Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b 0, STOÐ-2 11.00 ► Fræftsluvarp - endursýning. Grænhöfðaeyjar (40 mín.), Bakþankar (11 mín.), Alles Gute (15 mín.), Ljós, taka, Afríka (52 mín.), Alles Gute (15 mín.). 8.00 ► Hetjur himingeimslns. (He-Man). 8.2B ► Jógl (Yogi'sTreasure Hunt). 8.45 ► Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. 8.50 ► Rasmus klumpur (Petzi). Teiknimynd meö ísl. tali. 9.00 ► Meft Afa. Afi ætlar að sýna látbragösleik, syngja og segja sögur og sýna teiknimynd. 10.35 ► Hlnir umbreyttu (Transformers). Teiknimynd: 11.00 ► Klementfna (Clem- entine). Teiknimynd með fslensku tali. 11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon Island). Ævintýramynd Í13. hlutum. 5. hluti. 12.00 ► Pepsf popp. End- ursýndur tónlistarþáttur frá því í gær. 12.50 ► 1941.GamanmyndeftirSteven Spielberg sem gerist f lok seinni heims- styrjaldar. Mikil ringulreið ríkir í Kalifomíu þegar fréttist að Japanir hafi i hyggju að gera innrás. Aðalhlutverk: Dan Akroyd, Ned Betty, John Belushi, Christopher Lee o.fl. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 14.00 ► íþróttaþétturlnn. Sýnt verður úr ensku knattspyrnunni og einnig veröur bein útsending frá snókermóti í sjónvarpssal. Um- 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► A sjón: Bjarni Felixson. fkornlnn Smelllr. Van framabraut Brúskur (17). Halen. (Fame). • «r* Teiknimynda- 18.55 ►- Bandarískur flokkurí26 Táknmáls- myndaflokkur. þáttum. fráttir. 14.40 ► Ættarveldift (Dynasty). LífsmynsturCarrington-fjölskyld- unnarerlitríktaðvanda. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. verk: Angie Dickinson, Dennis Weaver og Robert Wagn- er. Leikstjóri: HyAverback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ins kynnt. Sýnt verður frá stórmóti f keilu sem fram fór f Keilulandi í Garðabæ fyrr um daginn, o.l. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn — „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur Ijúka lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspumum hlust- enda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og eriendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuiíregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur f umsjá Arn- ar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - „Impromptu" eftir Áskel Másson. - „Fantasea" eftir Misti Þorkelsdóttur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Anna Inglófsdóttir segir sögu tónskáldsins Edvards Grieg og leikur tónlist hans. Tónlist og Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hildur Torfadóttir ræðir við Þuriði Baldursdóttur söngkonu. (Frá Akureyri.) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Halldór Vil- helmsson syngur Biblíuljóö op. 99 nr. 1—10 eftir Antonin Dvorak. Gústaf Jó- hannesson leikur með á pianó. (Hljóöritun útvarpsins). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolitið af og um tónlist undir svefn- inn. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Lára Marteinsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Magnús Ólafsson sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þátt- ur frá þriöjudegi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. SteinarViktorsson. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. 17.00 ( Miðnesheiðni. Samtök herstöðva- andstæðinga. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 18.30 Frá vímu til veruleika. Krísuvíkursam- tökin. 19.00 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær gesti sem gera uppáhaldshljómsveitum sínum skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. og Reyni Smára. STJARNAN — FM 102,2 10.00 Loksins laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara í leiki með hlustendum. 