Morgunblaðið - 11.03.1989, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 11.03.1989, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tvíburinn { dag, 11. mars, yfirgefur Júpíter Nautsmerkið og færir sig yfír í Tvíburann. Þetta kemur til með að skipta máli fyrir Tvíbura því Júpíter fylg- ir þörf fyrir hreyfíngu, þenslu, nýjungar og almennt það að víkka sjóndeildarhringinn. Orku Júpíters fylgir einnig bjartsýni, sjálfstraust og auk- inn kraftur. Það má því búast við að mikið verði að gerast hjá Tvíburum að næstu mán- uðum. Ef einstakir Tvíburar ganga gegn þessari orku, þ.e. hreyfa sig ekki og standa fastir í gamla mynstrinu er hætt við að yfír þá færist leiði og óþol. Þjóðarkortið "Ein3 og áhugamenn um stjömuspeki vita er íslenska lýðveldið margfaldur Tvíburi, enda stofnað 17. júní 1944. Áhrifa þess að Júpíter fer inn i Tvíbura kemur því einnig til með að gæta í þjóðlífinu. Bjartsýni Möguleikamir em tveir. í fyrsta lagi kemur til greina að bjartsýni aukist og þau þyngsli sem hafa einkennt þjóðmáiaumræðuna minnki. Það þýðir ekki að einhver töfrasproti komi til með að leysa vandamál atvinnuveg- anna, heldur að „orka veður- farsins" verði þess eðlis að kraftur þjóðarinnar eykst og um leið getan til að taka á vandanum. Júpíter verður jafnframt á ferð í gegnum 9. hús og því má telja lfklegt að íslendingar verði á næstu mánuðum meðvitaðri um stöðu sfna gagnvart umheim- inum og komi jafnframt til með að mynda ný sambönd sem færa þjóðinni tækifæri sem auka á bjartsýni hennar. Verðbólga Júpíter er einnig táknrænn fyrir þenslu. Hinn möguleik- inn er þvf augljós og hefur reyndar birst í fréttum sfðustu daga. Hann er sá að verð- hækkanir dynja yfír og sam- fara því hinn fomi Júpíter- fjandi, verðbólgan. Það má þvf búast við verðbólguskriðu, a.m.k. á næstu fímm mánuð- um, en Júpíter fer úr Tvíbura- merkinu í lok júlf. Ríkisstjórn og þjóðarkort Það sem eykur líkumar á því að hinn neikvæði möguleiki verði sterkur er einkum tvennt. í fyrsta lagi stjömu- kort og samsetning núverandi ríkisstjómar og í öðru lagi eðli þjóðarkorta. Einstaklingar Það er einn áberandi munur á stjömukortum þjóða og ein- staklinga. Hann er sá að margir einstaklingar búa yfír alræðisvaldi yfír sjálfum sér, ef svo má að orði komast. Ef þeir hafa sjálfsaga, geta þeir gefíð sjálfum sér skipanir og líkami þeirra fylgir eftir. Hinn þroskaði einstaklingur á nokkuð auðvelt með að nota skynsemi sfna og velja og hafna úr umhverfisáhrifum. Þjóðir Þjóð er aftur á móti laus- tengdara samband margra hreyfínga. Hagsmuna- . og þrýstihópar stilla sér iðulega hver upp á móti öðrum. Það má nota samlfkingu og segja að þegar vinstri fóturinn vill beygja, þá vill sá hægri halda beint áfram en rassinn sitja kyrr. Einstaklingum tekst oft- ast nær að samhæfa fætur og hendur og velja bestu leið- ina en í korti þjóða virðast um endalausar málaroiðlanir að ræða og því verður nei- kvæði möguleikinn oftar of- aná en ella. (Frh. á morgun. GARPUR )\ Allt sem \ we þÖRFN- u/nsr e/z VER/Ð/ S/EL/R, I BÚ/)þ Ll'r/ÐA þ_ STVmNGMLGAFRESr'A I---- öhjAff/em/lsgu eyo/ - ' ) HLé ffa fc- LEGG/N'GO! y /mjANTtíMUM HÓTUNUM þÍNU/L GRETTIR EGs Efi SUIMNI AÐ LAGA M\TT HEI/HSþEKKTA (CAFFÍ, QeETTlC SVOhlA ER EtOO Si/O SL/EMT! -.. Fv\E>U f>ER SOPA BRENDA STARR pAÐ EE E/NS OG E<5 HEFALLTAF SAGT, LJÓFAN- XAFF/O BHTriR. AU.T-. /v/e/F/t ab> ífýw kARF a /VlA N'JS - LEys/._. FvAB> ER_ \ fíLÖÐlN SFM ÉGFANhl þETTA ) i RUSL/\TUNNO AAaN- LJÚFANAJ L-Zys. E<3 VAR QÓzN ' '>\ AÐ 0LEYMA lij „ ' SATT SEG/EÐO ■'MJÖG1 PERSÓNULt YEK&r5NULEGTB/iéF nyZ°C:r.L.í 1 TIL UPPÁHALOS þlNO/v/ANNSiN-S OFKAft.' UOSKA JÚLIIJ5 VAR FYRSTUR HlANM TIL AOSTÖXKVA OFAN AF Kl-e.TT|NUA\ l' ACAPUi-CO •Ijjil TÚ,pAE> SKEÐl i' ( BRUOKAUPSFEROmMI V OKKAR FERDINAND SMAFOLK Þegar við kornum inn vil ég poppkorn og stóran rótarbjór ... Af hverju stóran? Til að drekka helminginn og hella hinum á gólfið undir sætunum ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eins og íslenskir bridsáhuga- menn muna vel, unnu austur- rísku landsliðsmennimir Fucik og Kubac tvímenningskeppni Bridshátíðar með miklum yfir- burðum í byijun febrúar. Skömmu áður hafði Fucik, ásamt öðmm austurrískum landsliðsmanni, Terraneo, farið með sigur af hólmi í Staten Bank-keppninni í Hollandi — 16 para butler, með úrvalspörum hvaðanæva úr heiminum. Þetta er þriðja árið sem keppnin fer fram og annað sinn sem þeir Fucik og Terraneo vinna! Bras- ilíumennimir Chagas og Branco lentu í öðm sæti, aðeins einu stigi á eftir sigurvegumnum. Hér er spil frá viðureign þessara para: Suður gefun allir á hættu. Norður ♦ D VÁ8643 ♦ ÁD4 ♦ G843 Vestur Austur ♦ 752 ♦ G93 TKG10 II ♦ D752 ♦ 10982 ♦ G65 ♦ D72 Suður ♦ Á95 ♦ ÁK10864 ♦ 9 ♦ K73 ♦ K106 Austurríkismennimir vom með spil NS: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðatvistur. Norður var með vendingu í huga þegar hann sagði fyrst tvö lauf við opnun suðurs. Stíll þeirra er „canapé", þar sem síðari liturinn er lengri. En þeg- ar suður endurmeldaði spaðann ákvað norður að hætta við að leita í gröndin. Fjögur hjörtu sýndu svo stuttlit með áhuga á spaðaslemmu. Slemman er vægast sagt nokkuð þunn, en gæti þó unnist með rauðum lit út. Þá ætti sagn- hafí nægar innkomur f borðið til að fría og taka á fímmta hjart- að. Síðan yrði hann að giska á réttu íferðina í lauflitnum. En útspil Branco gerði út um allar vonir sagnhafa. Innkoma á spaðadrottninguna nýttist ekki, og það var ekki um annað að ræða en spila austur upp á ÁD f laufi. Einn niður, en kostaði þó ekki fyrsta sætið. Lokatölur Fucik/Terraneo; 261, Chagas/- Branco: 261, Sontag/Eisenberg: 240, Soloway/Goldman: 234. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Salamanca á Spáni fyrir áramótin kom þessi staða upp f skák brasilfska stór- meistarans Sunye Neto, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóð- lega meistarans Izeta, Spáni. 15. Rxe4! (Með hinni bráð- skemmtilegu hótun 16. Rd6 mát) 15. - dxe4 16. Db3 - Rf8 17. Dg8 og svartur gafst upp, því hrókurinn á h7 fellur bótalaust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.