Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 13 mörgum tilfellum ellefuhundruð- þúsund króna affalla af tíumilljón króna bréfi eða 11% og þar við sit- ur. Fyrirtækjasamruni verður erfið- ur fýrir utan höfuðborgarsvæðið þar sem lítið er um fjársterka aðila til að koma inní fyrirtækin, það er áhyggjuefni, reyndar stórhættuleg þróun ef þjóðnýtingin verður bundin við landsbyggðina en allir hugsandi menn sjá að allt virðist vera að þróast í þá átt í gegnum þennan nýja hlutafjársjóð. Haustið 1987 fann ég að hveiju stefndi, svokallaður góðæriskafli var byijaður að nálgast skuldbreyt- ingarstigið. Hvað varðar hagræðingu og end- urskipulagningu hjá því fyrirtæki sem ég starfa höfum við gengið eins langt og hægt er að komast á einu ári svo menn haldi ekki að við höfum eingöngu nagað neglumar á þessum erfiðu tímum. Til að lifa þetta af seldum við m.a. skip fyrir 75 milljónir bæði með og án kvóta og náðist þannig viss hagræðing í bili en eignasalan át sig upp fyrir sumarfrí á síðasta ári. Litlar 75 milljónir á hálfu ári, sparifjáreigendur myndu nú ekki kippa sér upp við það, eða hvað? Þetta var hægt að gera í þetta skiptið en annað slíkt tímabil mynd- um við ekki lifa af því enginn selur sama hlutinn tvisvar. Ég ætla ekki að minnast á alla þá hagræðingu sem átt hefur sér stað í fiskvinnslunni síðustu árin enda má ekki gleymast að það hef- ur víða komið hart niður á fisk- vinnslufólki. Ég vil ekki gera lítið úr þeim aðgerðum sem stjórnvöld hafa kom- ið með, en þær duga einfaldlega ekki, skútan er sokkin of djúpt. A síðasta ári á meðan við stóðum í uppsögnum og skipulagsbreyting- um var mér hugsað m.a. til bank- anna en þeim hefur ekki fækkað þrátt fyrir umræður í fímmtán ár. Það virðist vera nóg að haldinn sé fundur í starfsmannafélagi viðkom- andi stofnunar sem í hlut á til að svæfa málið. Okkar fólk í fisk- vinnslunni fær ekkert um það að segja þótt alltof hratt sé farið í þessar fækkanir og enn verð ég að minna á það að þetta er allt að gerast úti á landi með tilheyrandi búseturöskun. Það sem okkur vant- ar er breið samstaða þar sem við tökum höndum saman og látum ekki bjóða undirstöðuatvinnugrein- inni hvað sem er, og þá erum við ekki að hugsa um atvinnurekend- uma sjálfa sem eru í mörgum tilfell- um bæjar- og sveitarfélög, heldur fólkið sem ennþá er tryggt og trúir að þeirra vinnuframíag sé ekki minna virði en annarra þjóðfélags- þegna. Stjórnvöld og við sem í greininni störfum berum ábyrgð á þeirri meðferð sem greinin lætur bjóða sér því sjávarútvegur á að skipa þann heiðurssess að fyrst á að reikna út hvað hann þolir að bera, áður en verðlagsyfírvöld sam- þyklq'a hækkunarbeiðni ýmissa þjónustufyrirtækja sjávarútvegsins. Það sem mér fínnst líkt með at- vinnurekendum og stjórnmála- mönnum er samstöðuleysið, og þeir eru alltaf taldir vera þjóðhagsvand- inn, barðir niður, mega þola meiri gagnrýni en almennt gerist, en þó hafa þeir alltaf þessa óstjómlegu löngun til að halda áfram, því þeir trúa að þeir séu að gera gagn. Við verðum að koma þjóðinni í skilning um að við höfum rétt fyrir okkur, án sterkrar undirstöðu verður smátt og smátt dregið úr þeirri velferð sem við öll stefnum að. En sundmng og samstöðuleysi stjómmálamanna og ekki síður samstöðuleysi innan okkar vébanda er aðal meinið, að því meini verðum við að ráðast að núna. Þó seint sé í rassinn gripið, betra er seint en aldrei. (Greinin er að stofhi til erindi sem höfiindur flutti á ráðstefnu um stöðu fískvinnslunnarj Höfundur er framkvæmdastjóri hjá Haraldi Böðvarssyni &cohf. á Akranesi. JOHN MAYALl ásamt hljómsveit sinni Blnesbrafcers heldur stórtónleika á Hótel Islandi sunnudaginn 1 Fursala aðgnngumiða daglega á Hótel íslandi ng í Gramminu, Laugavegi. Verð aðgöngumiða kr. 1900,- Margir af virtustu tónlistarmönnum rokksögu síðustu 20 ára hófu feril sinn með John May- all. Má í því sambandi nef na menn á borð við Eric Clapton, Jimmy Page, Mick Taylor og John Mcvie. Allir þessir tónlistarmenn koma meðal annarra við sögu á þessum piötum. JOHN MAYALL - THE COLLECTION Tvcerplötur á verdi einnar. gramm n?) Sími: 12040 M ( * STENDUR SEM HÆST í OG 1 INI \ Storutsolumarl [aður FAXAFEH114 Qtrúlcð* iiet& Opnunartími: Föstudaga..kl. 13-19 Laugardaga... kl. 10-16 Aðra daga..kl. 13-18 Sem dæmi um verð: Jakkar Kakibuxur 2.900, - 990,- Jakkaföt Fínni buxur 4.500,- 1.800,- Kjólar Pils 1.900, - 900,- Gallabuxur 900,- Fjðlfli lytiriækia Skyrtur 500,- Frakkar 1.000,- Handklæði 190,- Barnasængurverasett 490,- Ullarefni 300,- Bómullarefni 190,- Eldhúsqard í nuefni fró 180, Dúnúlpur 2.950,-, Bolir 590,- Barnakjólar 500,- Snjóqallasett 1.900,- Sokkabuxur 100,- Vettlingar 150,- Treflar 200,- Nælur 100,- Úlpur 1.000,- Varalitir 160,- Naglalökk 130,- Kinnalitir 95,- Augnskuggar 80,- Sængurverasett m/laki 1.290,- Koddar 690,- Sængur 2.290,- Reiðstíqvél 1.790,- Teygjulök 2 í pakka 990,- Fínar ullarpeysur 1.690,- Dragtir 3.900,- Loðfóðraðir kuldaskór dömu 1.500,- Herrakuldaskór 1.500,- Dömuskór 990,- STEINAR HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR KARNABÆR BOGART - GARBÓ - TÍSKUFATNAÐUR HUMMEL SPORTVÖRUR ALLS KONAR SAMBANDID FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA RADÍÓBÆR HLJÓMTÆKI O.M.FL. Þ.H. ELFUR BARNAFATNAÐUR HERRAHÚSIÐ/ADAM HERRAFATNAÐUR MÍLANO SKÓFATNAÐUR BLÓM BLÓM OG GJAFAVÖRUR NAFNLAUSA BÚÐIN EFNI ALLS KONAR THEÓDÓRA KVENTÍSKUFATNAÐUR MÆRA SNYRTIVÖRUR - SKARTGRIPIR PARTY TÍZKUVÖRUR SKÓGLUGGINN SKÓR O.M.FL. FYRIRTÆKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.