Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUN'BLADU) LAUGARDAGUR AgRÍL 1989 ogfrú BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 (í Bústöðum) ath. breyttan stað. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kvenfélags- fundur og Bræðrafélagsfund- ur mánudagskvöld kl. 20.30. Altarisganga þriðjudagskvöld fyrir fermingarbörn og að- standendur þeirra kl. 20.30. Fólagsstarf eldri borgara mið- vikudag kl. 13.30—17. Æsku- lýðsfélagsfundur miðviku- dagskvöld. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Eg- ill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. Dómkór- inn syngur við báðar messurn- ar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Torfi Stef- ánsson. '' FELLÁ- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æskulýðsfund- ur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudag: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17—18.30. Mið- vikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sókn- arprestar. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Or- gelleikari Kristín Jónsdóttir. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson annast messuna. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Fimmtudag: Al- menn samkoma UFMH kl. 20.30. Föstudag: Æskulýðs- fundur kl. 17. Laúgardag: Biblíuiestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hákon Anderson biskup frá Noregi prédikar. Lóttur máls- fflttíðui á morgun verður verður seldur eftir messu. Kl. 17. Dagskrá List- vinafélags Hallgrímskirkju um Hannes Pótursson. Skáldið les úr verkum sínum. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamraniíðarkórinn syngja tónverk sem samin hafa verið við texia skáidsins undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. Páll Valsson, bókmennta- fræðingur, flytur erindi um skáldið. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Op- ið hús fyrir aldraða kl. 14.30. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyr- irbænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Lokasamkoma vetrarins. For- eldrar beðnir að minna börn sín á að hafa sunnudag- amöppuna meðferöis. Al- menn guðsþjónusta kl. 14 í messuheimilinu. Kór Hjalla- sóknar syngur. Organisti David Knowles. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSN ESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11. Um- sjón hafa María og Vilborg. Fermingarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óska- stund barnanna kl. 11. Söng- ur, sögur, leikir. Umsjón Þór- SHUSIÐ 'ce&t&oz— Nú mun hin stórkostlega söngkona ANNA VILHJALMS þeysast um dægulagalista sinn af sinni alkunnu snilld, ásamt hinni frábæru hljómsveit í GEGNUM TÍÐINA. Þetta verður dansleikur sem þú mátt ekki missa af. Opið frá kl. 22.00 til 03.00 Rúllugjald kr. 700,- Veitingahúsið Strandgötu 30, sími 50249 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í Árbæjar- kirkju kl. 10.30 árdegis. Ferm- ingarguðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14.00. Organleikari Jórr Mýrdal. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriðjudag kl. 20.30 í Árbæjarkirkju. Miðvikudag: Opið hús fyrir eldri borgara safnaðarins í safnaðarheimili kirkjunnar frá kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Ferming og altaris- ganga kl. 14. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Alt- arisganga. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. Lágmarksaldur20ár í Firðinum í kvöld Opið frá kl. 22-03 Aldurstakmark 20 ár - Snyriilegur klœðnaður áskilinn. Ertu á „besta aldri“? ★ VETRARBRAUTIN ★ ER NÝR VALKOSTUR - NÝR STÍLL ÁHERSLA LÓGÐ Á Á VANDADAN TÓNLISTARFLUTNING - ÁN HÁVADA i!®?Í!£[ElJOGsfErtN 30 ÁRA AFMÆL loik* - m^ta nú galvaskir nú í eiH glæsilegasta fjöimenr HÚSID 0PNAR FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 ■■ JVBR VEITINGASAUR - TVEIR VALKOSTIR: brii*isra,ur ?? •*" bo*W er upp á ■«» - “>* * *S» HltAII IÁHIIOIII 20 (QEN0I0 INN FHAII0RNI HHAUl AIIIIOIlS OQ NOATllNS) nlMAH. 2»Ö8B 00 2333!) Guðspjall dagsins: Jóh. 10.: Ég er góði hirðirinn. PÓRSCAH —þar sem allir skemmta sér/f DAGSKRÍIH: - Rausnarlegur skammtur af léttúð og lausung með Elsu Lund og flokki gleði- og míkillar aðsókna gáskamanna í broddi fylkingar. Vegna ., uætt við saetu > Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. £Æafa Þrf^ttuAvelsliiináltlA. yjð veitíngastJora' Forsala aðgöngumiða í Þórscafé, ^ mánud.-föstud. 10-18ogálaugard. 14-18. Sfmar: 23333 og 23335. STÓ^ANSLEÍkUR! Um helgino kvedjo félagarnir í hljóm- sveH hússms. Fjörogfrískirtaktar við völd f ram ó rauða nótt. •AMMSubw*0* ssísgr jo ARA + 750W' ♦ / CAFE BRAUTARHOLTI20, SÍMAR 23333 & 23335.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.