Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.02.1989, Blaðsíða 39
.............. ............MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989 Indriði Jónsson stýrínmður - Minning Fæddur21. febrúarl934 Dáinn 19. febrúar 1989 Að kvöldi sunnudags 19. febrúar síðastliðinn andaðist mágur minn, Indriði Jónsson, á heimili sínu, Stóragerði 7. í desember sl. kom í ljós að Ind- riði gekk með þann sjúkdóm sem svo marga leggur að velli í miðju ævistarfí. Án efa hefur okkur verið ljóst að kveðjustundin nálgaðist, en að hana bæri svo brátt að, vorum við óviðbúin. Við vonuðum að við fengjum að njóta hans enn um sinn. En maðurinn með ljáinn spyr ekki að óskum né vonum. Indriði fæddist 21. febrúar 1934 í Hvallátrum á Breiðafírði, næst elsta bam hjónanna Vigdísar Þjóð- bjamardóttur og Jóns Kristins Olafssonar. Vigdís, sem lifír son sinn, er ættuð úr Borgarfirði syðri, en Jón Kristinn var úr Hvallátrum. Fædd 1. nóvember 1940 Dáin 23. desember 1988 Þriðjudaginn 24. janúar 1989 fór frara í Fossvogskapellu, Reykjavík, kveðjuathöfn Margrétar Kristínar Guðmundsdóttur frá Reynikeldu. Margrét Kristín (Stína) eins og við kölluðum hana, fæddist 1. nóvember 1940 á Reynikeldu, dóttir hjónanna Guðmundar Jóhannessonar bónda og Helgu Bjömsdóttur. 9 ára gömul missir hún móður sína. Má nærri geta hversu erfitt það hefur verið fyrir föður hennar, að standa einn uppi með tvö böm, Stínu og Bjöm bróður hennar, en ávallt hefir verið kært á milli þeirra systkina. Guðmundur bjó áfram með böm- um sínum fyrir utan tvo vetur, sem hann vann í Reykjavík. Var þá Stína hjá móðursystur sinni (Guggu) Guð- björgu Bjömsdóttur í Hafnarfírði, og gekk þaðan í skóla. Guðbjörg var tvö ár á Reynikeldu og annaðist heimilið fyrir Guðmund og mátti segja að hún gengi systkinunum í móðurstað að svo miklu leyti, sem það er hægt og var henni ætíð annt um þau. — Seinna var Guðbjörg í skjóli Stínu og manns hennar Birgis Gunnarsson- ar í mörg ár, eða þar til hún fór á elliheimili. Stína fór ung að heiman að vinna fyrir sér og vann hún á ýmsum stöð- um, fyrst í Bifröst, og síðan lá leiðin suður þar sem hún vann á ýmsum sjúkrahúsum. Þar vann hún við að- hlynningu, því snemma beindist hug- urinn í þá átt að hlúa að því, sem einhvers var þurfí. Ég sé hana fyrir mér, að hjálpa ánum við að bera og ná í stygga hesta í æstu stóði, þar sem hún hleypur ung, grönn með svarta hárið sitt flaxandi í sunnangolunni og sól- Blómastofa Friðfinm SuÖuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð öllkvöid til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öii tilefni. Gjafavörur. Hann lést árið 1976. Þau hjónin bjuggu á nokkrum stöðum við Breiðaíjörð, en 1937 reistu þau bú að Grund í Reykhólasveit. Þar ólst Indriði upp ásamt systkinum sínum. Indriði fór í Gagnfræðaskóla Akraness, þaðan sem hann varð gagnfræðingur. Hann vann ýmsa vinnu á unglingsárum sínum jafn- framt því sem hann aðstoðaði for- eldra sína við bústörf á þeim tímum sem mest var þörf. Rúmt ár dvald- ist hann í Noregi við landbúnaðar- störf. Fljótlega eftir heimkomu hans þaðan brugðu foreldrar hans búi og fluttu til Reykjavíkur. Indriði bjó með foreldrum sínum og