Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.04.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ /iAUGARDAGUK’ 8. APRÍ.L 1989 I DAG er laugardagur 8. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1989. Tuttugasta og fimmta vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykajvík kl. 7.44 og síðdegisflóð kl. 20.04. Sólarupprás í Rvík kl. 6.21 og sólarlag kl. 20.40. Myrkur kl. 21.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 16.42 (Almanak Háskóla íslands). Vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri heilags anda, sem í yður er og þér hafið frá Guði? (L. Kor. 6,19.) KROSSGÁTAN 1 2 3 ■4 ■ 6 J ■ ■ 8 9 10 u 11 w 13 14 15 m 1 16 LÁRÉTT: — 1 umrót, 5 smábátur, 6 galdrakvendi, 7 beItiL,8 geflim að borða, 11 reið, 12 béin, 14 á fæti, 16 greqjaði. LÓÐRÉTT: - J snúa út úr, 2 skrif- að, 3 ráðsnjöll, 4 væl, 7 hljómi, 9 iðkar, 10 kvendýr, 13 eignist, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bresta, 5 DI, 6 larf- ar, 9 brú, 10 si, 11 um, 12 van, 13 gata, 15 egg, 17 rollan. LÓÐRÉTT: — 1 bilbugur, 2 edrú, 3 Sif, 4 aurinn, 7 arma, 8 asa, 12 vagl, 14 tel, 16 GA. FRÉTTIR_______________ í fyrrinótt hafði orðið kald- ast á Iáglendinu, mínus Qögur stig, vestur á Gjögri. Hér í Reykjavík var frost- laus nótt, 0 stiga hiti og dálitil úrkoma var. Nætur- úrkoman hafði orðið mest austur á Dalatanga, 7 mm. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var 20 stiga frost norður á Tannstaðabakka. LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu lausar tvær stöð- ur aðalvarðstjóra. Hér er um að ræða starf aðalvarðstjóra í almennri deild lögreglunnar. Þar lætur af störfum í vor Rúnar Guðmundsson aðal- varðstjóri. Hin er aðalvarð- stjórastaða B-vaktar lögregl- unnar. Þar er nú settur aðal- varðstjóri Árni Vigfússon. Hann tók við er Sævar Gunn- arsson sem þar var aðalvarð- stjóri gerðist aðalvarðstjóri í umferðardeild. Umsóknar- frestur rennur út 1. maí nk. BORGARDÓMUR. í Lög- birtingi er auglýst laus staða fulltrúa við borgardómara- embættið hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur um þessa stöðu er til 1. maí nk. ,s(K JAu FRÍMERKJASÝNING. Á frímerkjasýningunni „ISFIL 89“ sem hófst í gær í Lista- safni ASÍ við Grensásveg eru dagstimplar í umferð. í dag, á öðrum degi sýningarinnar, er þessi stimpill í notkun. Sýningunni lýkur á morgun, sunnudag. Verður þá sami dagstimpill í umferð en með dagsetningu sunnudagsins, 9. apríl. NORDMANSLAGET hafði áformað að hafa opið hús í Þorgeirsstöðum í Heiðmörk í dag, laugardag, en af því getur ekki orðið og því aflýst. FÉLAG eldri borgara. í dag, laugardag, fellur niður „opið hús“. Lokadanstími í Nýja dansskólanum, Ármúla 19, í dag, laugardag, kl. 14.30-16.00. Göngu-Hrólfs- menn mætast hjá Kjarvals- stöðum við Flókagötu kl. 10.00 í dag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Már til veiða. Esja kom úr strand- ferð. Á miðnætti fór Helga- fell af stað til útlanda og í fyrrinótt fór Arnarfell áleiðis til útlanda. Í gær kom Svanur að utan. Stapafell var vænt- anlegt. Togarinn Vigri var væntanlegur úr söluferð í gær. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, _ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyijabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykj avíkurapótek, Félagarnir Ágúst Ingi Arason og Guðni Bjarnason héldu i vetur hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. Strákarnir söfnuðu 1.180 krónum til félagsins. Menntamálaráðherra hefiir alltaf Verið með eindæmum ódæll í skóla, að eigin sögn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. apríl til 13. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apó- tek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur uppiýeingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis ó miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í róögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þessum si'mnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræðiaÖ8toð Orators. ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Átandi 13, s. 688620. Lff8von — landssamtök tii verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfræöistööin: SálfræÖileg róðgjöf s. 623075. Frótta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsine: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot8spítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kt. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- epftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heiisugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- lö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslando, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Llstaaafn Sigurjóna Ólafooonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðminjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflröi: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 98—21840. Slglufjörflur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellasveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.