Morgunblaðið - 28.02.1989, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989
■ 01 Q7H LÁRUSÞ.VALDIMARSSONframkvæmdastjori
L I I WW ■ L I w / W LÁRUS BJARNASOM HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Skammt frá Miklatúni
Stór og mjög góð aðalíbúö í tvíbýli um 150 fm auk geymsluriss. Efri
hœð: 3-4 herb., skáli, baö og svalir. Neðri hœð: 2 stórar stofur, skáli,
eldhús og snyrting. Nýlegt gler. Hiti og inngangur sór. Góður bílsk.
Úrvalsíbúðir í byggingu
3ja og 4ra herb. við Sporhamra. Afh. frág. undir trév. í byrjun næsta
árs. Sórþvottah. og bílsk. fylgir hverri íb. Öll sameign fullfrág. Byggj-
andi: Húni sf. Óvenju hagst. greiöslukj.
Hentar smið eða laghentum
3ja herb. neðri hæð 80,5 fm nettó í tvíbhúsi viö Hæöargarð. Sérhiti.
Sérinng. Nokkuð endurbætt. Laus fljótl.
Góð þakhæð við Bugðulæk
4ra herb. rúmir 100 fm nokkuð endurn. Sólsvalir. Geymsluris. Langtíma-
lán. Ákv. sala.
Henta fötluðum
4ra herb. íbúð við Ljósheima 111,2 fm nettó i enda í lyftuhúsi. Nýl.
eldhús. Rúmg. herb. Svalir. Sérinng. á gangsvölum. Skuldlaus.
3ja herb. úrvalsíb. 117,5 fm nettó á 1. hæö við Sporhamra í smíöum.
Afh. fullg. u. trév. í byrjun næsta árs. Sérþvottah. og bílsk.
Úrvalsíbúð í Háaleitishverfi
4ra herb. rúmir 100 fm nettó. Sérþvottahús. Vönduð sérsmíöuð inn-
rétting. Tvöf. stofa m. sólsvölum á allri suðurhlið. Ágæt sameign. Ný
endurbætt utanhúss. Mikið útsýni. Stór ræktuð lóö.
Fjársterkir kaupendur óska eftir
Einbýlishúsi í Mosfellsbæ, rúmg. á einni hæð meö tvöf. bílsk.
Einbýlishúsl í Vesturborginni eða á Nesinu.
Einbýlishúsi sem næst miðborginni. Þarf að vera rúmg.
Sérhæð helst við Safamýri, í Vesturborginni eða á Nesinu.
3ja-4ra herb. fbúð í borginni eða Kóp. m. sérinng.
Margskonar eignaskipti möguleg. Margir bjóða útb. fyrir rétta eign.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Gott skrifstofuhúsnæði
til sölu í Skeifunni
Um er að ræða aðra og þriðju hæð í þriggja hæða
lyftuh. Hvor hæð er um 250 fm og selst tilb. u. trév.
og máln. Mögul. er á innkeyrsludyrum og 100 fm lager-
rými á jarðh. Sameign frág. Bílastæði malbikuð. Til afh.
nú þegar. Uppl. aðeins á skrifst. Hagstæð lán fylgja.
Verslunar- og
þjónusturými við
Bergstaðastræti
Til sölu u.þ.b. 100 fm rými á götuhæð og í kj. fylgir
lagerpláss. Góðir verslunargluggar. Verð 3,9 millj.
Austurströnd - Sel-
tjarnarnesi - verslunar-
og sýningarrými
Um 70 fm verslunarpláss á götuhæð með góðum sýn-
ingargluggum. Á efri hæð er um 110 fm salur, sem
hentar t.d. vel sem sýningarsalur, skrifstofur o.fl. Laust
nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst.
Lágmúli - verslunar-,
skrifstofu- og lagerpláss
Til sölu stór verslunarhæð með miklu lagerrými og skrif-
stofuaðstööu samtals um 1200 fm. Teikn. og uppK á
skrifst
EldVAMIDUININ
2 77 11
PINGHQLTSSTRÆTl 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
LITGREINING
MEÐ
CR0SFIELD
ER
LYKILLINN
AÐ VANDAÐRI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
r
v
Álfaskeið - Hafnarf.
Höfum fengið til sölu efri og neðri hæð, rúml. 160 fm
ásamt ca 40 fm bílskúr, í þessari glæsilegu eign - Frá-
bær staðsetning.
- Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni -.
Fasteignasala Árna G. Finnssonar hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr.,
Strandgötu 25,
Hafnarfirði, sími 51500.
GOMLIGIMU
Þorsgata26 2 hæð Simi 25099 Þorsgata26 2 hæð Simi 25099 j.j,
® 25099
Ámi Stefáns. viðskfr.
Bárður Tijggvason
Elfar Oluson
Haukur Sigurðarson
Magnea Svavarsdóttir.