systk- inum uns þau eitt af öðru stofnuðu eigin heimili. Indriði var þeirra síðastur úr foreldrahúsum. Þessi ár vann hann ýmist í bygg- ingarvinnu eða hann var til sjós, en sjórinn átti hug hans allan. Hann skininu og brúnu augun blikandi á björtum sumardegi í sveitinni sinni, sem henni þótti ætíð svo vænt um. Hún var bam náttúrunnar. Stína giftist Birgi Gunnarssyni árið 1965 og eiga þau einn son, Guðbjöm Helga. Hún átti son áður en hún giftist, Guðmund Bryde, sem ólst upp hjá föðursystur hennar Jófríði Jóhannesdóttur í Hafnarfírði. Sjúkraliðanámi lauk hún árið 1967. Sfðustu sjö árin vann hún á Droplaugarstöðum, mest á nætur- vöktum, en síðustu árin hefír hún verið mjög heilsulítil. Ég held að enginn hafi gert sér grein fyrir hversu mikið hún var veik, því svo hörð var hún af Sér, að hún stundaði alltaf vinnu og var alltaf reiðubúin að taka vaktir þegar þess þurfti með, og þegar hún kom heim, hversu þreytt sem hún var, fór hún allta með drenginn sinn út að strætisvagn- inum, sem flutti hann í skólann. Hún var góð móðir, sem vildi allt fyrir son sinn gera og er því mikill missir af henni. Ég bið Guð að styrkja soninn unga, Guðbjöm Helga, og mann hennar Birgi Gunnarsson og hinn soninn Guðmund Bryde, svo og bróður henn- ar Bjöm Guðmundsson. Ég kveð kæra vinu mína og bið fór í Stýrimannaskólann og lauk þaðan burtfararprófi árið 1962. Síðan var hann á ýmsum fiskiskip- um um nokkurra ára skeið, en starf- aði síðan, meðan kraftar entust, á skipum Hafrannsóknarstofnunar. Guð að leiða hana á nýju og björtu tilverustigi. Matthildur Matthíasdóttir Ég man það enn, er lék ég einn við ljúfu gullin mín og lét mig dreyma um að verða stór. Þá var það, kæra mamma, oftast milda höndin þín, sem mjúklega um litla kollinn fór. Ég sakna góðu kveldanna, - en samt ég að þeim bý þvi sælukenndin fer um huga minn, er frá þér streymdi ástúðin svo undur mild og hlý, sem ennþá vermir litla drenginn þinn. (Ur ljóðasafni Guðjóns Matthíassonar). Árið 1967 kvæntist Indriði Guð- rúnu Marteinsdóttur hárgreiðslu- konu. Fyrir það hjónaband átti Ind- riði eina dóttur, Kolbrúnu Sjöfn, og var ætíð mjög kært með þeim. Kolbrún er gift Sigutjóni Jónssyni og eiga þau 8 ára dóttur, Helenu. Fyrir átti Guðrún einnig eina dótt- ur, Guðríði Guðjónsdóttur, og á hún tvö börn, Helenu og Pétur, en á þau leit Indriði alltaf sem sín barna- böm. Saman eignuðust þau eina dóttur, Vilborgu Lindu. Unnusti hennar er Jon Þór Stefánsson og eiga þau tveggja ára son, Ásgeir Þór. Síðustu árin bjó Indriði ásamt Guðrúnu í Stóragerði 7 í Reykjavík. Er það fallegt heimili sem ber vott um smekkvísi Guðrúnar og hagleik Indriða, en hann var mikill heimilis- maður og naut þess að prýða heim- ili sitt. Indriði var góðum gáfum gædd- ur, átti létt með að nema og hafði mikinn áhuga á þjóðfélagsmálum. Tók hann jafnan þátt í umræðum um þau og hafði sínar ákveðnu skoðanir þó hann gerði lítið af því að halda þeim til streitu. Indriði 39 hafði gaman af að lesa góðar bæk- ur og var minnugur á það sem hann las. Hann var glaðlyndur og naut þess að taka þátt í græsku- lausu gamni, en á hlut nokkurs manns gerði hann ekki með vilja. Þótt Indriði væri ekki maður sem • bar