Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 5
ARGUS/SÍA 30 -50% ódýrari miðað við afköst en fyrirrennarinn Verðiö á AS/400, tækninýjung áratugarins, er okkur mikið á- nægjuefni. Það erennþá álitlegrafyrir þær sakirað tölvunni fylgir alíslenskað skrifstofukerfi! (ritvinnsla, tölvupóstur, dagþækur, fyrirspurnarkerfi o.s.frv.) (krafti nýrrar hönnunar er AS/400 ætlað stærra hlutverk en öðrum millitölvum. Hún margfaldar framleiðni starfsfólksins og leggur því sitt af mörkum til aukinnar arðsemi fyrirtækisins. AS/400 býr yfir öflugum gagnagrunni og hefur feiknarlega vaxt- armöguleika. Margfalt lægri viðhaldskostnaður IBM AS/400 er ótrúlega ódýr í rekstri. Við hvetjum þig til að kynna þér viðhaldsverð hennar í samanburði við aðrar millitölvur hérlendis! Taktu vel eftir súluritinu. Þar sést að sjálfsagt er að taka mið af viðhaldsverði á vél- og hugbúnaði ef reikna á út hagkvæmasta Kostnaður af eignarhaldi á helstu millitölvum tii 5 ára / með viðhaldsverði á vél- og hugbúnaði. Stofnverð ó vél og hugbunaöi Viðhaldsverð á vál- og hugbúnaði i 5 ár. kostinn við tölvukaup. Samanburður við helstu samkeppnisaðila leiðir í Ijós afburðahagkvæmni IBM búnaðar þegar viðhaldsverð er réttilega reiknað inn í heildarverðið. Beinlínuþjónusta IBM Þessi einstæða þjónustunýjung IBM fylgir hverri AS/400 vél. Með henni tengist viðskiþtavinurinn beint við tölvubanka IBM er- lendis, tæknimenn IBM á íslandi og hugbúnaðarhús. f ofanálag getur AS/400 greint vanda sjálf og óskað aðstoðar hjá þjónustu- deild IBM. Þannig er þjónustukerfi IBM komið inn á gólf hjá öllum fyrirtækjum óháð því hvar á landinu þau eru. IBM AS/400 TÖLVAN SEM ÞÚ KAUPIR FEGINS HUGAR! □ Ég óska eftir frekari upplýsingum um AS/400. □ Markaösfulitrúi IBM hafi samband. n I I . Nafn I i Staða I Heimilisfang I Sími mma wmm mmm wmmmm mwmmm I “■ Sendist IBM FYRST OG FREMST SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK SÍMl 697700 I I I _L 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.