Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 r,i2 t' ...—...............— Bjórbaðstofa Til sölu vinsæll og þekktur matsölustaður með frábærri bjórbaðstofu, sem á eftir að verða vinsæl. Til sölu tæki, aðstaða og rekstur. Einnig möguleiki að kaupa húsnæðið líka, sem er í sérflokki. Upplýsingar á skrifst. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrfmsson. - Royal Cristina við Palmaströndina Ibúðahótelið Royal Cristina er glæsilegra og betur búið innan dyra sem utan, en flest önnur sólarstrandahótel. íbúðirnar eru rúmgóðar og smekklegar og allur búnaður þeirra eins og frekast verður á kosið. Royal Cristina stendur við Palmaflóann þar sem verslanir, veitinga- og skemmtistaðireru á hverju strái og 10 mín. akstur inn til Palmaborgar. OTKKVTHC HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMI 28388 Vinningsröðin 25. febrúar: 211-121-121-XX1 12 réttir = 4.348.030 kr. Einn var með 12 rétta - og fær í sinn hlut kr. 4.348.030,- 11 réttir = 822.767. 14 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 58.769,- 26600 atör þurfa þak yfirhöfudid Finnur Egilsson, Krístján Kristjánsson, Davíð Sigurðsson. 2ja herb. Dalsel — 662: Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hœð. Aukaherb. á jarðh. Sam- tals nettó 79 fm. Parket. Stæðl í bílgeymslu. Verð 4,6 millj. Snorrabraut — 617: 2ja herb. íb. á 3. hæð. Svalir. Verð 3,6 millj. Laus. Stórholt — 644: 2ja herb. kjíb. (lítið niðurgr.). Ekkert áhv. Laus strax. Ákv. sala. fb. er nýmáluð. Verð 3,3 mlllj. 3ja iierb. Hellisgata Hf. - 672: 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Mikið end- urn. Bílskplata. Mjög ákv. sala. Verð 4,7 millj. Laugarnesvegur — 486: 3ja herb. 85 fm hæð með rótti fyrir 40 fm bílsk. Verð 4,9 mlllj. Njálsgata — 608: 3ja herb. íb. á 1. hæö. Þarfn. stands. Verð 3,8 millj. Sklpholt - 667: Mjög góö 3ja herb. íb. 84 fm nettó. Skuldlaus eign. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Kóngsbakki — 677: 3ja herb. íb. ó 2. hæö. Sórþvottah. Parket. Verð 4,4 millj. Laugavegur — 694: 3ja herb. íb. ó jarðh. ó rólegum stað í bakh. Sér- inng. Verð 2,9 millj. Laus. RauAaráratígur — 629: 3ja herb. íb. ó 1. hæð. öll nýstands. Verð 4,1 millj. Trjágaröur við húsið. Svalir. Skúlagata — 647: 3ja herb. íb. ó 1. hæð. Suðursv. Laus fijótl. Verð 4,2 millj. 4ra herb. Grettisgata — 622: 4ra herb. 117 fm íb. ó 2. hæö. íb. skiptist þann- ig: 3 svefnherb., stofa, gott eldh., og baöherb. Sameign ný stands. Verð 5.500 þús. Mávahlíö - 692: 4ra herb, mjög góö risíb. Geymsluris yfir íb. Park- et ó svefnherb. Skipti ó stærri eign koma til greina. Verö 4,7 millj. Rauðalækur — 644: 4ra-5 herb, íb. ó 2. hæð í fjórbhúsi. Svalir bæði í suður og austur. Bflskróttur. Verð 7,5 millj. BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Kópavogi Ca 181 fm fallegt einbhús ó góð- um útsýnisst. viö Selbrekku. 4-5 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Áhv. ca tæpar 3 millj. Verð 10,8 mlllj. Einb. - Digranesvegi Ca 257 fm gott steinhús. Stór falleg ræktuö lóð. Verð 9,8 millj. Einb. - Sogavegi Ca 110 fm fallegt einb. ó tveimur hæð- um við Sogaveg. Verð 7,5 m. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 155 fm fallegt raðhús við Stórateig. Bílsk. Áhv. tæpar 2 millj. Einbýli - Grafarvogi Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús. Bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Parh. - Fannafold Ca 126 fm fallegt parh. með bílsk. 3 svefnherb. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan í maí/júní. Verð 4950 þús. 4ra-5 herb. Sérhæð - Blönduhlíð Björt og falleg íb. é 1. hæö í fjór- býli. Nýtt rafmagn og gler. Suð- ursv. Bílskréttur. Verö 6,5 millj. bhæð - Gnoðarvogi Ca 136 fm nettó góð hæð. 4 svefn- herb. Verð 7,2 millj. Ákv. sala. Dvergabakki Ca 123 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Stór- ar svalir. Fróbært útsýni. Ný eldhinnr. Verð 6-6,2 millj. Ljósheimar Ca 100 fm brúttó íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Verð 5 millj. Bogahlíð Ca 100 fm góö endaíb. ó 1. hæð. Herb. í kj. fylgir. Verð 5,8 millj. Seltjnes - hæð og ris Ca 110 fm efri hæö og ris í fjórb. Mik- ið endurn. eign. Verð 5,6 millj. Dunhagi m. bílsk. Ca 101 fm nettó björt og falleg íb. ó 2. hæð. Parket. Sórhiti. Bílsk. Áhv. ca 1 millj. veðdeiid. Vesturberg Ca 95 fm nettó góð íb. ó 1. hæö. Vest- urverönd. Verð 5 millj. 3ja herb. Njálsgata Ca 81 fm góð íb. á 1. hæð í þríb. Verð 4 millj. Álftamýri Ca 75 fm björt og falleg ib. í fjölb. Park- et og Ijós teppi. Ekkert óhv. Verö 4,5 m. Miðborgin Ca 71 fm gullfalleg íb. ó efstu hæð í steinhúsi við Laugaveg. Verð 4,2 millj. Bugðulækur Ca 91 fm gullfalleg jarðh./kj. í þríb. Ekkert áhv. Verð 4,7 millj. Norðurmýri Ca 75 fm falleg mikið endurn. íb. á 2. hæð við Njál8götu. Aukaherb. í.risi. Verð 4,5 millj. ? Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum húsnæðislónum og öðrum lón- um. Mikil eftirspurn. 2ja herb. Hamraborg Mjög góð íb. ó 4. hæð í lyftublokk. Frá- bært útsýni. Verð 3,7 millj. Næfurás - 60% útb. Ca 79 fm nettó glæsil. íb. ó 3. hæö í nýju vönduðu sambýli. Áhv. 1,8 mlllj. v/veödelld. VerA 4,4 mlllj. Útborgun 2,6 mlllj. Bjargarstígur/60% útb. Ca 55 fm góð íb. á miöhæö. Sórinng. Sérhiti. Áhv. veðdelld o.fl. ca 1,2 millj. Verð 3 millj. Útb. 1,8 millj. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góö neöri hæð. Sér- inng. og -hiti. Bilskréttur. Verö 3,9 millj. Rofabær Ca 55 fm falleg íb. ó 1. hæð. Suður- verönd. Verð 3,6 millj. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir, alPBi ■ — Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. æaa tssmmlímlMi Sala á plastburðarpokum Frá og með 1. mars 1989 verða burðarpokar úr plasti seldir í matvöruverslunum um land allt. Stærri gerðin verður seld á kr. 5, en sú minni á kr. 4. Skipting á verði plastpokans Söluverð 5 krónur Landvernd mun verja sínum hluta af söluverði pokanna til margháttaðr- ar gróðurverndar og uppgræðslu víða um land í samstarfi við félagasam- tök, skóla og sveitarfélög. Verða þau verkefni kynnt nánar í fjölmiðlum, - en óhætt er að segja að af nógu sé að taka á þessu sviði. Kaupmenn og kaupfélög vona að viðskiptavinir sýni málinu skilning og stuðli að fegurra landi og lágmarks dreifingarkostnaði. Landvernd Motvöruverslanir á íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.