Morgunblaðið - 11.03.1989, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP
LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989
SJONVARP / MORGUNN
09:00
STOD-2
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
11.00 ► Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 6. og 8. mars sl. Haltur riður hrossi (19 mín.), Algebra (13 mín.), Málið
og meðferð þess (17 min.), Umræðan (25 min.), Þýskukennsla (16 mfn.)
14.00 ► fþróttaþðtturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Middlesbrough — Liverpool í ensku knattspyrn-
unni, og mun Bjarni Felixson lýsa þeim leik. Einnig verður fylgst með öðrum úrslitum frá Englandi og þau birt jafn-
óðum og þau berast. Um kl. 17.00 fara fram úrslit í Sjónvarpsmótinu í borötennis.
8.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd.
8.20 ► Hatjurhimlngeimslna.Teiknimynd.
8.46 ► Jakari. Teiknimynd með íslensku tali.
8.60 ► Rasmus klumpur. Teiknimynd með íslensku
tali.
8.00 ► IMaAafa. Afi og Pási páfagaukur skemmta.
10.30 ► Hlnir umbreyttu.
Teiknimynd.
10.66 ► Klementfna.Teikni-
mynd.
11.26 ►Fálka-
eyjan. Ævintýra-
mynd í 13 hlutum
fyrir böm og ungl-
inga. 2. hluti.
12.00 ► Pepsfpopp. End-
ursýndurfrá í gær.
12.60 ► Myndrokk.Tónlistarmyndbönd.
13.10 ► Bflaþáttur Stöðvar 2. Nýjungar
á bilamarkaönum kynntar. Áður á dagskrá
21. febr. sl. Umsjón: Birgir Þór Bragason.
13.46 ► Ættarveldið.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
STOÐ2
18.00 ► fkominn Brúskur.
(12) Teiknimyndaflokkur í 26
þáttum. Leikraddir Aðal-
steinn Bergdal.
18.26 ► Smellir.
18.60 ► Táknmálsfráttlr.
19:00
19.00 ► Aframa-
braut(Fame). Banda-
rískur myndaflokkur.
14.36 ► Þrssðlr (Lace I). Endursýnd sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Fjallar um vinskap þriggja
ungra kvenna. Lif þeirra tekur óvænta stefnu þegar ein af þeim verður fyrir afdrifarikri lífsreynslu
sem þær ákveða að hylma yfir. Seinni hluti á dagskrá á morgun, sunnudag. Aðalhlutverk: Bro-
oke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Gates. Leikstjóri: Billy Hale.
17.00 ► Iþróttir á laugardsgl. Meðal efnis: ftalski fótboltinn: Lazio — AC Milan; Islandsmótið
í vélsleðaakstri; Viðtal við Geoff Foulds einn helsta snókerþjálfara heims sem tekur Heimi I
stutta kennslustund; Sýnt frá leikjum Vlkings - Gróttu og KR — KA11. deild karia í hand-
bolta; Skíöakennsla, auk þess sem úrslit dagsins verða kynnt.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
STOD2
19.64 ► Æv-
Intýrl Tinna.
20.00 ►
Fróttirog
veður.
20.30 ► Lottó.
20.36 ► '89 áatöðlnnl.
Spaugstofumenn fást við
fréttirlíðandistundar. Leik-
stjóri: Karl Ágúst Úlfsson.
20.60 ► Fyrirmyndarfaðlr
(Cosby Show). Bandariskur
gamanmyndaflokkur um fyr-
irmyndarfööurinn cliff
Huxtable og fjölskyldu hans.
21.40 ► Maður vikunnar. Egill Friðleifsson. Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við hann.
22.00 ► Bömin frá Vfetnam (The Children of An Lac). Bandarisk sjón-
varpsmyndfrá 1980. Leikendur: ShirleyJonesog Ina Balin Beulah.
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Víetnamstríð-
inu og segirfrá konu, sem tók sér munaðarlaus börn og hlúði að þeim.
23.36 ► Bandarfsku sjón-
varpsverðlaunln 1988 (The
Golden Globe Awards 1988).
Kynnar: Joan Collins og George
Hamilton.
1.26 ► Útvarpsfr. f dagskrárl.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Laugardagurtil lukku.
Getraunaleikur sem unninn er f
samvinnu við björgunarsveitirnar.
Kynnir: MagnúsAxelsson.
21.30 ► Steini og Olli. Stan Laurel og Oliver Hardy fara á kostum.
21.60 ► Fullt tungl af konum (Amazon Women on the Moon).
