Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1989 Bandaríkin: Utgöngu- banntil aðfækka morðum? Washington. Reuter. MORÐUM, sem tengjast fíkni- efnaglæpum, hefur Qölgað svo mikið að borgarstjórnin í Was- hington heflir lagt fram tillögu um útgöngubann á táninga. Fólk undir átján ára aldri mætti, sam- kvæmt tillögunni, ekki vera á götum úti lengur en til kl. ellefu á kvöldin og til miðnaettis nm helgar. Til að reglugerðin öðlist gildi þarf Marion Barry borgarstjóri að undirrita hana og hefur hann enn ekki gert upp hug sinn. Gagnrýn- endur tillögunnar segja að lögregla verði ófær um að framfylgja henni. Á síðasta ári voru framin 372 morð í Washington. Að sögn lög- regluyfírvalda tengdust þau flest fíkniefnaglæpum. Yfírmaður lög- reglunnar segir að lítill hluti fómar- lambanna séu ynglingar; oftast sé um að ræða svarta karlmenn á fer- tugsaldri. Borgarstjómarmaðurinn Frank Smith, sem átti frumkvæði að tillögunni, sagði í viðtali: „Átta unglingar voru drepnir fyrri helm- ing síðasta árs. Er lögreglustjórinn að segja að þeir skipti hann engu máli?“ Ítalía: Stóð Mafían bak við sprengjutilræðin á áttunda áratugnum? PAm pAiilat* Reuter Róm. Reuter. DOMENICO Sica, æðsti stjóraandi baráttunnar gegn Mafíunni á Ítalíu, staðhæfír, að það hafí ef til verið bófa- foringjar, sem lagt hafí á ráð- in um sprengj utilræðin í landinu á áttunda áratugnum í þvi skyni að draga athygli lögreglunnar frá skipulagðri glæpastarfsemi. Sica sagði á fundi með rann- sóknamefnd ítalska þingsins á þriðjudag, að hann vefengdi þá kenningu, sem haldið hefði verið á loft, að tilræðin hefðu verið lið- ur í samsæri hægrisinnaðra öfga- manna um að undirbúa jarðveginn John Tower, sem George Bush Bandaríkjaforseti heflir útnefiit í embætti vamarmálaráðherra, ásamt vinkonu sinni, Dorothy Heyser. _ John Tower snýr vörn í sókn: Sakar bandaríska þing- menn um drykkjuskap fyrir byltingu. „Glæpamennimir töldu sig hafa æma ástæðu til ódæðisverkanna," sagði Sica, „sem sé þá að gera sér mat úr taugatitringnum út af fjöldamorð- unum í því skyni að draga at- hygli ríkisins frá stórfelldu eitur- lyfjasmygli.“ „Á Ítalíu em þeir fáir, sem era færir um að skipuleggja stórfelld glæpaverk," sagði Sica enn frem- ur, „auk þess að vera ef til vill einnig í færam um að láta líta út sem þar sé ýmist um hryðju- verkastarfsemi hægri- eða vinstri öfgahópa að ræða.“ I vitnisburði sínum fyrir þing- nefndinni vísaði Sica til dóma, sem kveðnir vora upp í Flórens síðast- liðinn laugardag. Þá vora fímm félagar Mafíunnar dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjutil- ræði, sem þeir stóðu fyrir í des- embermánuði 1984. Sextán far- þegar í jámbrautarlest létu lífíð í tilræðinu og yfír 200 slösuðust. Sovétríkin: Ævisaga Bush gefin út Moskvu. Reuter. SOVÉSKUR bókaútgefandi skýrði í gær frá útkomu ævisögu George Bush Bandarikjaforseta i rússn- eskri þýðingu. Bókin, sem nefnist „Looking Forward" (Horft fram á við) á frummálinu, verður prent- uð í 50 þúsund eintökum og kostar 1,60 rúblu (um 140 fsl kr.) eintakið. Gennadíj Gerasimov, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins, sagði að um væri að ræða „persónu- lega bók, saga af þróun einstaklings, bandaríska frásögn af sigursæld." Saga Bush