Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 43 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir spcnnumyndina: HINIRAÐKOMNU LOS ANGELES, 1991. THEY HAVE COME TO EARTH TO LIVE AMONG US. THEY'VE LEARNED THE LANGUAGE. TAKEN JOBS. AND TRIED TO FITIN. BUT THERE’S SOMETHING ABOUTTHEM WE DON’T KNOW. ,2?\ ' '*1 j. w » * # I - - : x ■ '—. 68» >1-'.! iL;l PREPARE YOURSELF FYRST KOM „TBE TERMINATOR" SVO KOM „AXIENS" OG NÚ KEMUR HINN FRÁBÆRI FRAMEEEDANDI GALE ANNE HURO MFD ÞRIÐJA TROMPIÐ EN ÞAÐ ER ,A1IEN NATION". MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, SPENNU OG FJÖRI ENDA FÉKK HÚN MJÖG GÓÐAR VIÐ- TÖKUR í BANDARÍKJUNUM Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: GraHam Baker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnufi innan 16 ára. KOKKTEILL TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆLASTA MYNDIN ALLSSTAÐAR UM ÞESSAR MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRUISE OG BRYAN BROWN HÉR í ESSINU SÍNU. Aðalhl.: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shuc, Lisa Banes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. r __ r r ' LAUGARASBIO Sími 32075 ★ ★★★ VARIETY. ★ .★★★ BOXOFFICE NBOGMN FRUMSÝNIR FENJAFÓLKIÐ A FtlM DffiECTED BY ROBERT REDFÓRD T H E Ml ILA G R! 0 BEANFIELD W Stórskemmtiic» gamanmynd sem leikstýrt er af hinum vin- sæla leikara ROLZRT REDFORD. Það á að koma upp hressingarmiðstöð í MILAGROdalnum. Ábúendur berjast til síðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga. Sýnd i'A-sal kl. 4.50,7,9.05 og 11.15. JÁRNGRESIÐ DULARFULL, SPENNANDI OG MANNLEG MYND SEM SEINT GLEYMIST. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. BARBARA HERSEY - JILL CLAYBURGH. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. ■v The Sun Goes Down.The Lights Come Up. x, The World Turns On To... ■ -T - 4„. . 1 Sýnd kl. 5,9 og 11.15. CTIOT Ií«w« Artr**** STEFNUHOTVIð DAUBANN 1 Sýndkl. 6,7,9. lELDUNUNNI Sýndkl. 11.16. BAonuA Inrvan 16 ára. BAGDADCAFE Sýnd7. GESTABOD BABETTU SEPTEMBER hrnber „Betri leikur sjaldséður." ★ ★ *V2 AI.Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd 6,11.16. IDULARGERVI Sýnd6,7,9,11.16. SKÁLMÖLD Ennydramatisk ALFREDSON Ný, sænsk mynd með GUNNARIEYJÓLFSSYNI i einu aðalhlutverkanna. Sýnd í C-sal 5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára. HINNSTORKOSTLEGI „MOONWALKER” iö •£ ■ HICHAEL m JACKSOH Th.x MCONWALKER Sýnd kl. 5 og 7. HVER SKEU.TI SKULD'Nfrl Á KALLAKANÍNU? Pw miMXsv Sýnd kl. 5,7 og 9. [ ENKHJRKOMAN Sýnd kl. 9 og 11. | Bönnuft Innan 16 ára. DULBUNINGUR Sýnd kl. 11. Bönnuft Innan 14 ára. SASTORI Námsstefiia Bamageðlækna- félags Islands Á VEGUM Barnageðlæknafélags íslands verð- ur haldin námsstefna dagana 9. og 10. mars. í Borgartúni 6. Aðalfyrirlesari verður þekktur læknir og sálkönnuður frá Boston, Lawrence Hartmann. Fyrri dag námsstefnunnar verður fundarefnið „Geðheilsa í skólum" og heldur aðalfyrirlesari þijá fyrirlestra um efnið. Þann dag verða auk þess tveir fyrirlestrar. Már V. Magnússon, sálfræðingur og forstöðu- maður Sálfræðideildar Norðurlands eystra á Akur- eyri, mun fjalla um hlutverk ráðgjafar og sálfræði- þjónustu skóla og Arthúr Morthens, cand pæd. spec., sérkennslufulltrúi Reylqavíkur, heldur fyrir- lestur sem heitir „Skóli og samfélag". Síðari daginn verður fundarefnið; „Leikur, sam- félag og geðheilsa." Auk þriggja fyrirlestra dr. Hartmanns verða tveir fyrirlestrar aðrir. Gyða Jóhannsdóttir, M.Ed., skólastjóri Pósturskóla ís- lands, talar um uppeldislegt gildi leiks og Ragn- heiður Þórarinsdóttir, þjóðfræðingur og forstöðu- maður Árbæjarsafns, talar um leiki bama á Hér- aði og Seyðisfírði 1979-80. Námsstefnan er öllum opin. (Fréttatilkynning) l&ð W Aðalfundur hestamannafélagsins Fáks Aðalfundurverðurhaldinn ífélagsheimilinu þriðjudaginn 7. mars nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjóraln SJÓNLEIKURINN TÓH ÁST eftir SJÓN. Leikstjóri: KoDtrún Halldándóttír. Frtmuýn. í kvöld kl. 10.30. 2. sýtL fmuntul 2/3 kl. 10.30. 3. «ýn. föstud. 3/3 kl 20.30. t sýn. sunnud. 5/2 kl 20.30. Sterkurog nagkvæmur auglýsingartiióill! Grundarfj ör ður: Krossanesið með fullfermi eftir 3 daga Grundarfirði. TOGARI Hraðfrystihúss Grundarflarðar, Krossanes SH 308, kom inn fimmtudagskvöldið 23. febrúar, með fiillfermi, rösk 100 tonn eftir þrjá daga. Aflinn var nær eingöngu ufsi, en smávegis af karfa. Auk Krossaness gerir Hraðfrystihúsið út Skipanes SH 608, sem er á netum. Veiði hefur verið frekar treg hjá netabátum á Grundarfírði það sem af er árinu, en góður afli fengist á línu. - Ragnheiður. FIRMA- 06 FÉLAGSHÓPAKEPPNIKR1989 í INNANHÚSSKNATTSPYRNU Keppnin ferfram 6.-20. mars. í KR-heimilinu (stóra sal). Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 2. mars til Birgis milli kl. 8-16 í síma 697436 eða til Hafsteins milli kl. 9-12 í síma 612095, og veita þeir allar nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.