Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóds sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. hssi&' KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verötryggingu % Vextir* alls % |Einingabréf Einingabréf 1 12,4% 21,6% Einingabréf 2 6,8% 15,5% Einingabréf 3 14,5% 23,9% Lífeyrisbréf 12,4% 21,6% Skammtímabréf 8,6% 17,4% | Spariskírteini ríkissjóös lægst 68o/o 15,5% hæst 7,5% 16,3% |Skuldabréf banka og sparisjóöa lægst 8,5% 17,4% hæst 9,8% 18,8% ISkuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 19,6% hæst 11,5% 20,6% (Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 21,1% hæst 15,0% 24,4% | Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu veröbréfaeignar 'Heildarvextir allra skuldabrófa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabróf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Noröurtands og nokkrum sparisjóðum. Sparisklrteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabróf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. „Skipulögð eignaupp- taka“ Skúli Alexandersson, sem situr á Alþingi fyrir Alþýðubandalagið, lýsir þeirri skoð- un í grein í Þjóðviljanum í fyrradag, að skipulögð eignaupptaka hafi staðið yfir hjá fyrirtækjum, óskir um vaxtalækkun séu óraunhæfar við núverandi aðstæður og að stjórnarflokkarnir, sem hann kallar raunar „ríkisstjórnarflokkinn" hafi enga stefnu í atvinnumálum. Þetta eru athygl- isverð sjónarmið hjá einum þingmanna stjórnarflokkanna. I Staksteinum í dag er birtur kafli úr þessari grein Skúla Alex- anderssonar. Ennfremur er vitnað til for- ystugreinar Tímans í fyrradag og viðtals Pressunnar við Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra. Eignatil- feersla er stað- reynd Skúli Alexandersson, alþingismaður Alþýðu- bandalags, ritar grein f Þjóðviþ'ann i fyrradag um málefiii sjávarútvegs- ins, þar sem hann segir m-a.: „Eignatilfærsla siðustu missera frá fram- leiðslu- og undirstöðuat- vinnuvegum okkar er staðreynd, sú eignatil- fiersla heldur enn áfram. Nú er verið að tryggja framhald þessa ágtands með þvi að láta ríkissjóð ábyrgjast skuldir þeirra fyrirtækja, sem verða fyrir barðinu á þessari stefiiu. Ríkisstjómarflokkur- inn hefiir enga atvinnu- stefiiu. Einn ráðherr- anna talar um endur- skipulagningu og sam- einingu sjávarútvegsfyr- irtsekja, annar um vaxta- Isekkun, þriðji um kaup- fiekkun og fieklnin fialri- skipa. Enginn ráðherr- anna gerir tilraun til að tengja umtal sitt og til- lögur lfklegri þjóðfélags- þróun komandi tfma. Umræða um endur- sfdpulagningu sjávarút- vegsfyrirtælga er mark- laus á meðan slik fyrir- tæki hafa ekki heilbrigð- an rekstrargrundvöll. Ösldr um vaxtalækkun eru óraunhæfitr nema á tfmum lögbundinnar kaup- og verðstöðvunar f þjóðfélagi, þar sem und- irstöðuatvinnuvegir eru reknir með tapi og fram- leiðslufyrirtæki þurfit stöðugt að leita eftir meira Qármagni til út- lánsrtoíhana en fram- leiðslan gefiir af sér.