Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 in, sem er öllum opin, kl. 20.30 í SPRON-húsinu á Austurströnd. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Otur fór til veiða í gærkvöldi. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag lagði Helgafell af stað til útlanda. Erl. flutn- ingaskip Schonau kom til að lesta fiskimjöl. Lokið var los- un olíuskipsins, sem kom um síðustu helgi. í gær kom KyndiII af ströndinni. Hekla og Esja komu úr strandferð. Arnarfell fór á ströndina. Rannsóknarskipið Dröfii kom úr leiðangri. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands. Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavflc. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hiíðárvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. í DAG er laugardagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 1989. Árdegisflóö kl. 8.53 og síödegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás í Rvík. kl. 9.49 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstað í Rvik. kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 4.37 (Almanak Háskóla Islands). Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annað- hvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrœkir hinn. Þór getið ekkl þjónað Guði og Mammon (Matt. 6,24.) 6 7 8 8 teMio 7i 13 14 HH LÁRÉTT: - 1 liðft, 5 burt, 6 styrk- ist, 9 áhald, 10 ftsamstœðir, 11 lag- arcining, 12 tón, 13 keyrðum, 15 skólaganga, 17 skiptir mestu máli. LÓÐRÉTT: - 1 lélega byssu, 2 hœg Buða, 3 vafi, 4 reikningurinn, 7 menn, 8 arinn, 12 Utíll, 14 dvelja, 16 samligvjandi. LAUSN SffiUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 feid, 5 jurt, 6 tjól, 7 ha, 8 neita, 11 LL, 12 ima, 14 Edda, 16 ginnir. LÓÐRÉTT: - 1 firánleg, 2 (jóni, 3 dul, 4 ótta, 7 ham, 9 eldi, 10 tian, 18 aur, 16 dn. FRÉTTIR NORÐANÁTTIN er nú bú- in að grafa um sig. Gerði Veðurstofan ráð fyrir því í spárinngangi i gærmorgun að áfram verði kalt í veðri um Iand allt. í fyrrinótt var mest frost á landinu 16 stig austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Hér í Reykjavík var frostið 10 stig og úr- komulaust. Mældist mest úrkoma um nóttina norður á Raufarhöfn, 4 mm. Hér í Reykjavík var sólskin i rúmar 5 klst. í fyrradag. Snemma i gærmorgun var frostið 33 stig vestur i Iq- aluit, 16 stiga frost i Nuuk. Hiti eitt stig í Þrándheimi, frost 12 stig í Sundsvall og þijú stig austur i Vaasa. í HAFNARFIRÐI er laus staða skólastjóra Setbergs- skóla og auglýsir mennta- málaráðuneytið hana lausa í nýju Lögbirtingablaði. Staðan verður veitt frá 1. júní nk. NESKIRKJA. Á morgun, sunnudag, að lokinni messu, sem hefst kl. 14 mun dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM íslendingar í Kaup- mannahöfn hafa nú gengið frá skemmtidag- skrá íslandskvöldsins nk. mánudagskvöld í Palads- leikhúsinu. Munu um 1600 manns verða þar. Meðal gestanna ríkiserf- ingjahjónin, ráðherrar í dönsku stjórninni, þing- menn og borgarstjórar i Kaupmannahöfn og Gentofte danskir emb- ættismenn og blaðamenn. Ræðumenn þessa íslands- kvölds verða þeir Sveinn Bjömsson sendiherra og Stauning forsætisráð- herra. Konungsritarinn Jón Sveinbjömsson flyt- ur fyrirlestur um Einar myndhöggvara Jónsson. Þá syngja þau María Markan, Elsa Sigfús og Stefanó íslandi með und- irleik hljómsveitar kgl. leikhússins. Anna Borg leikkona les upp og sýnd verður íslandskvikmynd- flytja þriðja erindi sitt um trú og trúarlíf. FÉL. ísl. kjötiðnaðarmanna heldur fund í dag, laugardag, kl. 13.30 í Holiday Inn. FÉL. eldri borgara. í dag, laugardag, er opið hús í Tónabæ kl. 13.30. Kl. 14.30—17.30 fer fram dans- kennsla. JC-Nes heldur RE-ræðu- keppni í dag, laugardag, milli Konráðs JC-Nes og Bimu JC-Húnabyggð. Hefst keppn- HÁVELLUBLIKI í VETRARBÚNINGI FUGLAMYNDIN fallega, sem birtist í blaðinu i gær, á bls. 19 og Rúnar Þór á Akureyri tók, vakti verðskuldaða athygli. Fuglaáhugamaður í Efstaleiti hafði samband við blaðið. Kvaðst hann hafa saknað myndatexta, en myndin væri af há- vellublika i vetrarbún- ingi. Verkalýðshreyfingin Full mannréttmdi að nýju í°G-/w O hJO Ég vona að ykkur gangi vel að aðlagast þeim breytingum sem orðið hafa á þjóðfélaginu síðan þið voruð settir inn ... Kvöld-,, nætur- og halgarþjónusta apðtakanna I Reykjavik dagana 24. febrúar tll 2. mara, aö báðum dög- um meðtöldum er f Apótekl Auaturbaajar. Auk þesa er Brelöholta Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktdaga nema surinudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbaejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Raykjavlk, Saftjamamaa og Kópavog I Heilsuverndarstöö Reykjavikur við Barónsstíg frá kt. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sðlarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillalækni eöa nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn saml sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemdarstöð Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmlssklrteini. Tannlnknafét. Sfmsvarí 18888 gefur upplýslngar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Simaviðtalstlmi framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama slmanúmeri. Alnæmlsvandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122, Félagsmálafulltr. miövlku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á þríöjudögum kl. 13—17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, s, 612070: Virka dsga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: vfrka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilaugæslustöö: Læknavakt s. 61100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótok: Opiövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónuatu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes a. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og alménna fridags kl. 10—12. Heil8ugæslu8töö, simþjónuata 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um iæknavakt fást f slmavara 1300 eftir ki. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimllis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræólaðstoó Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Forekfraaamtökln Vfmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upptýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjðl og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-fálag fslanda: Dagvist og skrífstofa Alandi 13, 8. 688620. Lffsvon — landseamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáffshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sáffræðfstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbyigju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðuríöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tll eusturhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur I Kenede og Bandarlkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tfmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. S»ngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlœkningadeiid Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotespftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Foasvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandiA, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heil&uvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogehaallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — VffUsstaóaspftali: Helmsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- epftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehúe Keflavíkur- lœknishéraós og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofu8Ími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htu- veitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur opinn ménud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita8alur: Mánud. — föstudags 9-19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudeg, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudage kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgartoókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sölhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opln sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. BókabDar, 8. 36270. Viö- komustaölr víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðaisafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn mlðvikud. kl. 10— 11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafnió. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Llstssafn fslands, Frfkirkjuveg, opiö alla dage nema ménudaga kl. 11—17. Safn Asgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Áamundar Sveinssonar við Slgtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonan Opið laugardega og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn'er opinn dag- lega kl. 10—17. KJarvalsstaöln Oplö alla daga vikunnar kl. 11—18. Llstasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamasl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJöðmlnjasafns, Elnholtl 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um'helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyrí s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð f böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Leugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafallsavalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópavoga: Opln mánudaga — föatudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudege og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Alcurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. laugardaga k). 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.