Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 19r Reuter Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétrikjanna, og Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, á fundi þeirra í gær. Shevardnadze ferð- ast um arabalöndin Sovétmenn vilja auka afskipti sín af friðarumleitunum í Miðausturlöndum Kairó. Reuter. EDUARD Shevardnadze, utanrikisráðherra Sovétríkjanna, sem vill, að bráður bugur verði undinn að alþjóðlegri ráðsteínu um frið í Miðausturlöndum, kom í gær til Kairó til viðræðna við egypska ráðamenn og Moshe Arens, utanríkisráðherra Israels. Að loknum fundi með Hussein Jórdaníukonungi í Amman sagði Shevardnadze, að níu mánuðir væru nægur undirbúningstími undir friðarráðstefnu, sem haldinn yrði snemma næsta árs. Sagði hann, að það væri þó mikið komið undir afstöðu ísraela en um hana ætlar hann að ræða við Arens á miðvikudag. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að hann teldi ekki rétt, að fulltrúar stórveldanna hittust alveg í bráð til að ræða deilumar í Miðausturl- öndum. Kvað hann það affarasælla að etja akurinn betur með viðræð- um við einstakar ríkisstjórnir. Síðan Míkhaíl Gorbatsjov kom til valda hefur enginn sovéskur ráðamaður gert jafn víðreist um arabalönd og Shevardnadze, Hefur hann verið í Sýrlandi og Jórdaníu og frá Egyptalandi fer hann til írans. Við komuna til Kairó sagði hann, að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og deiluaðilar yrðu að leggjast á eitt. Það kom nokkuð á óvart, að Shevardnadze skyldi biðja um fund með Moshe Arens, utanríkisráð- herra Israels, í Kairó og er það talið til marks um tvennt, bætt samskipti Sovétmanna og Israela og áhuga þeirra fyrrnefndu á stærra hlutverki í arabalöndum. Arens mun hins vegar ætla að segja Shevardnadze, að ísraelar samþykki ekki Sovétmenn sem milligöngumenn nema fullt stjórn- málasamband verði tekið upp milli ríkjanna og er raunar talið, að af því verði síðar á árinu. Bandaríkin: Skotæði grípur um sig í höftiðborginni Washington. Frá ívari Guðmundssyni fréttaritara Morgunblaðsins. SKOTÆÐI sem ekki á sinn líka hefir gripið um sig í höfuðborg Bandaríkjanna. Á miðvikudag var skotið á 13 manns á götum borgarinnar. Þar af dóu þrír strax, en mörgum öðrum sem urðu fyrir skotum er vart hugað líf. Slík ósköp í ofbeldi hafa ekki þekkst fyrr í bandarískum borgum, ekki einu sinni í „villta vestrinu“ á seinni hluta nítjándu aldarinnar. Skotæðinu í Washington hefir strangar reglur um byssukaup og verið líkt við glæpatímabilið og byssueignir manna. En eins í Chicago-borg á bannárunum er og stendur geta menn keypt skotmenn A1 Capones óðu um byssur í mörgum ríkjum Banda- götur borgarinnar og skutu til ríkjanna, jafnvel hraðskotavopn hægri og vinstri, að geðþótta. af sovéskum uppruna. í mörgum Óöldin sem nú gengur yfir Was- ríkjum Bandaríkjanna geta menn hington er talin eiga rætur að keypt þessar hraðskotabyssur rekja til baráttu um yfirráð yfir með því einu að sýna ökuskír- fíkniefnasölusvæðum í suðvest- teini sitt. urhluta borgarinnar, þar sem Það skeði og á miðvikudag í þeldökkir og fátæklingar búa. Washington, sem var í sjálfu sér Þarna eru taldir vera að verki óskylt fíkniefnaskotæðinu, að fíkniefnasalar frá New York, sem maður nokkur um þrítugt reidd- beijast um sölusvæðið. ist við yfirmann sinn og skaut Kaupsýslumenn og stjórn- þrjá menn til bana, þar af tvær málamenn hér í Washington hafa stúlkur og framdi síðan sjálfs- miklar áhyggjur af þessari óáran morð. í borginni og hefir verið lagt til Á þessu ári hafa 75 manns að „þjóðvarðliðið" verði kallað til verið myrtir eða skotnir til bana að halda reglu á götum höfuð- á götum úti í Washington á móti borgarinnar. Liðið á að halda 46 á sama tíma í fyrra. Alls voru uppi reglu t.d. er alvarlegt ástand 372 manns myrtir eða skotnir til skapast sökum stórslysa, eða bana í Washington árið sem leið. náttúruhamfara. Þá hefir verið Það var met í sögu höfuðborgar- hvatt til þess, að settar verði innar. ... i . m , Frábær nýjung! Tig- og pinnasuða með sama rafsuðutækinu. Draumatækið fyrirþá sem smíða úrryðfríu stáli. Power Invertig 130 og 160 eru kröftug, jafnstraums rafsuðutæki til tig- og pinna- suðu (taka 1,60-4,0 mm vír). Tækin hafa tvenns konar kveikingu (við tig-suöu), hátíðni- og snertikveikingu (Lift-arc), sem velja má um eftir aðstæðum hverju sinni. Power Invertig rafsuðutækin vega að- eins 19 kg. Hafðu samband við sölumenn okkar sem veita allar nánari upplýsingar. tig-suða pinnasuða VfJ js. = HEÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 624260 ATHYGLISVERÐASTA AUGLÝSING ÁRSINS 1988 AUGLÝSINGASAMKEPPNIÍMARK, ÍSLENSKA MARKAÐSKLÚBBSINS VERÐUR HALDIN FIMMTUDAGINN 23. FEBRÚAR í BROADWAY: • Húsið eropnað kl. 19. - Fordrykkur. • Kvöldverður-þríréttaður. • Heiðursgestur kvöldsins flytur ávarp. • Flosi. • Verðlaunaafhending: • Eftirverðlaunaafhendingunaleikurhljómsveitin Brimklófyrirdansi. - Samkvæmisklæðnaður - ímarkféiagar, auglýsingafólk, annað atvinnu- og áhugafólk um markaðsmál! Tryggið ykkur miða í tíma. Miðasalaog borðapantanir eru í Broadway, síminn er 77500. jMARK ■ ÍSLENSKI MARKAÐSKLÚBBURINN i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.