Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 42
42 ■ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 Fj örugt Fj arkamót Skák Bragi Kristjánsson Þessa dagana stendur yfir al- þjóðlegt skákmót á Hótel Loftleið- um. Skáksamband íslands heldur mótið og kallar Fjarkamótið. Þátt- takendur eru 14, þar af 6 stórmeist- arar, 6 alþjóðlegir meistarar. Mótið er í IX. styrkleikaflokki FIDE, og þarf 9>/2 vinning til að ná áfanga að stórmeistaratitli, en 6V2 v. í áfanga að alþjóðlegum. Erlendu gestimir eru stórmeist- aramir Júrí Balasjov og Vereslav Eingom (báðir Sovétmenn) og Jul- ian Hodgson (Englandi) og alþjóð- legu meistaramir Jonathan Tisdall (Noregi) og William Watson (Eng- landi). Islensku keppendurnir eru stórmeistaramir Jón L. Árnason, Margeir Pétursson og Helgi Ólafs- son, alþjóðlegu meistaramir Karl Þorsteins, Hannes Hlífar Stefáns- son, Þröstur Þórhallsson og Sævar Bjamason, og titillausu meistaram- ir em Björgvin Jónsson og Sigurður Daði Sigfússon. Taflmennskan á mótinu hefur verið mjög íjörug og skemmtileg á að horfa, og er ástæða til að hvetja skákáhugamenn til að láta mótið ekki fram hjá sér fara. Staðan eftir sex umferðir er þessi: 1. Balasjov, 4*/2 vinning, 2.-3. Helgi Ólafsson og Eingom, 4 v., 4. Margeir Pétursson, 3*/2 v., 5.-8. Karl Þorsteins, Hannes Hlífar Stef- ánsson, Þröstur Þórhallsson og Hodgson, 3 v., 9,—12. Jón L. Áma- son, Björgvin Jónsson, Sigurður Daði Sigfússon og Tisdall, 2V2 v., 13,—14. Sævar Bjamason og Wat- son, 2 v. Að lokum sjáum við tvær skákir frá mótinu. 1. umferð: Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Björgvin Jónsson Ben-Oni 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. Bd3 - Helgi teflir fremur sjaldgæft af- brigði gegn kóngsindverskri vöm Björgvins. 5. - 0-0, 6. Rge2 - c5!? Björgvin beinir skákinni inn í farveg Ben-Oni-byijunar, líklega til að koma Helga á óvart. Sú ákvörð- un er vafasöm, því uppbygging hvíts hæfir Ben-Oni mun betur en kóngsindverskri vöm. Eftir 6. - e5! telur skákfræðin svart jafna taflið, t.d. 7. d5 - Rh5, 8. 0-0 - f5, 9. exf5 - gxf5, 10. f4 - Rd7, 11. Hbl - exf4, 12. Rxf4 - Rxf4, 13. Bxf4 — Re5 o.s.frv. 7. d5 - e6,8.0-0 - exd5, 9. cxd5 - Svartur jafnar taflið auðveldlega eftir 9. exd5 - Re8, 10. f4 - f5. o.s.frv. 9. - Rbd7 Svartur á um margar aðrar leið- ir að velja til að þróa stöðu sína. Hann getur leikið - R-a6-c7 til að styðja framrás b-peðsins eða leikið - b6 með - Bc8-a6 í huga. 10. h3 - a6, 11. a4 - Dc7, 12. Bg5 - Algengasta áætlun hvíts í stöð- unni er 12. f4 ásamt 13. Rg3. í frægri skák, Penrose-Tal, ólympíu- skákmótinu í Leipzig 1960, vann hvítur með sígildu gegnumbroti á miðborðinu: 12. f4 - He8, 13. Rg3 - c4, 14. Bc2 - Rc5, 15. Df3 - Rfd7, 16. Be3 - b5, 17. axb5 - Hb8, 18. Df2 - axb5, 19. e5! - dxe5, 20. f5! - Bb7, 21. Hadl - Ba8, 22. Rce4 - Ra4?, 23. Bxa4 - bxa4, 24. fxg6 - fxg6, 25. Df7+ - Kh8, 26. Rc5 - Da7, 27. Dxd7 - Dxd7, 28. Rxd7 og svartur gaf nokkmm leikjum síðar. 