Morgunblaðið - 21.02.1989, Page 6

Morgunblaðið - 21.02.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19.00 ► Poppkorn. Endursýnt. 19.25 ► Smellir — Endursýnt. 16.30 ► Lög gera ráð fyrir ... (Penalty Phase). Leikar- inn Peter Strauss fer hér með vandasamt hlutverk hæstaréttardómara. Hann teflirframa sínum ítvísýnu þegar hann lætur hættulegan morðingja lausan þar sem hugsanlegt er að gengið hafi verið á rétt hans. Aðal- hlutverk: Peter Strauss, Karen Austin, Jane Badler o.fl. 18.00 ► Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslenskutali. 18.20 ► Feldur. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.45 ► Bflaþáttur Stöðvar 2. Birgir Þór Bragason sér um kynn- ingu og dagskrárgerð. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► 20.00 ► Fróttir og veður. 20.50 ► Áþviherransári 1974. 21.65 ► Leyndardómar Sahara. 23.00 ► Seinni fréttlr. Ævintýri 20.36 ► Matarlist. Umsjón Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson Sjötti þáttur. Framhaldsmyndaflokkuri 23.10 ► B-keppnin (handknattleik. Endursýndur leik- Tinna. Krabb- SigmarB. Hauksson. skoöa-atburði ársins i nýju Ijósi með sjö þáttum. Aðalhlutverk: Miehael ur (slands frá því fyrr um daginn. inn meðgullnu aðstoð fréttaannála Sjónvarpsins. York, Ben Kingsley, James Farentino 23.55 ► Dagskrérlok. klærnar(4). og David Soul. Athl Hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Leiðarinn. Umsjón Jón Úttar STOÐ2 fjöllun. Ragnarsson. 20.45 ► (þróttiré þriðjudegi. Blandaöur íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.40 ► Hunter. Spennu- myndaflokkur. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. 22.30 ► Rumpole gamll.Breskur myndaflokkur (sex hlutum. (3). Lögfræð- ingurinn Rumpole þykirfá- dæma góður verjandi. Aðal- hlutverk: Leo McKern. 23.20 ► Lykilnúmerlð (Call Northside 777). Blaðamaður nokkur tekur að sér að afsanna sekt ungs manns sem ákærður er fyrir morð á lögreglumanni. Myndin er byggð á sönnu sakamáli. 1.10 ► Oagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Agúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Óskari Ingólfs- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (6). (Endur- tekið um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 [ pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Bamamenning. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. — Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriöju- dags að loknum fréttum kj. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af þeim Héloise og Abélard. Dag- skrá í umsjón Ragnheiðar Gyðu Jóns- dóttur. (Endurtekin frá 29. jan. sl.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Leikhúsferö: „Óvit- ar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Hándel, Mozart og Haydn. Sónata nr. 1 op. 12 i F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nic- holas Kraeme'r á sembal. Píanósónata í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur. Strengjakvartett í B-dúr op. 74 eftir Joseph Haydn. Amad- eus-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — Hrollvekjur i íslenskum frásögnum. Umsjón: Matthlas Viðar Sæ- mundsson. (Einnig útvarpað á föstudags- morgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 „Herrens bön", óratoria eftir Hugo Alfvén. Texti óratoriunnar er úr Píslarvott- unum" eftir Erik Johan Stagnelius. Iwa Sörenson, Birgitta Svendén, Christer Solén og Rolf Leanderson syngja með Mótettukórnum i Stokkhólmi, kór Dóm- kirkjunnar (Stokkhólmi og Sinfóníuhljóm-" sveitinni í Norrköping; Gustav Sjökvist stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. 22.07 Frá Alþjóölega skákmótinu i Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í sjöundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les. 26. sálmur. 22.30 Leikrit: „Hjá tannlækni" eftir James Saunders. Þýðandi og leikstjóri Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Harald G. Haralds- son og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Karólínu Eiriksdóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útklkki. — Auður Haralds talar frá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir. Hlust- endaþjónustan kl. 16.45. Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00, Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóöarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. (slensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku. Enskukennsla f. byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mimis. Fimmtándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr sjö- undu umferð. 