tilfínningar sínar á torg þá var hann með afbrigðum bamgóður og nutu frændsystkini hans þess í gegnum árin. Einnig bar hann mikla umhyggju fyrir fjölskyldu sinni, þeirrar umhyggju naut ekki síst móðir hans. Það sem heimili mitt og systur hans er á Egilsstöðum hafa sam- verustundirnar ekki verið eins margar og við hefðum óskað en þær voru góðar og minningin um þær vermir. Fyrir hönd fjölskyldu minnar votta ég öllum þeim sem um sárt eiga að binda vegna frá- falls Indriða innilega samúð og bið þeim blessunar Guðs. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Hrafnkell Kárason t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN KARLSDÓTTIR, Jaðarsbraut 21, Akranesi, andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 26. febrúar sl. Guðrún Sigurjónsdóttlr, Björn Almar Sigurjónsson, Karl Sigurjónsson, Stefnir Sigurjónsson og barnabörn. Sigþór Karlsson, Guðjóna Kristjánsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, t Systir mín og mágkona, ODDNÝ G. JÓNSDÓTTIR, Gnoðarvogi 26, verður jarðsungin frá Neskirkju 2. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Æskulýðsstarf K.F.U.K. í Vindáshlíð, sem hénni var mjög kaert. Baldur Jónsson, Regfna Benediktsdóttir. t Bróðir minn, ENGILBERT M. ÓLAFSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. mars kl. 15.00. Fyrir hönd systkina, Unnur Ólafsdóttir, Sigurður Jónsson. t Sambýlismaður minn, sonur, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, Hörgatúni 9, Garðabœ, lést á heimili sínu 26. febrúar sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Elma Jónatansdóttir, Rúnar Ingi Þórðarson, Sigríður Amalfa Þórðardóttir, Kjartan Magnússon, Unnur Erna Óskarsdóttir, Ester Inga Óskarsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Arnar Þór Þórðarson, Árni Elvar Þórðarson, Katrín Linda Óskarsdóttir, Elma Ósk Óskarsdóttir, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát litla drengsins okkar og bróður, ÁSTÞÓRS HELGASONAR, Birkiteig 37, Keflavfk. Fyrir hönd aðstandenda Ástrfður Sigþórsdóttir, Sóiveig Harpa Helgadóttir, Helgi Sveinbjörnsson, Skúli Heigason. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför systur minnar, HÖNNU SIGURJÓNSDÓTTUR, Þórsgötu 6, Reykjavfk. Fyrir hönd aðstandenda, Gfsii Sigurjónsson. t Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, RANNVEIGAR HILDIGUNNAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Aðalsteinn Knudsen, Sesselja Kjærnested, Einar Hafsteinn Árnason, Rannveig Kjærnested, Guðni Kristjánsson og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, föðurokkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS Á. B. ÞORSTEINSSONAR, Hjallaseli 47. Jóhanna Eysteinsdóttir, Eysteinn Jónsson, Sigrfður Jónsdóttir, Birgir Jónsson, Guðmunda Hjálmarsdóttir, Nanna Jónsdóttir, Jóhannes Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR HEMMERT, Holtsgötu 16. Helga Guðrún Eysteinsdóttir, Sigurður Einarsson, Björg Hemmert Eysteinsdóttlr, Ágúst Ágústsson, Jóhanna Arnljót Eysteinsdóttir, Bergur Sigurbjömsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: MargrétK. Guð- mundsdóttir sjúkraliði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.