Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbi og Vog Krabbi (21. júní—22. júlí) og Vog (23. september—22. október) eru ólík í grunneðli sfnu og þurfa þvi að gera ein- hverjar málamiðlanir ef sam- band þeirra á að ganga vel. Þau þurfa að taka þátt í fé- lagslífí en einnig að gæta þess að rækta sambandið i fjarlægð frá öðru fólki. Krabbinn Krabbinn metur lífíð, tilver- una og annað fólk útfrá til- fínningalegu innsæi og því hvort honum falli vel eða illa við eitt eða annað. Hann styðst síður við beina rök- semdafærslu. Hinn dæmi- gerði Krabbi er varkár og frekar hlédrægur, eða vill a.m.k. hafa vaðið fyrir neðan sig. Eigi að síður er hann útsjónarsamur og næmur á fólk og andrúmsloft í um- hverfí sínu. Krabbinn er trygglyndur og trúfastur í ást og vináttu. Vogin Vogin leggur áherslu á það að láta rökhugsun og skyn- semi stjóma gerðum sínum. Hún vill vera yfirveguð og réttlát. Hún er félagslynd og þarf að fást við störf sem byggja á félagslegri sam- vinnu og dvelja þar sem margt fólk er í nánasta um- hverfí. Hún hefur ríka þörf fyrir að ræða um allt milli himins og jarðar. Hin dæmi- gerða Vog er jákvæð og vin- gjamleg í framkomu og þægi- leg í samskiptum. Margir ogfáir vinir Hinn félagslegi þáttur getur- leitt til árekstra. Þar sem Krabbinn er varkárari og næmari á umhverfí sitt og fólk þarf hann að velja og hafna úr umhverfínu. Hann getur þvi yfírleitt ekki um- gengist hvem sem er. Vogin er aftur á móti félagslyndari og gerir síður greinarmun á fólki. Sú staða gæti því kom- ið upp að Krabbinn vilji ekki umgangast alla þá sem Vogin vill vinna með. Þetta þarf þó ekki endilega að snúast um fjölda heldur einnig um það að þessi merki vilja umgang- ast öðmvísi fólk. Hugsun og tilfinningar Aðra mögulega skuggahlið er að fínna í tilfínningahyggju Krabbans og hugmynda- hyggju Vogarinnar. Krabbinn styðst við innsæi og metur heiminn útfrá tilfínningum. Hann á oft erfítt með að út- skýra af hveiju honum fínnist eitt gott en annað vont. Þetta getur farið í taugamar á Voginni sem vill rök og vill ræða málin af „skynsemi". Krabbanum getur aftur á móti fundist sem Voginni skorti dýpt, innsæi og tilfínn- ingalegan skilning. Þau geta því auðveldlega misskilið hvort annað og átt erfitt með að taia saman. Tilfinningasemi ogkuldi Þegar tilfínningamerki og hugarorkumerki vinna saman geta komið upp ásakanir um kalda hugmyndahyggju ann- ars vegar og tilfínningasemi hins vegar. MálamiÖlun Til að samband Krabba og Vogar gangi vel þurfa þau að virða ólíka eiginleika hvors annars. Þau verða að taka tillit til þess að þau vilja umgangast ólíkt fólk. í sam- ræðum verða þau að koma til móts hvort við annað, Vog- in að virða tilfínningalegt inn- sæi Krabbans og hann að virða rökhyggju hennar. Ef slíkt gerist bæta þau hvort annað upp. BRENDA STARR \ IÆVSTU H^AÐÉG. HATA /«£5T H7A