnmálafræða þar sem „leiðtogar“ eru víst skapaðir í mynd Ólafs Ragnars. Sá „úrvals- hópur“ ætlar sér vafalítið að dvelja langdvölum í sviðsljósinu. Þá er sjálfsagt fyrir viðskiptafræðinga að kynnast ögn íjölmiðlunum því slík kynni geta hjálpað mönnum mjög við að selja vörur og þjónustu. Þá má búast við því að kennarar taki meiri þátt í fræðsiustarfinu utan múra skólanna í framtíðinni og þá er eins gott að venjast því að koma fram í fjölmiðlum. Það er sum sé rík þörf fyrir fjölmiðladeild við Há- skóla íslands en ekki deild er út- skrifar ljósvíkinga eða blaðamenn framtíðarinnar. Slík deild næði fljótt kverkataki á fjölmiðlum vors smáa klíkusamfélags. Mjóróma rödd Rödd fólksins hljómar nú af meiri þunga en áður í fjölmiðlunum, eink- um í útvarpsstöðvunum. Þykir sum- um nóg um nöldrið og vissulega gengur umræðan stundum út í öfg- ar ekki síður en þetta eilífa spjall við Depna og félaga. En hvar er þá lýðræðisástin? Er virkt lýðræði ekki einmitt ávöxtur opinnar og virkrar þjóðfélagsumræðu? En eiga allir borgar lands vors jafnan rétt á að tjá sig í fjölmiðlunum. Hvað um blessuð bömin? Hlustar nokkur á mjóróma rödd? í fyrradag hringdi þriggja bama móðir í Ævar Kjartansson á Dæg- urmálaútvarpinu. Kvartaði hún yfir tillitsleysi okkar fullorðna fólksins í garð smáfólksins. Nefndi hún sem dæmi er 12 ára sonur hennar fór á dögunum uppá Landsbókasafn íslands að Ieita heimilda í bók- menntaritgerð. Drengurinn átti víst að fara upp á Borgarbókasafn en villtist af leið. Var hann mjög upp- rifinn og spenntur að heija könnun- arstarfið er hefði eins getað leitt hann á vit bókarinnar, jafnvel íslenskra fræða. „Hundskastu út, safnið er ekki fyrir böm.“ Var efnis- lega svarið sem drengurinn fékk á Landsbókasafninu. GœÖasamvistir Nú má vera að drengurinn hafi eitthvað ýkt í frásögninni en hvers vegna . . . rengjum við svo oft bömin??? Eru máski hinar há- timbruðu stofnanir samfélags vors að vaxa okkur yfir höfuð? Hér rísa kastalar úr steini við hvert fótmál en er nokkuð pláss fyrir blessuð bömin? Þau fá ekki einu sinni frið á Tjamarbökkunum að gefa öndun- um fyrir kastalabýggjendum. Og nú er svo komið að skátar og Kiw- anishreyfingin hafa kosið að efna til einskonar neyðarhjálparnám- skeiðs í sjónvarpinu undir stjórn Hemma Gunn fyrir börn sem eru ein og yfirgefin á heimilunum. Hugsið ykkur hvað mætti spara ef kastalabyggingum fækkaði og hér risi samfélag þar sem áherslan væri lögð á lága skatta og útsvör og samfelldan skóladag og kjarn- miklar skólamáltíðir svo dæmi sé tekið. í slíku Samfélagi hýrðust bömin ekki ein og yfírgefín á heim- ilunum með stjórnlausan mynd- bandahryllinginn í vitunum og sjoppufæðið í maganum. Og samt segjast íslendingar vera hamingjusamir. Vom börnin spurð? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.