Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 8 í DAG er þriðjudagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 23.18. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.39 og sólarlag kl. 18.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 6.56. (Almanak Háskóla íslands.) Vór höfnum allri skamm- arlegri lausung, vér fram- göngum ekki með flátt- skap né fölsum Guðs orö, heldur birtum vér sann- leikann, og fyrir augliti Guðs skfrskotum vér til samvisku hvers manns um sjálfa oss. (2. Kor. 4,2.) FRÉTTIR_______________ ÞAJÐ var ekki að heyra í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að norð- anáttin myndi losa tökin. Spáð var áframhaldandi frosti víðast um landið, á bilinu 5-7 stig. í fyrrinótt var mest frost á landinu 8 stig uppi á hálendinu en á láglendinu 7 stig. Hér i bænum var það eitt stig og úrkomulaust. En austur á Gilsstöðum mældist nætur- úrkoman 22 mm. Á sunnu- daginn hafði verið sólskin hér í bænum i fjórar klst. og 40 mín. SORPVINNSLA á höfúð- borgarsvæði verður efni fræðslufundar sem þrjú félög standa fyrir og haldinn verður á morgun, miðvikudag, í Hugvísindahúsi Háskóla Is- lands, Odda, stofu 101 kl. 20.30. Þar verða fluttir íjórir fyrirlestrar sem þessu máli tengjast og eru fyrirlesaramir þeir Davíð Egilsson jarð- verkfræðingur, Halldór Torfason jarðfræðingur, Birpr Þórðarson umhverf- isskipulagsfræðingur og Ogmundur Einarsson framkvæmdastjóri Sorp- eyðingar höfúðborgar- svæðis. Félögin sem að fræðslufundinum standa eru Mannvirkjajarðfræðifél. ís- lands, Byggingaverkfræði- deild VFÍ og byggingatækni- fræðingar í TFI. í fréttatilk. segir að frummælendur muni svara fyrirspumum að erind- um loknum. -----------------------f-- MÁLSTOFA í guðfræði verður í dag, þriðjudag, í Skólabæ, Suðurgötu 26 kl. 16. Þá flytur sr. Sigurður Arni Þórðarson rektor Skálholtsskóla fyrirlestur sem hann nefnir: Er til íslenskt trúarviðhorf, sem er einhvers virði? STARFSMANNAFÉL. Sókn og Verkakvennafél. Framsókn efnir til hins þriðja spilakvölds, félagsvist, í fjög- urra kvölda spilakeppni, ann- að kvöld, miðvikudag, og verður byijað að spila kl. 20.30. Spilaverðlaun em veitt og kaffíveitingar. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. fímmtudagskvöld á Laufásvegi 13. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Jóna Eggertsdóttir og mun hún ræða um málefni aldraðra. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti heldur aðalfund þriðudaginn 7. mars nk. í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Formað- ur félagsins er Harpa Jóns- dóttir. Að loknum fundar- störfum, en fundurinn er áríð- andi vegna lagabreytinga, verður haldið bögglauppboð. Léttar veitingar verða bomar fram. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilafund í kvöld í félags- heimili bæjarins og er það öllum opið. Byijað verður að spila kl. 20.30. SÍBS-deildimar í Reykjavík og Hafnarfírði ásamt Sam- tökunum gegn astma og of- næmi efna til spilakvölds í Múlabæ, Armúla 34, í kvöld, þriðjudag. Er það öllum opið og verða spilaverðlaun veitt og veitingar bomar fram. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Nk. fimmtudags- kvöld, 2. mars, verður haldinn fundur í safnaðarheimili kirkjunnar. Hörður Áskels- son organisti kirkjunnar segir frá kaupum á nýju org eli til kirkjunnar. Fram fer osta- og ostaforrétta- kynn- ing. Að Íokum flytur sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson hugleið- ingu. ITC Harpa heldur fund, sem öllum er opinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20. Verður það franskt kvöld. KIRKJUR__________________ ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir- bænastund í kirkjunni í dag, þriðjudag, kl. 18. Opið hús fyrir eldri borgara í Árbæjar- sókn er hvem miðvikudag í safnaðarheimili kirkjunnar frákl. 13.30. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í kvöld, kl. 18.15. Bænarefni má koma til sóknarprests í við- talstíma hans alla daga nema mánudaga milli kl. 17. og 18. DÓMKIRKJAN: Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Prestamir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Þorlákur ÁR og togarinn Ottó N. Þorláksson fór til veiða. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veið- um til löndunar. Nótaskipið Svanur kom af loðnumiðun- um. Togarinn Gissur ÁR fór út og togarinn Engey fór til veiða. Að utan kom Laxfoss. Þá kom rússneskt rannsókn- arskip Professor Multan Ovskiv. í dag eru væntanleg að utan Dísarfell, Skógar- foss og Valur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag héldu til veiða togaramir Haraldur Krist- jánsson og Víðir. í gær komu inn til löndunar frystitogar- amir Venus og Vestmanna- ey. Þá fór ísberg á ströndina í gærkvöldi. V-þýskum ^ ráðamönnum skrifiið bréf „FORSETI íslands, forsœtisráð- herra, utanríkisráðherra og sjáv- arútvejfsráðherra hafa skrifað vestur-þýskum kollegum sinum bréf. í þeim lýsa þeir áhyjfgjum sinum af þeim viðskiptaþrýstingi sem við íslendingar erum beittir vegna hvalveiða okkar,** Nú skulu grænfriðungar aldeilis fá það Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 24. febrúar til 2. mars, að báðum dög- um meðtöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðho!t8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess ó milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjólfshjólparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfræðistöðin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Frótta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellauvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslandu: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listaaafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvals8taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. LÍ8ta8afn Sigurjóna Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Elnholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8^16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamoss: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.