1.10 Vökulögin. Kl. 2.00 „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Brávallagatan kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór kl. 17-18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Islenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24J)0 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald- ur Jóhannsson les (6). 13.30 Nýi timinn. Baháí-samfélagið á Is- landi. E. 14.00 [ hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur í umsjón Árna Kristinssonar. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl. 17.00 Kvennalistinn. 17.30 Laust. 18.00 Hanagal. 19.00 Opið. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm Sig. Ivarssonar. E. 2.00 Næturvakt. Baldur Bragason. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 16 og 18. 20.00 Sigurður Helgi Hlööversson og Sig- ursteinn Másson. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 Árdegi. Friðjón Friðjónsson. 12.00 Síðdegi. Margrét Grímsdóttir og Garðar Þorvarðarson. 16.00 Blandan. Hafþór og Gunnar. 18.00 Kvöldvaka. Kjartan Lorange. 20.00 Undir grund. 22.00 Þunginn. 24.00 Næturvakt. Gunnar og Harpa. 4.00 Robbi (róbót). 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 14.00 Orð guðs til þin. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðs- dóttir. 16.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni. 19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. 8.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Slödegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. 21.00 Fregnir-. 21.30 Sagnfræðiþáttur. 22.00 Æðri dægurlög Diddi og Freyr. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur. 24.00 Dagskrárlok. Grín og glens Ríkisfjölmiðlarnir hafa að und- anfömu reynt að lyfta lægða- okinu með vikulegum grín- og glensþáttum. Nefnist grínþáttur ríkissjónvarpsins ’89 á stöðinni og eru þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson og Öm Ámason þar í aðalhlutverkum. Grín- og glensþáttur ríkisútvarps- ins, það er að segja rásar 1, nefn- ist Smáskammtar. Umsjónarmenn þessa þáttar eru þeir Jón Hjartar- son, Emil Gunnar Guðmundsson og Öm Ámasons er syngur...texta við klassísk lög, m.a. úr þekktum óper- um við undirleik Gunnars Gunnars- sonar..eins og segir í dagskrárkynn- ingu. Grínið En hvemig tekst grínumnum að létta skap landans f þessum viku- legu þáttum? Kímnigáfa manna er æði misjöfn og þvi get ég aðeins dæmt fyrir sjálfan mig en ekki les- endur almennt. Persónulega hafði ég mjög gaman af fyrsta þætti ’89 á stöðinni og þótti hann satt að segja miklu skemmtilegri og fag- mannlegri en Áramótaskaupið. En það er víst ætlunin að skop- ast að daglegum háttum landans í þessum þáttum eins og þeir..birtast í liðinni viku og þá vandast málið. Við búum í litlu samfélagi þar sem menn hamra gjaman á sömu hlut- unum daginn út og inn og það er erfítt að finna ný og ný aðhláturs- efni. Gamanleikurunum í ’89 á stöð- inni er þannig býsna þröngur stakk- ur skorinn. Nær væri að leita út fyrir atburðarás liðinnar viku en þá missir þátturinn ef til vill marks og hið sama má segja um Smá- skammta sem eru á líkum nótum. Þannig má segja að þessir þættir hafi tekið við af Speglinum sáluga er fékk þjóðina til að skopast að vandamálum líðandi stundar en þar með hjaðnar ef til vill vandamála- froðan - hver veit? Ef marka má myndir frá Alþingi og af ríkisstjóm- arfundum þá skellihlæja valds- mennimir að vandamálunum og nú tekur grínið við hjá aðþrengdri al- þýðunni. En eins og áður sagði gætir svolítillar þreytu í það minnasta í ’89 á stöðinni nema þegar eilífðar- kokkur ríkissjónvarpsins birtist á skjánum. Öm Ámason er óborgan- legur í hlutverki eilífðarkokksins sem verður stöðugt „matargerðar- legri“ ef svo má að orði komast. Þannig skrýddist eilífðarkokkurinn netbol í síðasta þætti og bauð þá uppá orkusparandi hraðsteikingu er felst í því að smeygja pulsubrauð- inu undir handarkrikana og pulsun- um undir hökuna og síðan er egg- inu stungið í munninn. Afar snjöll aðferð er menn geta beitt í bílnum ef Hemmi Gunn hefir ekki þegar reddað málsverðinum. ... ogglensið En það eru ekki bara atvinnu- grínistar er koma ljósvakarýni í gott skap. Rósa Ingólfsdóttir bregð- ur gjaman á leik er hún kynnir dagskrá ríkissjónvarpsins. Bárust Rósu í fyrrakveld blóm frá „pipar- sveinum" ríkissjónvarpsins í viður- kenningarskyni. En ekki em nú allir á eitt sáttir um grín og glens Rósu ef marka má Meinhyminga á rás 2. Og sumir kunna líka afar illa við athugasemdir Páls Berg- þórssonar veðurfræðings. Undirritaður tilheyrir hins vegar þeim hópi manna er hefír gaman af heimspekilegum vangaveltum Páls og glensi Rósu er minnir á hinar bráðskemmtilegu athuga- semdir Jóns Múla úr þularstólnum. Það verður víst hver að fljúga eins og hann er fiðraður. Ólafur M. Jóhannesson N A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.