12. - Hb8, 13. a5 - Helgi gefur andstæðingi sínum ekki kost á mótspili með 13. - c4 AÐEINS FYRIR SÖLUMENIM Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveidari hátt? Svara mótbárum afmeira öryggi? Dale Carnegiesölunámskeiðið er einu sinni í viku í 12 vikur frá kl. 14.00-17.30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum Námskeiðið er metió til háskólanáms í Bandaríkjunum Námskeiðið getur hjálpað þér að: • Gera söluna auðveldari. • Njóta starfsins betur. • Byggja upp eldmóð. • Ná sölutakmarki þínu. • Svara mótbárum af öryggi. • Öðlast meira öryggi. • Skipuleggja sjálfan þig og söluna. • Vekjaáhugaviðskiptavinarins. FJÁRFESTING Í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 82411 0 STJÓRIMUIUARSKÓLINIM c/o Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðm" ásamt 14. — b5 o.s.frv. 13. - Re5, 14. Bc2 - Rc4? Eftir 14. - b5!, 15. axb6 e.p. Hxb6 hefur svartur gagnfæri á b-línunni. 15. b3! - Rxa5? svarta staðan mjög erfið, þótt hún gefí ef til vill meiri vonir um björg- un en staðan, sem upp kemur í skákinni. 20. fxe5 - hxg5, 21. exf6 - Bh6, 22. Rec3 - Rc6, 23. Rd5 - Rd4, 24. Re7+ - Kh8, 25. Ha4 - Bb7, 26. Hxd4! - Þar fellur eini maður svarts, sem er í virkri stöðu. 26. - cxd4, 27. Dxd4 - Dd7, 28. Rf2 - Hbd8, 29. Rg4 - Dxd6 Eða 29. - Kh7, 30. Rxg6 - fxg6, 31. Bxg6+ - Kh8 (31. - Kxg6, 32. Re5+), 32. Rxh6 og hvítur vinn- ur létt. Björgvin er fullbjartsýnn og lend- ir í þrengingum, sem ekki geta endað nema á einn veg. Skárra var að viðurkenna mistökin í síðasta leik með 15. - Re5. 16. e5! - dxe5 Svartur hefði átt betri möguleika á að lifa þetta af með 16. - Re8, 17. exd6 - Rxd6, 18. Bf4 - b6, 19. Re4 - Rab7 (ekki 19. - Bxal, 20. Dxal - Rab7, 21. Rf6+ ogvinn- ur), 20. Hxa6, þótt staðan sé ekki neitt augnayndi! 17. d6 - Dd8 Ekki 17. - Db6, 18. Bxf6 - Bxf6, 19. Rd5 - Dd8, 20. Rxf6+ ásamt 21. Hxa5. 18. Re4 - Málið er ekki einfalt fyrir hvít eftir 18. d7!? - Bxd7, 19. Re4 - Bb5!?, því svartur hefur þrjú peð og spil fyrir manninn, sem hann missir. 18. - b6, 19. f4 - h6 Eftir 19. - exf4, 20. Hxf4 - Bf5, 21. Hxf5! - gxf5, 22. Rg3 er 30. Dxd6 - Hxd6, 31. Rxh6 - Hd2, 32. Hf2 - Hxf2, 33. Kxf2 - Kh7, 33. Rxf7 og svartur gafst upp, því hann getur ekki drepið riddarann: 33. - Hxf7, 34. Bxg6+ - Kh8, 35. Bxf7 o.s.frv. 3. umferð: Hvítt: Karl Þorsteins Svart: Julian Hodgson (Englandi) Hodgson-byijun 1. d4 - d6, 2. e4 - Rf6, 3. Rc3 - c6, 4. Rf3 - Sterklega kom til greina að leika fyrst 4. h3 til að koma í veg fyrir 4. - Bg4. 4. - Bg4, 5. Be2 - e6, 6. 0-0 - Be7, 7. h3 - Bh5, 8. Be3 - d5!, 9. e5 - Rfd7 Nú er komin upp staða, sem minnir mjög á franska vörn. Mikil- vægur munur er þó svarti í hag: Drottningarbiskupinn er ekki lokað- ur inni á c8, heldur stendur vel á h5. 