kom fyrst út í Banda- ríkjunum í nóvember 1987. I formála höfundar að rússnesku útgáfunni segist hann m.a. vona að samskipti Sovétmanna og Banda- ríkjamanna eigi eftir að batna enn frekar. Washington. Reuter. John Tower, sem George Bush Bandaríkjaforseti hefur útnefíit í embætti varnarmálaráðherra, sneri vöra i sókn í ávarpi um varnarmál sem hann hélt á blaðamannafundi á miðvikudags- kvöld. Kvaðst hann aldrei myndu „gefast upp eða flýja af hólmi“. Hann sakaði þingmenn um tvískinnung og sagði að þeim væri nær að líta í eigin barm áður en þeir gagnrýndu aðra fyrir drykkjuskap. demókrata, heyja nú harða baráttu fyrir Tower og halda því fram að ásakanimar á hendur honum séu ósanngjamar og byggðar á dylgj- um. Vonast þeir til að almenningur snúist brátt á sveif með Tower. ERLENT Þegar blaðamennimir fengu færi á að spyija Tower að loknu ávarpinu tengdust flestar spum- ingamar ásökunum varðandi drykkju og kvennamál hans, sem gætu orðið til þess að hann yrði níunda ráðherraefnið sem Banda- ríkjaþing hafnaði. „Já, það vill reyndar svo til að ég hef brotið þau heit,“ svaraði Tower þegar hann var spurður hvort hann hefði einhvem tímann brotið hjónabandsheitin. „Ég held samt að ég sé ekki sá eini sem það hefur gert,“ bætti hann við. Tower hafði gefíð það loforð í sjónvarps- viðtali á sunnudag að hann myndi ekki drekka áfengi yrði hann vam- armálaráðherra og hann tjáði blaðamönnunum að hann stæði við orð sín. „Þetta var eiður. Ég lít á slíka eiða sem helga og ég get fullvissað ykkur um að ég stend við þá.“ Tower sagði að færi svo að þing- ið hafnaði honum væri full ástæða til að íhuga hvort „æramorð" væra réttlætanleg í starfí þeirra sem hefðu pólitísk völd. Hann kvaðst fallast á þá skoðun að gera bæri meiri kröfur til vamarmálaráð- herra en þingmanna en spurði hins vegar hvort réttlætanlegt væri að þingmenn, sem drakkið hefðu nokkur glös af víni skammt frá þingsalnum, kæmu „inn í salinn seint á kvöldin til að greiða at- kvæði um mál er varða kjamorku- fælingu." Þingmenn repúblikana í öld- ungadeild Bandarílqaþings, sem era 45 á móti 55 þingmönnum Fólksflölgun 1 Kína: Bændur andvígir stefnu yfirvalda STEFNA kínverskra stjórn- valda varðandi takmarkanir á baraeignum á í vök að veijast í sveitum landsins þar sem Qöl- margir Kínveijar eignast fleiri börn en áætlun ríkisins kveður á um, segir í grein í kínverska vikuritinu Beijing Review, þar Bandaríkin: 11 milljónir íslenskra króna tíl auglýsinga á íslensku vodka Washington. Frá ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. SAMA dag og sterkur bjór kom á markað á íslandi var hafín stór- kostleg auglýsingaherferð í Bandaríkj unum fyrir ICY-vodka, sem framleitt er i Mjólkurstöðinni í Borgarnesi. Sölu í Bandarikjunum annast velþekkt fyrirtæki, Brown-Forman Beverage Company, sem hefír umboð fyrir kunnar áfengistegundir eins og t.d. „Canadian Mist“, „Southem Comfort", „Kerbell“-kampavín og ítölsku borðvínin Bolla. Brown-Forman fyrirtækið kynnti ICY í Washington á miðvikudags- kvöld með samkomu í hinu virðu- lega Hays-Adams gistihúsi, sem er við Pensylvania Avenue andspænis Hvíta húsinu. Meðal gesta voru Ingvi S. Ingvarsson sendiherra og eiginkona hans, frú Hólmfríður Jónsdóttir. Þar vora og forstöðu- menn