VANTAR RAÐHÚS
Höfum fjárst. og ákveðna kaupendur
að góðum, nýl. raðhúsum í Grafarvogi
og Selási. Einnig ca 120-170 fm rað-
húsum í Garðabæ, Kópavogi og
Reykajvík.
Raðhús og einbýli
BREKKUHVAMMUR
Glæsil. ca 170 fm einb. á einni hæð ásamt
góðum bílsk. Húsið er í topp standi. Allt
endurn. Fallegur garður. Mögul. aö yfir-
taka áhv. lán frá 2-5 millj. Verð tilboð.
DALSBYGGÐ - GBÆ.
Stórglæsil. ca 350 fm fullb. einb. 1200 fm
lóð. Eign í sérflokki. Ákv. sala.
ÁSBÚÐ
240 fm einb. á tveimur hæðum með 60
fm innb. bílsk. Mögul. á tveimur íb. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 10,5 millj.
HÓLABERG
Stórglæsil. og fullb. 220 fm einb. á tveim-
ur hæðum ásamt tvöf. bílsk. og áfastri
50 fm vinnust. Samþ. teikn. af 45 fm
garðhýsi. Innr. í sérfl. Teikn. á skrifst.
KLAUSTURHVAMMUR
Fallegt ca 250 fm raðh. á tveimur hæðum
m. góðum bílsk. Húsið er byggt '82. Ar-
inn. Blómastofá. Áhv. 3,0 millj. hagst. lán.
BRATTAKINN - HF.
Fallegt ca 160 fm steypt einbhús á tveim-
ur hæðum. 50 fm bílsk. Húsið er þó nokk-
uð endurn. í mjög góðu standi. 4 svefn-
herb. Verð 8,7 millj.
SKÓGARLUNDUR - GBÆ.
Ca 165 fm einb. á einni hæö ásamt 36
fm bílsk. Fallegur garður. Verð 8,8 m.
INGÓLFSSTRÆTI
Höfum til sölu gott eldra steinhús tvær
hæðir, kj. og ris ca 250 fm að grunnfl.
Mögul. á veitingarekstri, skrifsthúsn.,
íbhúsn. o.fl. Næg bílastæði. Teikn. á
skrifst.
í smíðum
GRAFARVOGUR
Til sölu skemmtil. 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb.
íb. í nýju glæsil. fjölbhúsi á góöum staö
við Veghús. Ib. afh. tilb. u. trév. að innan
með frág. sameign. Teikningar á skrifst.
Hagstætt verö.
BÆJARGIL - EINB.
Nýtt 163,6 fm einb. ásamt blómaskála
og bflsk. Húsið afh. í dag uppsteypt með
járni á þaki fullglerjað en fokh. að innan.
Verð 6,0 mlllj.
5-7 herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR - LAUS
Góð 5 herb. 114 fm (nettó) endaíb. á 1.
hæð. Sérþvottah. Laus strax. Liklar á
skrifst. Ákv. sala. Verð 6,3 millj.
SOGAVEGUR
Góö 110 fm efrisérh. í fallegu tvíbhúsi
ásamt 18 fm herb. í kj. Bílskréttur. Frá-
bært útsýni. Verð 6,9 millj.
BOÐAGRANDI
Falleg 5 herb. íb.á 2. hæö ásamt góðum
innb. bílsk. Góðar innr. Verð 7,1 millj.
HALLVEIGARSTÍGUR
Stórglæsil. 6 herb. ib„ hæð og ris
í góöu steinh. íb. er öll endurn. aö
innan, m.a. ínnr., raf- og hitalagnir.
Nýtt þak. Ákv. sala. Mögul. að yfir-
taka hagst. lán ca 2,1 millj.
LAUGARÁSVEGUR
Stórgl. efri hæð og ris í þríbhúsi ásamt
nýjum bílsk. Fallegir franskir gluggar. 1.0
fm garðstofa. Nýtt parket. Glæsil. útsýni.
ÁLFHÓLSVEGUR
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 150 fm efri
sérh. ásamt bílsk. í fallegu þríbhúsi. 4
svefnherb. Stofa og borðstofa. Sér
þvottahús og inng. Parket á gólfum. Stór-
kostl. útsýni yfir borgina.
4ra herb. íbúðir
BLÖNDUBAKKI
Falleg 105 fm íb. á 3. hæð ásamt 12 fm
auka herb. í kj. Sérþvottah. Suðursv.
VESTURBERG
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Nýtt gler. Verð 5-5,2 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Falleg 4ra herb. íb. Mikið endurn. Nýtt
gler. Áhv. 1450 þús. frá veðdeild. Verð
4,7 millj.
DALALAND
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar suð-
ursv. Ákv. sala. Verð 6 millj.