Myndin er safn grinatriða og stjóma fimm ólíkir leikstjórar. Uppistað-
an f myndinni er afkáraleg vísindaskáldsaga þar sem spaugað er
með tæknibrellur. Leikstjórar: Joe Dante, Carl Gottlieb, John Landis,
Peter Horton og Robert K. Weiss.Ekkl vlð hsefi bama.
23.20 ► Magnum P.l.
00.10 ► Belnt f hjartastað (M itten ins
Herz).
1.46 ► Skörðótta hnffsblaðlð (Jagged
Edge). Alls ekki vlð hæfl barna.
3.30 ► Dagskrártok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM02,4
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M.
Sigurðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 .Góðan dag, góðir hlustendur." Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir
kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun-
lögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.06 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir
Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir ies.
(2) (Áður á dagskrá 1981.) (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms-
dóttir leitar svara við fyrirspumum hlust-
enda um dagskrá Rfkisútvarpsins.
0.30 Fréttir og þingmál. Innlent fráttayfirlit
vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn
frá kvöldinu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Sfgildir morguntónar. Aprile Millo og
11.00 Tilkynningar.
11.03 (liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn-
lendum og eriendum vettvangi vegnir og
3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og
sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN —FMB8.B
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 Kristófer Helgason.
18.00 Freymóður T. Sigurðsson.
22.00 Næturvakt Bylgjunnar.
02.00 Næturdagskrá.
Væntanleg a allar urvals myndbandaleigur.
THE LIFT
Sérlega vel gerð og óvenjulega grípandi
mynd sem fjallar um nýja, algerlega
óstöðvandi tegund af morðingja.
RÓT — FM 106,8
10.00 Plötusafniö mitt. Steinar Viktorsson
leyfir fleirum að njóta plötusafns sins.
12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens
Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi.
18.00 Frá vimu til veruleika. Krýsuvíkursam-
tökin.
18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl.
21.00 Síbylgjan. Umsjón: Jóhannes Kristj-
ánsson.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Steinari
K. og Reyni Smára.
metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik
Rafnsson.
16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón Berg-
þóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskré.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
jsáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl.
15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arn-
ar Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna — Frú
Wagner og Frú Grainger. Þýddir og end-
ursagðir þættir frá breska rikisútvarpinu,
BBC. Fimmti þáttur af sex. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör
Braga. Tónlist og Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
18.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
18.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil
Gunnar Guðmundsson og öm Ámason
fara með gamanmál.
20.00 Litli bamatfminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.16 Vísur og þjóðlög.
20.46 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir
við Michael Clarke tónlistarkennara. (Frá
Akureyri.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Svala Nielsen
og Sigriður Ella Magnúsdóttir syngja
íslensk og erlend tvisöngslög; Jónas Ingi-
mundarson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist.
22.30 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt-
un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn-
andi: Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Þunglyndisþankar f rússneskum stfl;
upphafsþáttur úr píanótriói í a-moll eftir
Tsaíkovskí og „Babi Yar" úr 13. sinfóníu
Sjostakovits. Jón Öm Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS 2 — FM90,1
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar f helgarblöðin og leikur banda-
ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón-
varps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00.
16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga-
son sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Gestur Lísu Páls-
dóttur f þættinum er Bjartmar Guðlaugs-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. Gestur þáttarins er Garöar
Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá
síðasta þriðjudegi.)
STJARNAN — FM 102,2
10.00 Loksins laugardagur. Gunnlaugur
Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara I
leiki með hlustendum. Gamla kvikmynda-
getraunin verður á staðnum og einnig fá
Gulli og Margrét gesti í spjall. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 16.00.
17.00 Stjörnukvöld í uppsiglingu. Ýmsir
dagskrárgeröarmenn stöðvarinnar slá á
létta strengi.
22.00 Darri Olason.
04.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
12.00 MS
14.00 MH.
16.00 IR.
18.00 KV.
20.00 FB.
22.00 FÁ.
24.00 Næturvakt I.R. s: 680288.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
14.10 Barnatimi. Flutt framhaldsleikritið
Tónlistarvélin og spiluð bamatónlist.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
14.30 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttur.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
16.00 Vinsældaval Alfa.
18.00 Alfa með erindi til þfn. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 96,7/101,8
9.00 Kjartan Pálmarsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Axel Axelsson.
16.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur
þáttur I umsjá Einars Brynjólfssonar og
Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir
helstu íþróttaviöburði vikunnar o.fl.