17.00 Helga Tryggvadóttir. 20.00 Stjömukvöld í uppsiglingu. Ýmsir dagskrárgerðarmenn stöðvarinnar leika tónlist. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. 16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.30 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með plötu þáttarlns. Orft og bæn um mift- nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.20 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ...hjörtum mannanna Hér búa eiginlega þijár stéttir manna: Borgarbúar er lifa mestanpart á allskyns þjónustu. Sveitafólk er sér okkur fyrir mjólk og kjöti. Og svo er það fólkið í sjáv- arþorpum er dregur gull hafsins í þjóðarbúið. Dæmið er auðvitað miklu flóknara en samt er öllum ljóst að landið verður ekki svipur hjá sjón ef jafnvægið raskast milli höfuðstéttanna þriggja. Ef borgin þenst út á kostnað sveitanna og sjávarþorpanna þá er hætt við því að atvinnuleysi magnist og ýmis félagsleg vandamál fylgi í kjölfarið. Ef sveitir leggjast í eyði þá magn- ast uppblástur og þrengist enn að landsmönnum með nýtilegt land- rými að ekki sé talað um þau félags- legu vandamál er fylgja í kjölfar slíkrar landauðnar og eignaupp- töku. Ef sjávarþorpin fara í eyði þá gæti svo farið að við misstum forystuna á sviði fiskframleiðslu og er þá fátt til bjargar. sviparsaman í Súdan Landsstjórnin hlýtur að bera höf- uðábyrgð á því að jafnvægi raskist ekki milli borgarinnar, sveitarinnar og sjávarþorpanna. Landsstjómin er kjörin til þessa starfa af öllum landslýð en ekki bara borgarbúum. Og vissulega fer mikill tími hjá ráð- herrum, þingmönnum og embættis- mönnum í að treysta jafnvægið í byggð landsins. Heilsugæslan er öflug og einnig vega- og mennta- kerfið en hvað um dreifikerfi út- varps og sjónvarps er treystir ekki síður jafnvægið en aðrir þættir op- inberrar þjónustu? og Grímsnesinu Á fyrsta verkfallsdegi hélt undir- ritaður á vit fjallanna á heimaslóðir Tómasar Guðmundssonar skálds. Þama býr líka fólk en það sér ekki Stöð 2. Er heim var komið hvarfl- aði hugurinn til allra þeirra er sjá ekki Stöð 2 en verða að reiða sig á ríkissjónvarpið líkt og á tímum einokunarinnar. Skrýtið því þann 1. janúar 1986 auglýsti ríkissjón- varpið í dagblöðum undir fyrirsögn- inni: Hvemig getum við aðstoðað? í auglýsingunni var sá hluti dreifí- kerfís ríkissjónvarpsins sem er í höndum RÚV boðinn til leigu eða samnýtingar en aðrir bútar em í eigu Pósts og síma. Síðan kom bara í ljós að mennimir meintu ekkert með þessari auglýsingu því tilboð- um Stöðvar 2 var aldrei svarað. Sums staðar er að vísu aðeins ein rás til ráðstöfunar en það er óhemju dýrt fyrir Stöð 2 og þar með þjóðarbúið að reisa hér stöðv- arhús og leggja vegi og rafmagns- lagnir að nýjum útsendingarstöðv- um oft í næsta nágrenni við búnað RÚV. Samnýting dreifikerfisins myndi hins vegar spara ómælda fjármuni og stuðla að jafnvægi í byggð landsins því nútímafólk vill ekki búa við einokun á útvarps- eða sjónvarpssviðinu. Menn verða að eiga þess kost að horfa á fréttir og annað dagskrárefni sem boðið er uppá í íslensku sjónvarpi hvort sem þeir búa á slóðum Tómasar eða í miðbæ Reykjavíkur. Það er ekki hægt að ætlast til þess að ungt fólk flytji til staða þar sem enn ríkir einokun á þessu sviði. Og því ber landsstjórninni skylda til að afnema einokun ríkissjónvarpsins á ákveðnum hlutum dreifikerfis- ins. Góðir hálsar! Það er ekki hægt að una því öllu lengur að Markús Örn og aðrir yfirmenn ríkissjón- varpsins líti á þessa búta dreifikerf- isins sem sína einkaeign. Fólkið í landinu borgaði þetta kerfí og það á heimtingu á því að það verði nýtt til að sjónvarpa öllu því sjónvarps- efni sem íslenskir menn megna að sjónvarpa. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.