“ Stefiiumál ráðherranna Sfðan segir Skúli Alex- andersson: „Að tala um laiinflliolrimn á sama tfma og skattbyrði og verðlag f landinu hefitr hækkað um 10% án þess að leiðrétt hafi verið f Umnnm er skrftin hug- mynd. Gagnvart þvf fólki, sem vinnur almenn störf við framleiðslu og þjónustu er svona tillaga fráleit. Það sem þörf er á, er að bæta launastöðu þessa fólks og þeirra at- vinnugreina, sem það starfar við — en ekld öftigt. Allt frá því eftir strfðið á fimmta áratugn- um að nýsköpimarflotinn varð til og fór að sækja okkur bjötg í bú hefttr verið talað um það af hagfræðingum og sum- um stjómmálamönnum, að fiskLskipaflotínn okk- ar væri of stór. Á þessu hefitr verið klifitð, þótt sjávarútvegsgreinamar standist samanburð við atvinnurekstur f ná- grannalöndunum varð- andi afköst á hvem starfsmann og afla í rúm- lest i skipi. Afköst hafit verið og em miklu meiri f okkar sjávarútvegi en hjá nágrannaþjóðunum. En nú keyrir þó um þver- bak f þessari umræðu, þegar sami ráðherra stendur fyrir stækkun fiskiskipaflotans og talar um leið um nauðsyn þess að minnka hann. Steftiu- mál ráðherranna reka sig hvert á annars hom. Núverandi ríkisstjóm- arflokkur á Íslandi getur eklri talað nm að sameina fyrirtæki til þess að koma á hagkvæmari rekstri og betri eigna- stöðu þvf þessi sameining hefiir óbeint þegar átt sér stað með skipulagðri eignaupptöku þjá fyrir- tækjunum." Neyðaróp Tímans Tíminn rekur upp neyðaróp f fyrradag vegna þess, að blaðinu sýnist rikisstjómin eiga erfitt með að koma þvf sfefimmáli sfnu f fram- kvæmd að lækka vextí. í upphafi forystugreinar Tímans f gær segir m.a.: „Vaxtahækkanir þær, sem nú em að dypja yfir rétt einu sinni em óþol- andi. Hver einasti maður sér, að hómópötum f stjórnkerfinu og innan einkaKnnkiinnii er að tak- ast að hleypa nýju vaxta- bijálæði af stokkunum þvert ofim f þau stefiiu- mið rikisstjómarinnar að koma vöxtum niður f fimm af hundraði." Þetta uppnám Tfmans er þeim mun athygiis- verðara þar sem ríki.s- bankamir tnkn fullan þátt f að hækka vextí. ¥jmrifthanlrinn, Búnaðar- bankinn og Útvegsbanki fslands hf. em f eigu rikisins, hankaráð þess- ara banka em að meiri- hhita tíl skipuð fulltrúum núverandi sfjómar- flokka. Hvað er þá aðT! Það þýðir lftíð að kenna éinkahönknnnm nm vaxtahækkanir. Þeir vega ekki svo þungt f bankakerfinu, að þeir geti ráðið þessari þróun. Jóhannaog húsnæðis- málin Jóhanna Sigurðardótt- ir, félagsmálaráðherra, gefiir f skyn f viðtali við Pressuna f fyrradag, að hún muni ekki eiga sam- leið með rfkissfjóminni nái hún ekki fram þeim umbótum f húsnæðismál- um, sem hún hefiir unnið að. Félagsmálaráðherra segir mi: „Núverandi kerfi er beinlfnis skað- legt, ekki bara fyrir húsnæðiskerfið almennt heldur fyrir peninga- og lánsQármarkaðinn f heild sinni. Það gefiir þvf augaleið, að ég get ekki átt samleið með rfkis- stjóm, sem ekki nær santan á þessu þingi um að leysa húsnæðismálin úr þeirri sjálflieldu, sem þau em í.“ Störviðburöur í París sunnudaginn 26. febrfiar Ferðaskrifstofan Saga býður dagsferð til Parísar til að sjó úrslitaleikina í B-keppninni í handbolta ísland - Pólland Danmörk - V-Þýskaland Brottför kl. 05.00 fró Keflavík. Brottför kl. 21.00 fró París. Opið í dag frá kl. 10-16. Verð kr. 19.900,- Innifalið: Flugfar, akstur til og frá flugvelli, miðar á báða leikina og íslenskur fararstjóri. Bjóðum Visa raðgreiðslur í 2-4 mánuði. Kveðja frá Fjarkanum. Eflum sókn til sigurs. L Landsbanki Islands Banki allra landsmanna (100 ár VISA YJWÆtí9iWh\ FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S. 624040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.