UÓSHEIMAR
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 5. hæð i
Jyftuh. 3 svefnherb. Nýt. teppi.
Skuldtaus. Verð S mlHJ.
BLIKAHÓLAR
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæö í lyftubl.
3 rúmg. svefnherb. Sjónvhol. Stofa m.
glæsil. útsýni yfir borgina. Nýl. gler.
EFSTIHJALLI
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Á
einum besta stað í Kóp. Frábær aöstaða
fyrir börn. Stutt í skóla. Fallegt útsýni.
Parket.
3ja herb. ibúðir
NJÁLSGATA
Glæsil. 3ja herb. risíb. íb. er öll endurn.
Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
ÆGISÍÐA
Falleg 3ja herb. íb. i kj. Fallegt útsýni.
Nýl. þak og gler. Laus strax. Ákv. sala.
KÓP. - NÝTT LÁN
Falleg 3ja herb. risíb. í góöu steinh. Áhv.
ca 1870 þús nýtt lán frá Húsnæðisstj.
LUNDARBREKKA
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Stór stofa. Ákv. sala.
AUSTURSTRÖND
Falleg ný 3ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði
í bílhýsi. íb. er fullfrág. Vandaöar innr.
MIÐLEITI
Glæsil. 103 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi
ásamt bílskýli. Sérgeymsla og þvottah. {
íb. Verð 7,7 millj.
HRÍSMÓAR
Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð
í lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér-
þvottah. Verð 5,3-5,4 millj.
BLIKAHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lítilli blokk.
Mögul. á kaupa bílsk. með.
VANTAR 3JA-4RA
HERB. MEÐ NÝL
HÚSNLÁNI
HÖfum fjársterkan kaupanda með
staðgrsamn. að góðri 2ja-3ja herb.
ib. m. hagst. áhv. lánum. Allt kem-
ur til greina.
ENGIHJALLI - 2 ÍB.
Fallegar ca 87 fm íb. á 2. og 3. hæð.
Ákv. sölur.
HRINGBRAUT
Góð 3ja herb. íb. í kj. í góðu steinh.
2ja herb. ibúðir
FRAMNESVEGUR
NÝTT LÁN
Ný fullb. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju
húsi ásamt stæði í bílskýli. Áhv. veöd. ca
3,5 millj.
SKÓLAGERÐI - KÓP.
Góö 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi.
Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
BALDURSGATA
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket
á gólfum. Nýtt þak. Verð 3,7 millj.
SKIPASUND
Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. risíb. í fal-
legu steinh. íb. er öll endurn. Ákv. sala.
GRUNDARSTÍGUR
Litil ca 25 fm samþ. einstaklingsíb. í risi.
Mikið endurn. Verð 1400 þús.
ÁSBRAUT
Gullfalleg 2ja herb. lítil íb. á 3. hæð. Eign
í toppstandi. Verð 3,3 millj.
FÍFUSEL
Gullfalleg 2ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 1,2
millj. v. veöd. Verð 3,7 millj.
HAMRABORG
Gullfalleg og rúmg. íb. á 2. hæð. Bílskýli.
Áhv. ca 1100 þús við veðd. Verð 4 millj.
OFANLEITI
Ný glæsil. ca 75 fm (nettó) 2ja
herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði.
Sérinng. og pvottah. Ákv. sala.
Verð 5,5-6,7 mlltj.
REKAGRANDI
Ný glæsil. 2ja herb. ó 3. hæö Áhv. ca
1400 þús frá veðd. Verð 4,0-4,1 millj.
HÓLMGARÐUR
Falleg 2ja herb. neðri hæð í tvíb. Sérinng.
Ákv. sala. Verð 4,0 mlllj.
BUGÐUTANGI - RAÐH.
Fallegt 2ja herb. raðh. m. góðum innr.
ÁLFTAMÝRI
Falleg 58 fm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv.
Verð 3,7 mlllj.
DVERGABAKKI
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,3 m.
GAUTLAND
Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. Nýtt eldh.
og bað. Sérgarður. Verð 3,8 mlllj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íb. ó 4. hæð ósamt bílskýli.
Glæsil. útsýni. Verð 3,5 mlllj.
BJARGARSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í tvíb. öll
endurn. Verð 3,2 mlllj.
SELTJARNARNES
Glæsil. 2ja herb. íb. ó jarðhæö. Mjög ókv.
sala. Verð 3,6-3,6 mlllj.
NJÖRVASUND
Góð 2ja herb. íb. í kj. Ósamþ. Verö að-
eins 2,3 millj.
VANTAR 2JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í
Rvik eöa Kóp. Staðgr. við samning.
VANTAR EIGNIR. MIKIL
SALA. FJÁRSTERKIR
KAUPENDUR. HAFIÐ
SAMBAND. SKOÐUM
SAMDÆGURS.