Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ég ætla í dag að fjalla lítillega um það hvemig við lesum úr stjömukortum, eða öllu heldur um það hvemig við lesum merkin saman. Fyrir nokkrum árum vissu fæstir annað um stjömuspeki en það í hvaða merki þeir væm. í dag vita flestir að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Þekking okkar á stjömuspeki hefur því aukist töluvert. Stjörnutöflur Það í hvaða merkjum menn em ákvarðast af stöðu pláneta á fæðingardegi, ári og fæð- ingarstund. Til að vita hver þessi merki em þarf að fletta upp í þar til gerðum stjömu- töflum, skoða viðkomandi dag pg ár og finna stöðu pláneta. Að gera þetta er ekki svo flók- ið hafi menn til þess gerðar töflur og hafi vilja til að setja sig inn í viðfangsefnið. Útreikningar Til að finna Rísandi merki, Miðhimin og húsin þarf að styðjast við nákvæman fæð- ingartíma og viðhafa nokkum útreikning. Það er hins vegar hægt að finna stöðu plánet- anna, Sólar, Tungis, Merkúrs, Venusar og Mars án þess að þurfa að reikna hana út. Plánetur Við getum því séð stöðu plán- etanna án þess að búa yfir mikiili þekkingu eða þurfa að leggja á okkur sérstaka vinnu. Við höfum því í höndunum mun meiri upplýsingar, en þær sem fást með því að þekkja einungis Sólarmerkið, eða lífsorkuna og gmnneðlið. Tunglið er táknrænt fyrir til- finningar og daglegt hegðun- armynstur. Merkúr er tákn- rænn fyrir hugsun og tal. Venus fyrir ástir, samskipti og listræna hæfileika og Mars fyrir athafnaorku. AukiÖ innsœi Það er strax orðið mun skemmtilegra að geta séð hin merkin og segir okkur tölu- vert Á hinn bóginn getur það tekið nokkum tíma að ná þjálfun í því að tengja merkin og sjá hvemig þau vinna sam- an. Ég ætla til gamans að nefna nokkur atriði úr tveim- ur kortum sem sýna hvemig merkin vinna saman. J.B.H. ráðherra Agætur ráðherra frá ísafirði, J.B.H., er í Fiskamerkinu en hefur einnig Bogmann og Steingeitina sterka. Það em Fiskurinn og Bogmaðurinn sem skapa hugsjónamanninn en Steingeitin gefur jörð til framkvæmda. J.B.H. er ákaf- ur tilfinningamaður, Fiskur og Bogmaður, en er eigi að sfður yfirvegaður og form- fastur í framkomu (Rísandi Steingeit). Á þennan hátt vinna merkin saman og bæta hvert annað upp. Steingeitin gefur Fiskamerkinu jörð og Bogmaðurinn dregur úr hlé- drægni þeirra beggja. Sam- spil Steingeitar og Bogmanns sést t.d. ' á persónuleika J.B.H., en í honum mætast formfesta og íhaldssemi Steingeitarinnar og ftjálslynd og afslöppuð viðhorf Bog- mannsins. AndstœÖa J.B.H. Andstæða J.B.H. er samráð- herra hans, H.Á J. er í Fiska- merkinu en H.Á. er í gagn- stæða merkinu, Meyjunni. Hann hefur reyndar Sól og Tungi f Meyjarmerkinu og er því þungur, varkár, jarðbund- inn og fastur fyrir. (Ég held að hann sé Rfsandi Naut.) Meyjan táknar að hann vill ekki ganga útfrá öðm en borðleggjandi staðreyndum á meðan J.B.H. tekst stundum á flug vegna góðra hug- mynda. Ég nefni þetta til gamans þvf þegar andstæð- umar mætast þá skerpist sjón okkar á eðli merlganna. GRETTIR ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::: illllli! ysHHHHslilliilÍ! ::::::::::::: BRENDA STARR AB HATA BredBun þ/NN FyfHÆ AB BTELA HAPP! F&ik ÞAp. ■ HANN /ffW GERT v HAPPl PBSA/a ÉG ÓÉ þAU ÍSTÓN - 'VAPP! ER HÚN HÚNALDPE/ VEJZA KONA SBA1LÉT/ 7RAÐKA A Sép. E/NHí/ERN Ti/NIA B/'tur HÚN fká sén „ ) feAÐ SK/PTIP EK.K/ /yiALl. hvebn] \ALTU ÞESSa/Z AxVND/B, UÓSKA SMÁFÓLK „Thomas Hardy sá eitt sinn laglega hnátu með stór og sakleysisleg Sjónvarpsauglýsing fyrir Qórhjóla- augu sem ók í kerru ... hún var greinilega fátæk ... sem olli því drifha sendiferðabila! að Hardy velti fyrir sér hvað yrði um fegurð hennar.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Töluverða fyrirhyggju þarf til að koma auga á bestu spila- mennskuna í eftirfarandi hjarta- geimi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 7 VK10862 ♦ K763 *Á96 Vestur ♦ ÁG964 V73 ♦ 8 ♦ D10873 Suður ♦ K82 VDG95 ♦ Á1052 ♦ K6 Austur ♦ D1053 ▼ Á4 ♦ DG94 ♦ G42 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Norður yfirfærir f hjarta og sýnir svo tfgullit til hliðar. Útspil: tigulátta — fjarki, gosi og ás. Yfirvofandi tfgulstunga er það eina sem setur þennan samning í hættu. Er nokkuð við henni að gera? í spilum af þessu tagi er skyn- samlegt að stilla upp í huganum þeirri legu sem skapar hættu. Sagnhafi þolir eina stungu ef spaðakóngurinn verður að slag. Það er sem sagt í lagi ef austur á spaðaásinn og vestur hjartaás- inn. Hitt er verra þegar ásamir em eins og að ofan er sýnt. Þá situr sagnhafi eftir með tígultap- ara í lokin. NEMA hann loki fyrir útgönguleiðir vesturs þegar hann hefur fengið stunguna. Það gerir hann með því að hreinsa upp laufið, en hann spil- ar trompi. Vestur fær sína stungu, en verður síðan að spila frá spaðaás eða gefa trompun og aflcast. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Sevilla á Spáni fyrir ármótin kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Komljenovic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Dlaky- an, Argentfnu. Hvítur fómaði nú drottningunni til að setja upp svikamyllu: 20. Dxe6! - 6ce6 21. Rg6+ - Kh7 22. Rxf8++ - Kh8 28. Rg6+ - Kh7 24. Rxe7+ - Kh8 25. Rxc8 - Dxc8. Upp úr krafsinu hefúr hvítur haft tvo hróka og peð fyrir drottninguna, sem er of mikið og hann vann skákina auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.