18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur
tíu vinsælu lögin á Hljóðbylgjunni.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
Kynningarmyndir
Ifyrrakveld voru tvær íslenskar
heimildarmyndir á dagskrá
Stöðvar 2. Sú fyrri nefndist Áfram
KR í 90 ár og var þar rakin saga
þessa merka Vesturbæjaríþróttafé-
lags. Myndin var harla ljúf og á
vafalítið eftir að sópa fjölda nýrra
liðsmanna í KR. En mér þótti skrýt-
ið að þeir KR-ingar hafa gert orð
skáta að sínum . . . eitt sinn KR-
ingur, alltaf KR-ingur . . . hljómar
skátaheitið í Vesturbænum. Hvað
um það þá stendur KR greiniiega
traustum fótum og slíktur ljómi er
yfír félaginu í hugum Vesturbæinga
að einn þeirra játaði í myndinni að
ef hann endurfæddist þá væri það
hans fyrsta verk að ganga í KR.
Sá er hér ritar gæti hins vegar
ekki gengið í KR því Vesturbærinn
er lokaður heimur dreng er flyst tii
höfuðstaðarins frá sjávarþorpi á
landsbyggðinni. Vesturbæingar
halda víst tryggð við sinn bæ og
dreifbýlisfólkið sáldrast um Aust-
urbæinn og nágrannabyggðir höf-
uðborgarinnar. Samt var nú
Strandamaðurinn Hreinn Halldórs-
son i KR sællar minningar. En þrátt
fyrir að undirritaður Iifi sínu lífí
óraQarri Vesturbænum — og óski
þess máski að endurfæðast í öðru
íþróttafélagi en KR — þá náði af-
mælismyndin til hjartans og það
var bara ekki hægt annað en sam-
gleðjast því sæla fólki er á heima
í Vesturbænum, ekki síst KR-ing-
unum er lifðu þá sælustund að
draga efiii í KR-skíðaskálann. Sú
vinna var öll unnin af sjálfboðalið-
um og enn fóma menn tíma og
kröftum í þágu íþróttanna þótt
tæknin hafi að nokkru komið í stað
handaflsins. Samkenndin var því
ef til vill meiri þegar menn urðu
að treysta algerlega á eigin skrokk.
Þá skipti hver einstaklingur miklu
máli og svo er enn á sjálfum leik-
vellinum. Þar stælist sálin og
skrokkurinn í glímunni við hollar
íþróttir. Og félagsandinn eflist í
hinu ólaunaða sjálfboðaliðastarfi er
ber uppi íþróttafélögin. Megi Vest-
urbæingar endurfæðast í KR.
Á ensku
Nokkru eftir að KR-myndinni
lauk var sýnd á Stöð 2 ísiensk heim-
ildarmynd er nefndist Eyja fegurð-
ar. í þessarri mynd var rætt af og
til við Lindu Pétursdóttur Ungfrú
heim 1988 og síðan var bmgðið upp
afar fallegum landslagsmyndum og
ruglingslegum myndum af ballett-
pari og öðmm myndbrotum er áttu
að lýsa hámenningarbardúsi land-
ans. Var myndinni augljóslega ætl-
að að auglýsa land og þjóð enda
mælti þulurinn á enskri tungu en
fslenskur texti fylgdi. Afar sér-
kennileg vinnubrögð sem sæma
vart íslenskri sjónvarpsstöð eða
hvað halda menn að Bretamir er
krýndu Lindu segðu ef þeim væri
boðin heimasmíðuð mynd fyrir sjón-
varp með erlendu tali en enskum
texta? Þeir Stöðvarmenn eigaþakk-
ir skilið fyrir að smíða kynningar-
mynd um Lindu Pétursdóttur en
slflc mynd á ekki heima í íslensku
sjónvarpi nema með íslensku tali.
AÖ lokum ...
. . . skal d agskrárstj ómm
Stöðvar 2 bent á að draga ögn úr
kynningarpistlum frá dagskrár-
deildinni sem er skotið inn á milli
dagskráratriða. Þessir pistlar em
gjaman margtuggnir en það er
hreinn óþarfi að minna fólk stöðugt
á fasta dagskrárliði eins og
Klassapíur eða Steina og Olla. Pistl-
amir bætast og við margbirtar skjá-
auglýsingar sem era reyndar líka
tuggnar á ríkissjónvarpinu. Það er
hætt við að menn skipti yfir á „hina
stöðina" ef bilið milli dagskráratriða
lengist úr hófí og gildir þessi regla
vissulega líka um ríkissjónvarpið.
Ólafur M.
Jóhannesson