10. Rh2 - Bg6!, 11. f4 - c5, 12. Rxd5!? - Svartur hefur góð tök á stöðunni og þess vegna reynir Karl að flækja taflið. Ekki gengur 12. g4? - cxd4, 13. Bxd4 - Rc6, 14. Be3 (14. f5 - Rxd4, 15. Dxd4 - Bc5) Rdxe5!, 15. fxe5 - d4 með mun betra tafli fyr- ir svart. UTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- _ . Skyrtur o.fl. á lágu verði. AnOreSy Skólavörðustíg 22, sími 18250. Skrif stof utækn i nám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 óó Talaðu við okkur um eldhústæki Miele SUNDABORG 1 S. 688588 -68 8589 SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 MHMMHHMMWMIMmWHMnMl '..5 31 i I í 1 12. - exd5, 13. f5 - cxd4, 14. Bxd4 - Rc6, 15. c3 - Rdxe5, 16. 6rg6 - hxgé, 17. Rf3 - Rxd4, 18. Da4+ - Rec6, 19. Rxd4 - 0-0!, 20. Rxc6 - bxc6, 21. Dxc6 - Hc8, 22. Da6 - Bd6 Svartur á nú mun betri stöðu, þótt lið sé jafnt. í miðtaflsstöðu með mislitum biskupum stendur sá betur, sem er í sókn. Hvítur á litla sóknarmöguleika, en svartur leikur drottningu sinni og biskupi á skálín- una b8-h2 með hörmulegum afleið- ingum fyrir hvít. 23. Bf3 - DflB!, 24. Dd3 - De5, 25. Bxd5 - Dh2+, 26. Kf2 - Bc5+, 27. Kf3 - Hcd8,28. De4 - Eða 28. c4 - Hfe8, 29. Hael - Kh8, og svartur hótar - g5 og - f5 með margvíslegum mjög erfíðum hótunum fyrir hvít. 28. - Db8? Hodgson missir af vinningsleið: 28. - Hd6, 29. Dc4 - De5!, 30. Dxc5 (hvað annað?) Hxd5, 31. De3 - Dd6!, 32. Kf2 - Dh2! og hvíti kóngurinn kemst ekki í skjól. 29. Dc4! - Dd6, 30. Hadl - g5, 31. g3! - Bb6, 32. Kg2 - De7 Hvítur hótar 33. Bxf7+, þegar kóngur hans er farinn af f-línunni. 33. De4 - Dc5, 34. Df5 - De7, 35. Hdel - Dd6, 36. c4 - Bd4, 37. Bxf7+ - Kh8 Taflið hefur algjörlega snúist við. Svartur er kominn í nauðvöm! 38. He6 - Db4, 39. Dg6 - Dxb2+, 40. Khl - Db7+, 41. Hc6 - Hxf7 Annað er ekki að gera við hótun- inni 42. Dh5 mát. 42. Hxf7 - Da8, 43. De4! - He8, 44. He7 - Hf8 Eða 44. - Hxe7, 45. Hh6+ - gxh6, 46. Dxa8+ og hvítur vinnur. 45. Dg2 - Bf2, 46. Hce6 - Db8, 47. De4! og Hodgson gafst upp, því hann verður mát eftir 47. - Dxg3, 48. Hh6+! - Kg8 (48. - gxh6, 49. Dh7 mát), 49. De6n— Hf7, 50. He8 mát. í kvöld verður 7. umferð tefld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 17. Þá tefla: Þröstur—Tisdall, Sævar— Karl, Helgi—Jón L., Watson— Hodgson, Eingom—Balasjov, Hannes Hlífar—Margeir, Björg- vin—Sigurður Daði. Dregið í happ- drættí Aspar DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Aspar, íþróttafélagi þroskaheftra. Eftirtaldir vinn- ingar komu upp: Ferðavinningar að upphæð krón- ur 35.000 með Samvinnuferð- um/Landsýn á númer 2969 og 1335. Vöruúttektir krónur 30.000 hjá Heimilistækjum hf. á númer 663, 3117, 3798, 662, 2521, 4927. Vöruúttektir krónur 10.000 hjá Heimilistækjum hf. á númer 189, 3398, 3103, 5036, 2195. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.