BL AeA/yiÖHHU/K SPJN ? ÞBIP HALDA AÐþélfí. SÉU sAl fpæðingap: se/ri <3ETI rp/uaÐ LEyNDAP. - DÖ/YlA hoakt- ANS. MiiiiiiMiiiiiiiiniiimiiiiMiMinmitmiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmtwtiiiiniiiiiimiiiiniiiiiiiiiiMiiiiii ■ — ■— 1 ■ SMAFOLK U/MILE WE'RE TMIKIKIM6 A0OUT IT, U)E 5M0ULP PECIPE IF UIE'RE 60IN6 TO KILL A BEAR FOK 5UPPER OK A M005E.. Á meðan ég man, við ættum að ákveða hvort við fellum björn eða elg í kvöldmatinn ... UJMV PÖN T YOU PI5CU55 IT, ANP TAKE A VOTE ? 1 - s-S wm m-im , ' Viljið þið ekki ræða málið og greiða atkvæði um það? Jæja, þá er það makkarónur og ostur... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vínarbragð er einföld kast- þröng, sem getur virkað á hvom mótheijann sem er. Vestur ♦ 1085 ♦ 5432 ♦ 53 ♦ G1087 Norður ♦ ÁKD2 VÁ6 ♦ ÁKD ♦ Á642 Austur ♦ G976 ♦ 107 ♦ 97642 ♦ K9 Suður ♦ 43 ♦ KDG98 ♦ G108 ♦ D53 Suður spilar 7 hjörtu og fær út tromp. Beinir tökuslagir eru tólf og aðeins einn raunhæfur mögu- leiki á þeim þrettánda: Kast- þröng í svörtu litunum. Skilyrðið er það eitt að sami andstæðing- ur eigi flóra eða fleiri spaða og laufkónginn. En það eru vissir samgangs- erfíðleikar sem þarf að yfirstíga. Suður á aðeins eina innkomu á tromp og verður því fyrst að ryðja tíglunum úr vegi til að kastþröngin geti virkað. En það er óþarfí að taka nema einn tígul. Spilamennskan er því þessi: hjartaás, tígulás og lauf- ás! Síðan er hjörtunum spilað og KD í tígli hent úr blindum. Austur stenst ekki þrýsting- inn endalaust. í lokin neyðist hann til að henda laufkóngnum eða afvalda spaðann. Það er lykilatriði að taka lauf- ásinn, því annars getur þvingun- in aðeins virkað á vestur, auk þess sem sagnhafí verður að geta sér rétt til í lokastöðunni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar var þessi skák tefld í B flokki: Hvítt: Kuijf (Hollandi). Svart: Hodgson (Englandi). Skandinavísk vöm. 1. e4 - d5, 2. exd5 - Rf6, 3. Rc3 - e6I? (Þetta bragð hefur Hodgson væntanlega lært af þeim Þresti Þórhallssyni og Hannesi Hlífari) 4. dxe6 - Bxe6, 5. d4 - Db4+, 6. Bd2 - De7, 7. Bxb4 - Dxb4+, 8. Dd2 - Rc6, 9. Rc3 - 0-0-0, 10. d5 - Bg4, 11. f3 - Hhe8+, 12. Be2 - Bf5, 13. 0-0-0 - Ra5, 14. g4 - Bg6, 15. Rh3 - Rd7, 16. Rbl 16. - Db3I, 17. Bd3 (17. axb3 - Rxb3+ er auðvitað mát) 17. - Dxa2, 18. Db4 - He2I, 19. Bxe2 - Rb3+, 20. Dxb3 - Dxb3, 21. Hd2 - De3 og hvítur gafst upp. Þótt stjómandi hvíta liðsins hafí ekki ráðið við þetta stórhættulega bragð er hann þó enginn aukvisi, var t.d. í bronzliði Hollendinga á ólympíumótinu. Enski stórmeist- arinn Hodgson teflir nú á Pjarka- mótinu á Hótel Loftleiðum, en þótt hann sé þriðji stigahæsti þátt- takandinn hefur hann ekki byijað vel. f þriðju og fjórðu umferðunum tapaði hann fyrir þeim Karli Þor- steins og Hannesi Hlífari Stefáns- syni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.