Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR-8. APRÍL 1989
Notaðu það einstaka tækifæri
sem þér býðst með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs.
Hringdu í síma 91-699600
og pantaðu áskrift.
\sK/^a
ít'/SS'ití0'
SIGRÍÐUR ELVA
SIGURÐARDÓTTIR,
LISTMÁLARI SPYR:
Ve
EGNA
5 ÁRA DVALAR
ERLENDIS, SELDUM VIÐ
4 HERBERGJA ÍBÚÐ. HVERNIG
ÁVÖXTUM VIÐ ANDVIRÐI
HENNAR BEST?
SIGURLAUG
HILMARSDÓTTIR,
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR í
FJÁRVÖRSLUDEILD
KAUPÞINGS SVARAR:
„/þínu tilfelli er Fjárvars/a Kaufiþings góbur kostur. Þú gerir við
okkur samning í upphafi tímabilsins og í honum eru lagðar línumar
að því hvemig peningamir skuli ávaxtaðir. Síðan leggur þú upp-
hceðina inn á reikning þinti hjá okkur og við sjáum u/n að kaupa
verðbréf innheimta þau og endurfjárfesta Jtegar afborganir koma
inn. I‘ú fœrð síðan sent yftrlit á þriggja mánaða fresti, uppreikttað
á markaðsvirði og getur því fy/gst vel með hvemig rniðar. Meðat-
ávöxtutt hjá fjárvórsluþegum undanfarin ár hefurverið á bilinu 13-
15%. Haldist það óbreytt ferðu l'angt rneð að tvöfalda raunvirði
upphœðarinnar á tímabilinu. “
Lesandi góður, ef Jtú hefur spumingar urn verðbréfamarkaðinn eða
fjánnál a/mennt Jtá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn
okkar er 686988, en við tökum líka gjaman á móti ftér á 5. hœð í
Húsi verslunarinnar í Njja miðbœnutn við Kring/urnjrarbraut.
KAUPÞING HF
Húsi vmJutu/rinntir, sími 686988
„Tapar trausti
og tiltrú“
Upphafsorð forystu-
greinar DAGS 5. apríl sl.
hljóða svo: •
„Niðurstöður skoðana-
kannana, sem gerðar
hafa verið á fylgi stjóm-
málaflokkanna frá því
ríkisstjóm Steingríms
Hermannssonar tók við
völdum í haust em í
veigamestu atriðum sam-
hljóma. Þær sýna að
ríkisstjómin tapar
trausti og tiltrú almenn-
ings jaíh og þétt, en
stærsti stjómarandstöðu-
fiokkurinn, Sjálfstæðis-
flokkurinn, eflist að
sama skapi...
Rikisstjómin lagði upp
með 65,1% fylgi sam-
kvæmt skoðanakönnun
DV í haust en er nú kom-
in niður í 37,1% á sama
vettvangi".
Niðurlagsorð greinar-
iimar em þessi:
„Óeining og upphlaup
innan rikisstjómarinnar
vegna smærri mála, s.s.
skólastjóramálsins i
Olduselsskóla, draga enn
frekar úr tittrú almenn-
ings á ríkisstjóm
Steingríms Hermanns-
Það sem þjóð-
innikæmi
bezt!
í frásögn Morgun-
blaðsins i gær af borgar-
stjómarfundi segir ma.:
„Bjami P. Magnússon
borgarfúlltrúi Alþýðu-
flokksins sagði á fundi
borgarstjómar í gær að
það bezta sem gæti kom-
ið fyrir islenzku þjóðina
væri að efiit yrði til kosn-
inga og skipt um ríkis-
stjóm...“
Borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, aðQdarflokks
að ríkisstjóminni, telur
sum sé að ekkert betra
gæti gerzt í islenzku sam-
félagi en það að ríkis-
stjómin leggi upp laup-
Liljan sem enginn vildi kveðið hafa!
Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar er að verða sú Lilja
sem enginn vildi kveðið hafa. Staksteinar staldra í dag við um-
sagnir borgarfulltrúa Alþýðuflokksins, framsóknarblaðsins Dags
og miðstjórnarmanns í Alþýðubandalaginu um þessa pólitísku
leirgerði. Þá verður og staldrað við ummæli í Þjóðviljanum um
Þjóðviljann.
35 af 40 gegn
Olafi Ragnari
Ragnar Stefánsson
segir svo frá miðstjóm-
arfundi Alþýðubanda-
lagsins í Þjóðvijjanum í
gær:
„Það kom fram nyög
eindregin gagnrýni á
launastefhu rikisstjóm-
arinnar og hvemig ráð-
herrar Alþýðubandalags-
ins og þá sérstaklega
Qármálaráðherra hafa
komið fram í þessum
málum...
Af (jörutíu ræðum
vóm þijátiu og fímm inni
á þessari línu ...“
Rauð kreppa
Þröstur Haraldsson
segir m.a. í fjölmiðla-
þætti Helgarblaðs Þjóð-
vilj;ms:
„Nokkrar umræður
hafa orðið hér á siðum
blaðsins og ekki síður
annars staðar um
framtíð Þjóðviljans. í
þeim umræðum hefúr sú
skoðun verið fyrirferðar-
mikil að meginástæðan
fyrir margauglýstri Qár-
hagskreppu Þjóðvifyms
sé kreppa flokksins og
hreyfingar íslenzkra sós-
íalista. Þessu er ég hjart-
anlega sammála...
Að sjálfeögðu er helzta
ástæðan fyrir kreppu
blaðsins breytingin sem
orðið hefur í viðhorfúm,
ekki bara íslenzkra
vinstrimanna heldur sós-
íalista um allan heim.
Þeim hefur ekki tekizt
að finna svar við frjáls-
hyggjunni sem tók að
blómstra í upphafi þessa
áratugar. Undan þessu
ráðleysi hafa þeir forðað
sér út af vettvangi hreyf-
ingarinnar og margir
hveijir hætt afskiptum
af pólitík."
Skotgrafa-
hemaður
Þröstur segir síðan að
Þjóðviljinn hafi ekki get-
að nýtt sér þá uppsveiflu
sem varð fyrir nokkrum
misserum á flestum svið-
um islenzks efnahagslífs.
„1 stétt Qölmiðlafólks
varð mikil útþensla,
störfúm fjölgaði og laun
hækkuðu. Þjóðvifjinn
varð úti í þessari þenslu,
blaðið gat ekki greitt
nógu há laun til að halda
f við þróunina á markað-
inum og fyrir vikið missti
blaðið ýmsa góða starfe-
krafla...
Þegar við bættist skot-
grafahernaðurinn sem
haldið var uppi milli
stjórnar Útgáfiifélags
Þjóðviljans og stjórnenda
blaðsins var ekki von á
góðu. Þetta hjálpaðist að
við að grafa undan fag-
legum gæðum blaðsins
og rústa alla skipulagn-
ingu sem hefði megnað
að koma blaðinu úr víta-
hringnum."
í farteski Al-
þýðubanda-
lagsins?
Svo er að sjá sem
„skotgrafahemaður" sá
sem Þröstur talar um —
og er langþróað og
magnað flokkseinkenni
Alþýðubandalagsins —
hafi flutzt inn í stjómar-
ráðið f farteski þess.
Þessvegna er standið á
Goddastöðum ríkis-
stjómarinnar slíkt sem
það er, þótt fleira komi
reyndar tál.
Jafnvel framniámenn
í stjómarflokkunum tala
um það sem sérstaka
þjóðargæfú „ef efiit yrði
til kosninga og skipt um
rikisstjóm".
Sólstofur — Svalahvsi
Sýnum
laugardag og sunnudag
frákl. 13-18,
sólstofur, renniglugga,
rennihurðir, útihurðir,
fellihurðir o.fl. úr við-
haldsfríu PVC efni.
Ekk ert viðhald
Aiitafsem nytt
ar og Gardhús hf
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300.