Sprota, fyrirtækisins sem framleiðir ICY, þeir Orri Vigfússon og Ólafur Sigurðsson. Alls sátu um 50 manns kynningarathöfnina og kvöldverð í boði Brown-Forman drykkjarfangafyrirtækisins. Kynn- ingin var haldin í Washington, að sögn forstöðumanna, vegna þess, að í höfuðborginni er hlutfallslega meira neytt af vodka, en í öðrum bandarískum borgum. Milljóna dollara söluátak Forystumenn Brown-Forman sögðu, að takmark þeirra væri, að gera ICY að metsöluvodka í Banda- ríkjunum árið 1993. Þeir telja íslenskt ICY vodka betra en met- söluvodkategundir á Bandaríkja- markaði, sem era finnskt vodka og hið kunna rússneska vodka „Stolichanaya". ICY verður selt í verslunum á 20 dollara og 50 cent (1025 ísl. krónur) flaskan, sem var sérstaklega hönnuð fyrir ICY með borða á flöskuhálsinum með íslensku fánalitunum. Verðið verður 50 centum (25 kr.) dýrara en dýr- asta innflutt vodka á bandaríska markaðnum. Forstjóri Brown-Forman og að- stoðarmenn hans sögðu frá hvernig kynningu ICY verður í aðalatriðum hagað. __ Verður þar ekkert látið ógert. í því sambandi hefír fyrir- tækið látið gera ítarlegar rannsókn- ir og tilraunir með íslenska vodkað og telur það hafa staðist vel allar raunir, sem á ICY hafa verið lagð- ar. Seljendur þeirra vodkategunda, sem seljast best í Bandaríkjunum, eyða nærri einum tug milljóna doll- ara í auglýsingar. ICY verður þar enginn eftirbátur. Fyrirtækið áætl- ar að veija alls 223.000 dolluram (11.150.000 ísl. kr.) í auglýsingar. Þegar nöfn koma fyrir í auglýs- ingum ICY verða notuð rússnesku nöfnin Vladimir og Natasha. Þar duga ekki „Gvendur né Gudda“, því það verður að vera rússneskt bragð af vodka svo það dugi. í auglýsing- um verður lögð áhersla á „að ICY sé svona gott vegna þess, að notað sé hreint íslenskt vatn, sem sé besta og ómengaðasta vatn í heimi. Það geri íslenska ICY vodkað svona framúrskarandi gómsætt mjúkt“, sögðu Brown-Forman. og forstöðumenn sem vitnað er til yfirlýsingar Fjölskylduáætlunarnefíidar ríkisins. Gu Hailu, talsmaður nefndarinnar, segir að í sveit- um landsins eigi flest hjón fleiri en eitt bara. Bændur í fátækum og afskekktum hér- uðum eiga yfirleitt tvö böra eða fleiri. Vanþekking á gildi barneignaeftirlits gerði það að verkum að 3 milljónir baraa fæddust á árinu 1987 í trássi við áætlanir ríkisins, að sögn vikuritsins. Sérfræðingar frá Hagfræði- stofnuninni í Peking segja að á undanfömum þremur áratugum hafí íbúum landsins fjölgað um 100 milljónir á tíu ára fresti. Þrátt fyrir þá stefnu stjómvalda að hver kínversk hjón eignist aðeins eitt bam hefur íbúum landsins fjölgað úr 900 milljónum í einn milljarð á aðeins sjö ára tímabili. Sumar héraðsstjómir hafa grip- ið til þess ráðs að beita þá fjársekt- um sem eignast fleiri böm en leyfílegt er. „Efnameiri bændur em hins vegar reiðubúnir til að greiða sína sekt, sama hve há hún er,“ sagði Gu. Xun Weixi, bóndi frá Yanggzhong-sýslu í Jiangsu héraði lét sér til að mynda ekki bregða þegar hann var sektaður um 55.000 yuan fyrir að eiga þijú böm, segir í Beijing Review. Mikil fólksfjölgun varð í Kína snemma á 6. áratugnum og aftur á áranum 1962-75, einkum vegna þess að stjómvöld höfðu ekki markað stefnu í þessum málum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.